Vísir - 12.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 12.01.1916, Blaðsíða 3
y;|s i r s\hot\ og S\m\ Drekkið CARLSBERG PILSNER Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrlr ísland: Nathan & Olsen Mótorbátur. Af sérslökum ásfæðum er ágætur mótorbátur til söiu. Allar upplýsingar ásamt mynd at bátnum eru hjá M. Sveinssyni, Laugavegi 59. NÝKOM8Ð: Stórt úrval af siikjum — Svuntur á börn og fullorðna (hvítar og mislitar). — Lastingur, margir litir. — LífstykkL fl, teg. — Vasaklútar — Stúfasirs o. fl. o. fl. Versl. GULLFOSS. Kökur og Kex, margar tegundi'j f á s t á v a 11 í Nýhöfn. Drengur óskast ífsendiferðir á stærri skrifstofu hér í bænum. Tilboð merkt 100 ' *^3\s\. i 3|ögmenn § sendist afgreiðslu þessa blaðs. SetvdiB au^s\t\^at Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutningsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti ö (uppi.) Skrifstofuíími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. j|! Vótryggingar. Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominioti General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason| Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómslðgmaður, Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Sæ- og stríðsvátrygging Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 25 ____ Frh. Undir eins og dyrnar lokuðust ehir drengnum, reif Browne upp éfið og dró út blað sem skrifað r á. Málið var mjög ó-enskulegt, I einmitt það gerði bréfið í aug- II hans enn yndislegra. Þar stóð, 1 hú Bernstein og sú sem skrif- ' hlökkuðu mikið til að borða eö honum um kvöldið. Hann las e*'Ö aftur og aftur og þótti það a skemtilegra sem hann las það ar- Það var einhver ilmur af efinu sem líktist ilmnum af Lot- klómi. ^ hfefði ungfrú Verney, sem oft efn^' honum um lítilsverð 'j vitað að hann tók þennan ^ePil fram yfir alla pistlana henn- ) þá er eg viss um að henni hefði orðið gramt í geði. En það er áreiöanlegt, að Browne lagði bréfið frá sér á öruggan stað, og ef eg þekki nokkuð mannlega nátt- úru, þá geymir hann það enn þann dag í dag. •f? ’ 6. kapituli. Það er ómögulegt annað að segja en að miðdagsverðurinn hjá Lallemand var ágætur. Browne mættí fyrstur allra og var þaö ekki svo undarlegt þegar þess er gætt, að hann hafði beðið með óþreyju allan daginn eftir þessu augna- bliki. Veitingamaöurinn tók sjálfur á móti honum. — Jæja, Lallemand, sagði Browne næstum því hlægilega áhyggjufull- ur, — hvernig gengur það? Er alt tilbúið? — Vissulega, herra minn, svar- aði Lallemand og krosslagði hend- urnar eins og hann var vanur. Alt er tilbúið, Felix hefir sjálfur séð um matreiðsluna, eg hefi séð um vínin og eigin garðyrkjumaður yðar hefir komið fyrir blómunum, bestu veitingaþjónarnir í London bíða eftir að fá að þjóna yður. Eg hefi náð í handa yður fjórar tegundir af ávöxtum sem aldrei hafa áöur sést í London. Og nú skal eg ábyrgjast yður að í allri borginni er ekki mögulegt að fá miðdagsverð. — Það- þykir mér vænt um að heyra. Eg er yður ákaflega þakk- látur fyrir alla fyrirhöfnina, sagði Browne. — Fyrir alla muni, minnist þér ekki á fyrirhöfnina, sagði Lalle- mand. Það er eina ánægjan mín í lífinu, að geta verið yður til geðs. Hann hafði varla slept orðinu fyr en vagnskrölt heyrðist úti fyrir og Jimmy Foote kom inn, klædd- Ur í mjög smekklegan kvöldbún- ing. Hann beilsaði Browne, og var hálf-sauðarlegur á svipinn eins og hann skammaðist sfn fyrir eitthvað, en vissi ekki almennilega sjálfur hvað það væri. — Jæja, gamli, sagði hann, eg vona að eg hafi komið nógu snemma. Komið þér sælir, Lalle- mand. Lallemand hneigði sig djúpt fyrir Jimmy og sagöist vona, að hon- um liði bærilega. — Mér líður beiur nú, en eg hugsa að — að verði, þegar eg hefi boröað miðdegisverðinn yöar, svar- aði Jimmy hlægjandi. Mannleg náttúra er veik fyrir og nú er þá loks ákveðið að eg falli úr sög- unni. Browne fór að gerast óþolin- móður. Hann horfði hvað eftir annað á úrið sitt, og þegar klukk- an var orðin sjö, þá hélt hann að hver vagn sem um götuna ók væri sá sem hann vonaðist eftir. Þegar þær loks komu þá flýtti hann sér til dyranna til að taka á móti þeim. Frú Bernsteín varð fyrri til að komast inn úr dyrunum og rétt á hæla henni kom ungfrú Petrowiích Hún rétti Browne hend- ina og þegar hann lók í hana, þá fór skjálfli um hann allan og það var hreinasta guðs mildi, að ekki varð meira af. Þegar hann hafði fylgt þeim þangað sem þær áttu að klæða sig úr ytri fötunum, þá fór Browne að leita að Jimmy og hitti hann í borðstofunni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.