Vísir - 14.01.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 14.01.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR VISi R A f g r e í ð s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng, frá Aöalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá Éd. 1—3. Sími 400.— P. O. Box 367. gufuhreinsað, lyktarlaust. TilbúinngSængurfatnaður. Lokaskrif Mercs eru því miður þannig, að alt ber vott um sama skilningleysið á máli því sem haun ritar um, og þykir mér það illa farið, þar sem ekkert hefir verið til þess sparað, að troða ofurlitlu viðskiftaviti inn í hðfuð hr. »Mercj«. Hann segir það bera vott um skilningsleysi mitt, að eg hafi tekið gangverð pósthúsanna á útl. mynt- um til samanburðar við gangverðs- áiagning banka vorra — sem að undanförnu hefir verið svo afskap- leg, aö talin myndi verða okur al- staðar annars staðar en hér á lantíi. Veit hr. »Merc« ekki, að pósthúsin hér sem annars staðar selja ávísan- ir á útl. mynt, og að starfræksla pósthúsanna hvar sem er, hlýtur eðlilega að vera mun seinvirkari en viðunanleg bankastarfræksla. — En af því leiöir það eðlilega, að pósthúsin, annars staðar en hér hjá oss, verða að reikna hærra gang- verð útl. mynta en bankar. Saman- burðurinn er því fyllilega réttmæt- ur, sama hvað hr. »Merc« tautar. Væru bankastjórar vorir jafn vel starfi sínu vaxnir eins og póst- meistari vor sínu starfi, þá myndu mínar kenningar einnig áreiðanlega vera búnar að sýna sig í verkinu í starfrækslu bankanna. »Merc« er enn að burðast við að fóðra auragirnd banka vorra, að því er gangverðsfargan þeirra á útl. myntum snertir, með því, að af þvf stofnanir þessar eitthvert sinn kunni t.* d. að hafa keypt ensk pd. sterl. hærra verði, en það sem þær selja þau nú (1!) þá þurfi þeir, þ. e. bankarnir, helst að selja pundin sama verði nú eins og þegar þau voru dýrust. Þessi meinloka í höfði hr. »Merc« getur vart stafaö af ööru en því, að hann veit ekki, að ganggildi peninga er nikvæmlega háð sama viðskiftalögmáli — að undanskildum gullpeningunum, því gullið*) er fasíari skorðum bundið — eins og hver önnur vara, þ. e. fer alt efíir því, hvort eftirspurnin er mikil eða Iítil. Þar sem hr. »Merc« leyfir sér að segja, »að verðlag bankanna hér sé nær ávalt lægra en pósthússins, þá hefir hann þar vísvitandi hausaskifti ’ verði ávísananna og greiddu síðan seljendunum væntanlegan afgang þeirra eftir á, þegar bankarnir væru búnir að innheimta ávfsanirnar hjá ! | viðkomandi skuldunaut. Slík að- ■ ferð^ hygg eg að myndi hafa reynst j notadiýgst fyrir allan almenning, en ; sú sem viðhöfð hefir verið og hr | »Merc« hefir gert sig að talsmanni | fyrir, þ’ e. að menn hér seldu bönk- j á réttu og röngu, því allur almenn- ingur, veit, og getur gengið úr skugga um það, að sú fullyrðing er með öllu ósönn, og því furðu djörf blekking til þess að reyna aö villa lesendum sýn. 4. jan. síðastl. reiknuöu bankar vorir þannig hvert pd. sterl. 20 a. hærra en pósthúsið Þá hneykslast hr. »Merc« á því, að eg skuli hafa sagt, að bankarnir eigi að sjá út hinn rétta tíma til kaupa og sölu á útl. myntum og beri skyldu til, að taka sem mest tillit til þarfa viðskiftavinanna — Þótt eg í fyrri ritgerðum mínum hafi gert Ijósa grein fyrir því, hvern- ig þessum kröfum verði best fyrir- komið, og enda skýrt skoðun mína með ljósum dæmum fyrir skilnings- sljóva lesendur eins og »Merc«. Þá skal eg þó hér reyna að gera þetta nokkru betur, ef ske kynni, að það að síðustu gæti gengið í höfuð hr. »Merc«, sem eftir því sem mérskilst af þessu síðasta og versta skriíi hans, hefir fundið upp þá spánýju fjár- málakenningu(H), að hagsmunum al- mennitigs og þörfum viðskiftamanna bankanna sé best borgið með því að vera dregnir upp eftir nótum, eins ög mér skilst að hafi átt sér stað með t. d. gangverðsálagning enskra pd sferlings að undanförnu. »Merc« verður að virða mér það til vorkunar, þótt eg geti ekki fallist á þessa nýju fjármálavisku hans. Ef bankar vorir í raun og veru væru hræddir við töp á gangverðs- verðlagi og hefði löngun til að efla hagsmuni viðskiftamanna sinna og firra sjálfa sig ímynduðu fjártjóni, þá skilst mér það hefði legið hendi næst fyrir bankana, að kaupa ekki t. d. enskar tékkávísanir hér af viðskifta- mönnum þeirra, t. d. með 60—75 a. aífalli á hverju pd. slerlings und- ir útlendu gangverði, heldur að taka þær íil innheimtu gegn fyrirframá- kveðinni þoknun, þetfa hefðubank- arnir væntanlega getað gert þannig, í bili að svara seljendunum, ef þeir færu fram á það, einhverri tiltekinni upphæð út á nafnverð slíkra ávís- ana, þannig, að þeir greiddu fyrir- fram seljendum tiltekna krónu-upp- hæð fyrir hvert pd. sterl. af nafn- *) Gullgildi enskra gullpeninga, er t. d. kr. 18,07 pr. pd. steriing, það er sannvirði myntarinnar, að bræða t. d. upp enskt gull í danska peninga kostar 10 au. fyrir 20 kr. gullpeninga og 20 au. fyrir 10 kr. unum slíkar ávfsanir langt fyrir neð- an sannvirði. Þar sem hr. »Merc« í þessu síð- | asta skrifi sínu í 9. tbl. »Vísis« 10 í þ. m. vill láta þar »staðar numiö«, þá er ekki eftir annaö en aö ausa manninn moldu, slæ því hér með botninn í skrif þessi og óska hr, »Merc« góðrar og langrar hvíldar. B. H. B. Kinnhesturinn. Smásaga frá stjórnarbyltingunni. Frh. ---- Greifafrúin, sem í framgöngu og oröfæri var eins tíguleg og greifinn á þessari stundu var það gagnstæða, fann sig knúða til aö taka í taum- ana. Hún tók blítt en ákveðiö í handlegg greifans og dró hann með sér upp tröppurnar. Rymjandi fylgdi hann lienni eftir. % ' Þjónarnir þyrpfust nu utan um Jacque Huot og reyndu að leiöa honum fyrir sjónir hve illa hann stæði að vfgi. En hann heimtaöi bætur fyrir frumhlaupið. Þó lét hann smátt og smátt sannfærasl um að þjónarnir hefðu rétt fyrir sér. Hvers mátti fátækur ökumaður sín á móti herranum á Charmilly? — Hann klappaði hestunum sínum, hljóp á bak öðrum þeirra og blés í Iúðurinn sinn. Vagninn fór af stað og hvarf. Greifinn de la Borderie átti nú einum fjandmanninum fleira. * V * * * * * * * Kvöld eitt gengu maður og kona eftir veginum á leið til bæjarins. Það er áliðið. Maðurinn var í þjóns- búningi, Hanri heldur á sofandi barni í faðminum. Konan er klædd eins og bóndakona og fylgir honum eftir þreytulega. Hver þau eru? Greifinn og greifafrúin de la Bor- derieog yngsta barnið þeirra, Louise- María. Þau eru á flótta. Tryggur þjónn hefir gert þeim aðvart um aö þau séu í hættu stödd. í veit- ingahúsinu hafði verið sagt frá því að menn frá Parísarborg væru á Ieið þangað til að æsa bændurna til uppreistar og til að taka að sér stjórn yfir þeim. T I L M 1 N N I S: Baðhiísið opið v. d. 8-8, ld.kv. til 11 Borgarst.skrifjt. i brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 ; Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8l/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 LanUssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugripasafnið opið F/,-21/,, síðd. Pósthúslð opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknart'mi 12-1 Þjóðmenjasafnið opiö sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud, kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Eins og þjófar leiddust flótta- mennirnir um göturnar í bænum, uns þau komust á póststöðina. Póst- afgreiðslumaðurinn Arrault átti þeim gott upp að unna. — Hann myndi ekki neita þeim um vagn. Póst- afgreiðslumaðurinn sat einn í stóra salnum og skrifaði viö Ijós af einu kerti. Þegar flóttamennirnir xomu inn og hann heyrði fótatakið, lagði hann frá sér pennann og stóð á fætur, hann hijóðaði upp yfir sig þegar hann sá hverjir komnir voru. En greifinn fók strax fram í fyrir honum. »Vinur minn . . . Það eru bara maður og kona, sem standa hér frammi fyrir yður — faðir og móð- ir — tvær ólánssamar manneskjur Ef þér hafið vilja til að bjarga lífi okkar, þá verðið þér að útvega okk- ur hest og vagn hið bráðasta, þeg- ar dagur rís verður hafin leit eftir okkur! —« Frh. Skyrog Rjómi fæst í ÍBtöUutjöttt 2. Ráðningasofan getur útvegað marga menn nú þegar á Trawlara. Sömuleiðis menn til landvinnu ýmiskonar og enn fremur versl- unnarmann með bestu meðmæl- um — Ráðningastofan. Hótel ísland 23 — Sími 586 Opin 1-3 e. h. og 7-8 e. h v. d.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.