Vísir - 15.01.1916, Síða 1

Vísir - 15.01.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. asgs Laugardaginn 15. janúar 1916. 14. tbl. • Gamla Bíó J 'll Gontra dr. Mors Nýr Ieynilögregluleikur í 3 þáttum Spennandi, skemtilegur og afbragðsvel leikinn. Hedda Vernon fræg og falleg leikkona, leikur eitt aðalhlutverkanna. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Góð íbúð 5-6 herbergi óskast til leigu t’rá 14. maít ítitstjóri vísar á. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikín á sunnudaginn. Pantaðra aðgðngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Blómsveiga fallega og ódýra selur Verslunin Gullfoss. X ?. JL Vseringjarl Æfing á morgun kl. 1 en ekki kl. 41/*. — Mœtið allir og vel búnir. Alskonar nærföt d. MWavfeoluc feoetvtia með ’/4 og Vs ermum. 5het\c\\ape^s\xv, aUav staxBw, frá 2,65-5,25. *}C&tlttiatvtva tvœtjöt \ störu úvvatv, nýjar birgðir beint frá Ameríku í Austurstræti 1. r Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Fjölbreytta 1^" kveldskemtun heldur fþróttafélaglð >Sköfnungur« laugardaginn —" ■ ■■ 1 15. þ. m. f.— í Good-Templarahúsinu í Hafnarfirði. Til skemtunar verður meðal annars: 2 gamanleikir, sungnar nýar gamanvísur, glímurog dans á eftir. AðgöngumWar fyrir fullorðna 50 aura og fyrir börn 30 aura. ICjjT Skemtunin hefst kl. 9 síðdegis. Erá I febrúar næstkomandi verða leigð uppsátur fyrir smábáta austan við Zimsens-bryggju. Leigan til ársloka 1916 er 15 krónur fyrir hvern bát og greiðist fyrirfram. Peir sem vilja leigja uppsátur gefi sig fram á skrifstofu borgar- stjóra fyrir 23. þ. m. Hafnarnefndin ákveður hvaða bátar verða teknir, ef fleiri um- sóknir korra, en unt er að sinna. Borgarstjórinn í Reykjavík 14. janúar 1916. K. Zi m se n, Nýja Bfó Húskrossinn. »Konan er sá kross er eg keikur undir labba.« Gamanleikur mjög hlægilegur. Samið hefir Holgelr Madsen. Aðalhlutverk leikur Rlta Sacchetto. iBÆJARRFETfia.! Afmœli í dag: Jóhanna Hannesd., ekkja, Ólafur Helgason, námsm. Afmæli á morgun. Guðm. Jakobsson, trésm. Jörgina Andersen, húsfr. Páll Erlindsson. Steinun Thorarensen, prestsekkja. Valtýr^Albertsson, stud. art. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Veðrið f dag. Vm.loftv.754 n. andv. 'U- 2,0 Rv. “ 754 Iogn “-I- 5,8 íf. “ 757 n.st.kaldi “-4- 2,0 Ak. “ 758 logn “-i-10,0 Gr. Sf. “ 753 stormur “-r- 3,9 Þh. “ 729 v.n.v.hvassv .“-r- 1,2 Eri. mynt Kaupm.höfn 14. jan. Sterljngspund kr. 17,35 * 100 frankar — 62,50 100 mörk — 68,75 Reykja vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,70 17,55 100 fr. 65,00 64,00 100 mr. 72,00 69,00 1 fiorin 1,66 1,66 Doll. 3,90 Svensk norsk kr. 102V, a. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Rvík kl. 12 á hád. síra Ól. Ól. og kl.5 síðd. próf. Haraldur Níelsson. Blfrelð Ól. Davíðssonar Hafnarfirði, féll út af veginum og skemdist mjög. Nýtt blað er byrjað að gefa út í bænum. Það er vikublað og heitir »Landið«. — Ritstjóri þess er Jakob J. Smári en afgreiðslumaður Loftur Gunnarsson. Stefnuskrá blaðsins er í 14 liðum og verður ekki frá henni skýrthér. Frh. á 4. síðu. »

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.