Vísir - 12.01.1916, Side 1

Vísir - 12.01.1916, Side 1
* Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. 6. árg. z&sm Miðvikudaginn12. janúar 1916. ^ • Gamla Bíó J KON U R Ágætur sjónleikur í 3 þáttum, áhrifamikili og vel leikinn. Frk. Gudrun Houlberg, Frk. Zanny Petersen, Hr. Emanuel Gregers leika aðalhlutverkin. Islenskt söngvasafn — 1. bindi — fæst hjá öilum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. L. F. K, R. Fundur á morgun (18/t) kl. 8V2 sd. Fjölbreytt dagskrá. Fjölmennið! Stjórnin. Xaupið vfr r | ^dst hjá bóksölum. // HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að jaiðarför okk- ar kœra föður og tengdaföður, Odds Halldórssonar frá Harðbala, fer fram frá heimili hans, Efri- Brekku við Brekkuslíg, föstudag- >nn 14. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. 11V, f. m. Rvík, “/j-’lö. Börti Og tengdabörn. ^íevstÆ \ Jt^ívóJw. Sjö ára reynsla hefir sannað að Olíufötin frá okkur eru einhver þau bestu er til landsins flytjast. Mikið úrval af svðvxm 09 stuttum stö^um, tvev^- um, ^juxum, fooewoUvxpvtsuwv og tvev^uvw. Q Best sjófatakaup gerið þið 1 Austurstræti 1. Ásg. Gr. Grunnlaugsson & Co. Yerkamannafél. Dagskún heldur aðalfund í Goodtemplarahúsinu fimtud. 13. þ. m. kl. 7 sd. D a g s k r á: 1. Kosin stjórn og lagðir fram reikningar. 2. Bæjarstjórnarkosningar o. fl. o. fl. var getið í blaðinu í gær, fór Árni Einarsson klæðskeri til út- landa og Jón Einarsson á Gjá- bakka til Vestmannaeyja. ÍBjBJAERFSTTIK^ Afmæli á morgun. C. Zimsen, konsúll. Eggert Kr. Jóhannsson, járnsm. Jón f>. Jónsson, námsm. Rannveig Gíslad., prestsekkja. R. P. Leví, kaupm. Sigvaldi Stefánsson, læknir. Sveinn Guðmundsson, prestur. þórhallur Árnason, bakari. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. »Gullfoss< fór héðan í gær laust eftir kl. Gunnar Hjörleifsson sonur Einars Hjörleifssonar rit- höfundar fór til Leith með „Gull- fossi". Ætlar Gunnar að dvelja þar fyrst um sinn og hefir at- vinnu á skrifstofu G. Gíslasonar & Hay. Vatnsleiðsla bæjarins bilaði í gær inni í Rauðarárholti og verður henni því lokað í dag, en ekki engur. „Hadda Padda“ er rm þessar mundir sýnd í ‘i. Auk þeirra farþega, sem um i kvikmyndum í New York. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 11. tbl. (§73 Nýja Bíó e^) Heimkoma. Sjónl. í 3 þáttum. Leikinn af frönskum leikurum en fer fram í Holiandi. Mjög skemtileg mynd. • Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. jan. Sterlingspund kr. 17,20 100 frankar — 62,25 100 mörk — 65,75 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd, 17,50 17,55 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 72,00 1 florin 1,60 1,62 Doll. 3,90 Vinabragð. Bretar mæltust eindregið til þess, að botnvörpungarnir ísl. sigldu til Fleetwood með fisk og hétu þeim leiðsögu sinni fram og aftur. En nú hafa þeir tekið upp þann sið, að taka botnvörpung- ana, hvort sem þeir eru á leiðtil eða frá Fleetwood, og fara með þá til einhverrar annarar hafnar, t. d. var „Mars“ tekinn í síðustu ferð frá Englandi og farið með hann til írskrar hafnarj og mætti hann þar „Earl Hereford“, sem tekinn hafði verið á leið til Eng- lands. Botnvörpungarnir „Snorri Goði“ og „Mars“ komu frá Englandi í gær. „Ingólfur Arnarson“, „Maí“ og „Rán“ eru komnir til Fleetwood, en fregnir af fisksölu þeirra ókomnar. »Island« fór frá Kaupmannahöfn í fyrra- dag. „Fréttir". það var auglýst í dagblaðinu „Fréttum* í gær, að fyrst um sinn gæti það ekki komið út nema einu sinni í viku. Er pappírs- leysi um kent. 3stew$fei gvaðaostuvvww ét hu kotninti aftiit1. 3CaUv\)evstuw & ^étuvs.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.