Vísir - 16.01.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 16.01.1916, Blaðsíða 2
VÍSIR VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aöalstr. — Ritstjórinn til viötals frá U. 1—3. Sími 400.— P. O. Box 367. 3 eða 4!tú'k"r..geta. v# ^wm -* fer)g,5 tilsogn í hannyrðum. Kenslan fjölbreytt og ódýr — Afgr. v. á. Skautasvellið. —o— Fyrir nokkru var veriö að kvarta yfir því, í einhverju af dagblööun- um, hve áhuginn fyrir sundíþrótt- inni væri dofnaður hjá mönnum. En það er því miður ekki ein- stakt dæmi, í íþróttalífi voru. Því að það er ekki aðeins þannigástatt fyrír sundinu, heldur má einnig sjá Ijósan vott dofnandi áhuga fyrir skautaíþróttinni. Þessi íþrótt er hin lang-hollasta og skemtilegasta vetraríþrótt, sem oss gefst kostur á að iðka. Auk þess sem hún er tnjög skemtileg, stælir hún líkamann og gerir menn hrausta og sterka. Það er ekki svo bft sem vér höfum gott skauta- svell á Tjörninni. Snjókoma og rigningar hafa, undanfarna velur, staðið því mjög fyrir þrifum. Þar af leiðandi hafa menn að mun mist áhugann fyrir henni og er það illa farið, En í vetur er öðru máli að gegna. Tjörnin hefir vik- um saman verið lögð og hefir ísinn ávalt verið hinn ákjósanlegasti. Þegar snjóað hefir, hefir Skauta- félagið látið sópa skautabraut sína og upplýst hana á kvöldin. En þá hefir greinilega komið í ljós, hví- líkum afturförum skautaíþróttin hefir tekið, hér á landi. Marga daga í vetur, í ágætisveðri, hefir aöeins mátt sjá örfáa menn renna sér á glærum og spegilsléttum ísn- um. Það er afsakanlegt, þótt menn sjáist þar ekki um há- bjartan daginn, þar eð margir hafa ýmsum störfum að gegna, en þeim væri þó vorkunnarlaust að koma þar á kvöldin. En því hefir ekki verið þannig farið. Aðeins örfáar hræður Lhafa sést renna sér þar á kvöldin, því að lang-flestir hafa heldur kosið, að sitja i loftillum kvikmyndaleikhúsum og rykfyltum kaffihúsum, kvöld eftir kvöld, en að hlaupa sér til skemtunar og hressingar á Tjörninni. Það er leitt að menn skuli láta skauta- íþróttina víkja fyrir »Bíóum« og kaffihúsum. Það er þeim til stór- Nýkomiö til — V. B. K. Alklæði. Tvistau. Tvinni Kjólatau. Flonel. Léreft. Sirz. Handklæðadregill. Lakaléreft. Rekkjuvoðir. Sjöl. Segld úku r. Vandaðar vörur. Ódýrar vörur. ^er^utvvtv í&yátt\ ^ús^átissoti. Nýkomin Blá Fataefni, — ekta litir. - Fín Vetrarfrakkaefni. Margar teg. Fataefni. Gruðm. Sigurðsson. minkunar, því að slíkri íþrótt er aldrei of mikill áhugi sýndur. Þessa daga er afbragðs skauta- svell á Tjörninni, en- það getur farið þegar minst vonum varir, Því er fastlega skorað á alla þá, sem skauta hafa eða geta aflað sér þeirra að nota nú vel skautasvell- ið, það sem eftir er vetrar, bæði sjálfs sín vegna og til þess, að þessi ágæta íþrótt megi biómgast og dafna hjá oss í stað þess að hverfa úr sögunni, sem hún hlýtur að gera, ef þessu heldur áfram. S n j ó 1 f u r. Kinnhesturinn. Smásaga frá stjórnarbyltingunni. Frh. ------ Hann gekk framan að greifanum og hélt svo áfram: »Síðan eru nú liðin tvö ár, en eg hefi ekki gleymt því. Vegna þess að eg komst nokkrum mínút- úm síðar til hallarinnar, en þér höfðuð ákveðið, gáfuð þér mér kinnhest í stað þjórfjár! — Vegna þess að hjörðin yðar varö okkur til farartálma á veginum, og það var ekki mér að kennal-------Þegar þér nú viljið að eg bjargi lífi yð- ar, megið þér ekki gleyma því, að eg er ónýtur ökumaður. Mig svíð- ur enn í kinnina. Eg fer heim og óska yður góðrar nætur, herra greifi!* »Jacques, Jacques, hvað ertu að segja. Guð hjálpi þér! Þú ert genginn af vitihu, eða ertu fullur ?« kallaði Arrault. >Biddu hans há- göfgi fyrirgefningar!« »Hér er engin hágöfgi! Við er- um allir jafnir! Það er eg sem hef verið móðgaöur. Það er sam- borgari okkar Borderie, sem á að biðja mig fyrirgefningar. Geri hann það fyrst, þá getum við séð hvað setur~þar*á eftir*. Þá varð dauðaþögn. TIL MINNIS: Baðhúsiö opið v. d. 8-8. Id.kv. til l\ Borgarst.skrifit. í brunastöð opin v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 ' Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, síðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið V/,-21), síöd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráösskriístof urnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafniö opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Aim. lækningar á þriðjud. og föstud, kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föetud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargótu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Greifafrúin haföi sest aftur og fól nú andlitið í höndum sér. »Það er ómögulegt!-------Það er ómögulegt!« tautaði greifinn. »Nei, þá kýs eg heldur að deyja«. — Greifafrúin laut niður að barn- inu, sem vaknaði í þessu og kysti það meö viökvæmni, alvarleg á svip. Arrault var nú orðinn reiöur. — »Eg skipa þér að fara, heyrirðu það ökumaður! Þú verður rekinn úr vistinni ef þú neitar«. »Það gildir~einu,^það mun vitn- ast hver sökin er. Eg|fer ekki. Eg fer heim. Góða nótt!« Þá breytti póstafgreiðslumaðurinn um aðferð. Hann hljóp á eftir hon- um og tók í handlegg hans. »Biddu viö, Jacques minn góði, hafðu nú skynsemina í ráðum. Þú getur sett eins mikið upp og þér sýnist, þu ert enginn auðmaður—« Greifinn kastaöi pyngju sinni á borðið. »Þarna eru 2000 kr. Við skul- um hafa hraðann á«. »Eg hirði ekki um peninga. Þér verðiö að biðjamigfyrirgefningar«. »Heyrðu mig Jacques«, sagði Arrault í bænarrómi. »Gerðu þetta mín vegna«. »Nei!« En . . .« »Fyrir mann sem hefir rekið mér utan undir að ósekju . . .« Greifinn krefti hnefann. Hann þráði aö lúberja þennan bónda- garm, sem hagaði sér eins og herra- maður, setti skilyrði og vildi láfa biöja sig fyrirgefningar! Fyrirgefn- ingar! Greifinn de la Borderie! Biöja bóndastrák fyrirgefningar!.. • Nei! Komi hvað sem koma vill 1 Svo lágt gat hann ekkilotið! Hann skyldi sýna honum hverja meðferð hann verðskuldaði .... Frh. á 4. síðu. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.