Vísir - 14.01.1916, Page 1

Vísir - 14.01.1916, Page 1
Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. 6- árg. msm Föstudaginn 14. janúar 1916. Ssfes r- 13. tbl. 3.©.6.‘J. vmw. ® Gamla Bíó J KONUR Ágætur sjónleikur í 3 þáttum, áhrifamikill og vel leikinn. Frk. Gudrun Houlberg, Frk. Zanny Petersen, Hr. Emanuel Gregers leika aðalhlutverkin. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikín á sunnudaginn. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. . ...... ' — Bíómsveiga fallega og ódýra selur Verslunin Gullfoss. bæjarMttik^ Áftnæli á morgun. Borghildur P. Leví, námsmey. Ásthildur Sigurðsson, húsfr. Elín Stephensen. Guðjón S. Magnússon, skósm. Guðríður G. Jónsdótlir, húsfr. Jóhannes Þorkelss., Syöra-Fjalli. Óskar Lárusson, verslunarm. Sigurjón Hildibrandsson, versl,m. Valgerður Pétursdóttir, saumak. H Nú kannast allir við Hebe-mjólkina, hún er að verða stórfræg um land alt fyrir það hvað hún er góð og ódýr og mun innan skams útrýma allri annari útlendri mjólk, og því fagna nú flestir að því H e b e er komin aftur frá Ameríku og fæst eins og áður í Liverpool, því þar er einkasala á henni fyrir ísland. En hún fæst einnig í smákaupum í öllum betri matvöruverslunum í Reykjavík og.víða annarsstaðar á landinu. Munið að biðja kaupmann yðar um Hebe — einungis Hebe- mjólk^en aðra ekki — hún best, drýgst og ódýrust. Kaupmenn og útgerðarmenn pantið Hebe nú strax í Liver- pool meðan nægar eru birgðirnar, þvi óvíst hve lengi þær endast, og dregist getur að bein ferð falli til Ameríku aftur. Verslunin Liverpool, Sími 43. Knattspyrnufélag Reykjavíkur heldur fund í Bárubúð í k v e l d kl. 9. MIHI IIBllIB1 r- IIMI laWWWBMMMWMMBBMWIMMWWMWWMMW——————— Framhald af 14. fundi verður í Bárubúð (uppi) föstudag ki. 7 e. h. — Lifrarmálið og fleira áríðandi á dagskrá. Almeninii verkalýðsfundnr verður haldinn sunnudaginn 16. þ. m. kl. 4 í Bárubúð. Ræðumenn: Jósef Húnfjörð, Jón Bach, Jón Einarsson yngri, Björn J. Blöndal, Eggert Brandsson, Ólafur Friðriksson o. fl. Hásetafélag Reykjavíkur. Kl. 8 e. h. verður féiagsfundur. ' 5\5ýja Bíó e^)] Heimkoma. Sjónl. í 3 þáttum. Leikinn af frönskum leikurum en fer fram í Hollandi. Mjög skemtlieg mynd. Oíg. Friðgeirsson er fluttur MT í Bankastr. 11 (hús Jóns Þorlákssonar landsverkfræðings). Göngustafur með bognu silfurhandfangi, merktur H. G., hefir tapast. Skilist gegn góðum fundarlaun- um á afgr. þessa blaðs. Gfóð íbúð 5-6 herbergi óskast til leigu frá 14. maí, Eitstjóri vísar á. Erl. mynt. Kaupm.höfn 14. jan. Sterlingspund kr. 17,35 100 frankar — 62,50 100 mörk — 68,75 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,50 17,55 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 69,00 1 florin 1,60 1,66 Doll. 3,90 Svensk norsk kr. 102Vs a. Thorvaldsensfélagið héit skemtun í gærkveldi í Iðnó fyrir gamalmenni (ekki opinbera skemtun), Voru geslirnir eitthvað á þriðja hundrað. Var fyrst veítt kaffi, þáleikið »Kvöldið fyrir kóngs- bænadaginn* og sungnar gaman- vísur, þá var borðaö og síöan dans og aðrar skemtanir fram undir kl. 12. — Þótti skemtunin takast á- gætlega. Afmæliskort með íslensk- erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Fisksaian »Eggert Óiafsson* hefir seit fisk sinn í Fleetwood fyrir 2600 pd. sterk, »EarI Hereford* fyrir 2425, »Ing- ólfur Arnarson* saltfiskfyrir 1080pd, Samverjinn gaf 144 máltíðir f gaer. Frh, á 4. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.