Vísir - 15.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 15.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. ms^ Laugardaginn 15. janúar I 9 I 6. spss 14. tbl. • Gamla Bíó • Mock HolM contra dr. Mors Nýr leynilögregluleikur í 3 þáttum Spennandi, skemtilegur og afbragðsvel leikinn. Hedda Vernon fræg og falleg leikkona, leikur eitt aðalhlutverkanna. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Gtóð.íbúð 5-6 herbergi óskasttil leigu t'rá 14. maí, ítttstjóri Yísar á. Leíkfélag ReykJavíkur. ^faavava*. Alskonar nærföt með Vi og Ví ermum. 5hetv^\a$e\>,s\u, aWas sta&u, frá 2,65-5,25. *}Cavlmawfta tv^Jöt v stávu úwau, nýjar birgðir beint frá Ameríku í Austtftstræíi 1. r Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Fjölbreytta kveldskemtun Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. I Verður leikin á sunnudaginn. Pantaðra aögöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Blömsveiga fallega og ódýra selur . Verslunin Gullfoss. y. -J. u y. Vseringjarl Æfing á morgun ki. 1 en ekki kl. 4V*. — Mœtið allir og vel búnir. heldur fþróttafélagið »Sköfnungur« laugardaginn 1 15. þ. m. ——— í Good-Tempfarahúsinu í Hafnarfirði. Til skemtunar verður meðal annars: 2 gamanleikir, sungnar nýar gamanvísur, glímur og dans á eftir. Aðgöngumfðar tyrir fullorðna 50 aura og fyrir börn 30 aura. $SST Skemtunin hefst kl. 9 síðdegis. T8KI Frál, feMar næstkomandi verða leigð uppsátur fyrir smábáta austan við Zimsens-bryggju. Leigan til ársloka 1916 er 15 krónur fyrir hvern bát og greiðist fyrirfram. Peir sem vilja Ieigja uppsátur gefi sig fram á skrifstofu borgar- stjóra fyrir 23. þ. m. Hafnarnefndin ákveður hvaða bátar verða teknir, ef fleiri um- sóknir korra, en unt er að sinna. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. janúar 1916. @s> Nýja Bfó <s® Húskrossinn. »Konan er sá kross er eg keikur undir labba.« Oamanleikur mjög hlægilegur. Samið hefir Holgeir Madsen. Aðalhlutverk Ieikur Rita Sacchetto. !BÆJARRFÉTTIE.Í inni'iM^ir i........mii.iiiii|li.r iii imi Afmæli í dag: Jóhanna Hannesd., ekkja. Ólafur Helgason,~ námsm. Afmœli á morgun. Guðm. Jakobsson, trésm. Jðrgina Andersen, húsfr. Páll Erlindsson. Steinun Thorarensen, prestsekkja. Valtýr^Albertsson, stud. art. Afmselískort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið f dag. Vm.loftv.754 n. andv. Rv. " 754 Iogn 757 n.st.kaldi 758 Jogn If. Ak. Or. Sf. Þh. "<~ 2,0 "-*- 5,8 u~ 2,0 "-r-10,0 753 stormur "-f- 3,9 729 v.n.v.hvassv."-í- 1,2 Erl. mynt. Kaupm.höfn 14. jan. Sterljngspund kr. 17,35 ~*=*100 1rankar — 62,50 100 mörk — 68,75 Rey k ja ví k Bankar Sterl.pd. 17,70 100 fr. 65,00 100 mr. 72,00 1 florin 1,66 Doll. 3,90 Svensk norsk kr. Pósthús 17,55 64,00 69,00 1,66 102Ví a. K. Zimsen, Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hád. síra Ól. Ól. og kl.5 síðd. próf. Haraldur Níelsson. Bifreið ól. Davíðssonar Hafnarfirði, féli út af veginum og skemdist mjög. Nýtt blað er byrjað að gefa út í bænum. Það er vikubiað og heitir »Laudið«. — Ritstjóri þess er Jakob J. Smári en afgreiðslumaður Loftur Gunnarsson. Stefnuskrá blaðsins er í 14 liðum og verður ekki frá henni skýrthér. Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.