Vísir - 12.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 12.01.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Booker T. Washington látinn. Flestir munu hafa heyrt getið um merkismanninn Booker T. Washington. Hann var svertingi og sannarlega spámaður sinnar þjóðar. Nokkurskonar Jón Sig- urðsson svertingjanna. Hann stofnaði skóla fyrir svertingja f Tuskegee í Alabama og stjórnaði honum sjálfur. Foreldrar hans voru þrœlar. Sjálfur vissi hann ekki nákvæm- lega hvenær hann var fæddur. Það var annaðhvort 1858 eða 1859, hann var því 56 eða 57 ára gamall þegar hann dó þ. 14. nóv. s. 1. Hann setti sér það markmið, að þjóðflokkur hans skyldi hafa mentunar tækifæri og þá efaðist hann ekki um að hann gæti einnig staðið öðrum þjóðflokk- um jafnfætis með tíð og fíma. Hann útskrifaðist frá Hampton skóla 1875 og var honum veitt- ur sá heiður að hljóta A. M. frá Harvard háskólanum 18Q6 og L. LD. frá háskólanum í Darmouth 1901. Hann var kennari við Hampton skólann þangað til ríkisstjórnin kaus hann sem formann Tuskegee skólans, sem hann sjálfur hafði stofnað. Hann var þar skóla- stjóri frá árinu 1881 og þangað til hann dó. Booker Washington var mælskumaður með afbrigðum og ágætur rithöfundur; béitti hann ðllum gáfum sínum og hœfileik- um til baráttu og varnar fyrir mentamál og siðfræði. Á Tuske- gee kom hann því í praktiska framkvæmd, sem hugur hans hafði jafnan starfað fyrir. Á skóla þessum var svertingjunum fyrst veitt alsherjar undirbúnings- mentun og á meðan á því stóð, var grenslast eftir hvað hver ein- staklingur væri hæfastur til að stunda og eftir því var hann lát- inn haga sér. »Svertingjarnir þurta að læra að hugsa sjálfir*, voru einkunnarorð hans. Hann hélt því fram að í gegnum þræla- haldið hefði alist upp f þeim skortur á sjálfsábyrgð og sjálf- stæði, en það væri hlutverk sitt og annara, er hœfileika hefðu, að ala þá þannig upp héreftir að þeir öðluðust aftur þessa hæfi- leika. —Lb. Epli Vínber Appelsínur Hvítkál Sellerf Purrur Gulrætur Rauðbedur y Piparrót og Drue Agurkur nýkomið í versl. Breiðablik. Sími 168. KARTÖFLUR, ágætar, verða~seldar ódýrt á morgun milli kl. 12—3, við pakkhús Eim- skipafélagsins. Nýkomin Blá Fataefni, — ekta litlr. - Fín Vetrarfrakkaefni. Margar teg. Fataefni; Nýja testamenti með litmyndum (útg. frá 1903), sem hefir verið ófáanleg hér á landi um hríð, fæst nú hjá undir- rituðum. J. L. Nlsbet, Lindargötu 10. S. A. Gfslason, Ási. y. ?. u y. Smáraeyjadeiid. Fundur f kvðld. kl. 6. Allarstúlk- ur frá 10—14ára velkomnar. Fálka- smjörlíkið (f öskjunum) sem margur hefir saknað, það er nú komiö aftur í Liverpool. Ennfremur margar aðrar ágætar tegundir af smjörlíki fást altaf í Liverpool Sími 43 % J. "VL %. U. D. Fundur í kvöld kl. 8Vt. Allir piltar frá 14—17 ára veikomnir. Prentsmiðja P. P. Clementz. Ghiðm. Sigurðsson. Blómlaukar, úti og inni, eru nú seldir með hálfvirði á Laugavegi 10. teinolían þessi hreina og góða ameríska er nií komin, og selst mjög ódýrt í smáum og stórum kaupum hjá Jóh. Ögm. Oddssyni. Laugavegi 63 Cigarettur mest úrval í Lanflstjörnunní VINNA — S t ú 1 k a óskast f vist nú -þegar. A. v. á. S t ú l k a dugleg og þrifin ðsk- ast nú þegar. Gott kaup í boði. Afgr. v. á. G ó ö stólka óskast í herbergi með annari, upplýsingar á Hverfis- götu 84. S t ú 1 k a vön saumum, óskar eftir að sauma í húsum. Uppl. á Hverfisgötu 64 (uppi). S t ú 1 k 3. sem er vel að sér í tungumálum og reikningi o. fl., ósk- ar eftir atvinnu við kenslu eða skrif- stofustörf. Uppl. á Lvg 24, búðinni KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg astir, vœnstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Oeagiö upp frá Mjóstræli 4). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. 2}amannafar óskast til kaups A. v. á. S k y r frá Einarsnesi fæst allan daginn í Bankastræti 7. 5 0 a u r a k í 1 ó i ð . TAPAÐ-FUNDIÐ B I á r drengjakragi, dr silki, hefir tapast á leið frá Iðnó í gærkvöldi. Skilist á Njálsgötu 15. Göngustafur með silfur- handfangi bognv, merktur H. G., var lekinn í ógáti f íslandsbanka á laugardaginn. Skilist á afgreiðslu þessa blaðs. KENSLA D ð n s k u kennir Jakobfna Jakobsdóttir Laugavegi 20 B. — Heima kl. 10—12. — H ÚSNÆPI Qj H e r b e r g i fæst Ieigt nú þeg' ar. A. v. á. H LEIGA Orgel óskást til leigu. Halldór Arnórsson Kárastöðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.