Vísir - 16.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Kinnhesturinn. Frh. frá 4. síöu. En greifafrúin gekk nú til öku- mannsins, og Lovisa-Maria litla hékk í kjólnum hennar. »Herra Huot«, sagöi hún blíð- lega, þó aö skjálfti væri íröddinni, >maöurinn minn hefir móðgað yð- ur. Hann iðrast þess. Eg er líka af gamalli aðalsætt. Ætt mín er engu ógöfugri en hans ætt. Hann hefir gefið yöur utan undir. Rekið mér löðrung í staðinn. Við skulum jafna þetta þannig og bjargið þér svo lífi barnsins míns fyrir guðs skuld!« »Mamma!« sagði litla stúlkan grátandi*. Þessi orð snertu hjarta Iacques Huot. Hann hrærðist af móöur- ástinni og gráti barnsins. Hann átti h'ka litla stúlku, sem lá nú sof- andi í litla rúminu sínu. Hann laut niður og kysti litlu höndina hrærður í huga, hljóp svo á dyr og kallaði harkalega, til að leyna geðshræringu sinni: »Hrööum okkur þá!« Greifinn, greifafrúin og Louisa- Maria hröðuðu sér á eftir honum. Innan stundar voru þau sest í vagn- inn. Jacques hljóp á bak. Hest- arnir tóku sprett. Vagnskröltið fjar- lægðist smátt og smátt þar til það heyrðist ekki lengur. Arrault póstafgreiðslum. signdi s'g °g þurkaði af gleraugunum sín- um. í dögun kom ökumaðurinn heim aftur. Við bæjarhliðið hitti hann hóp manna sem höfðu rauðar húf- ur á höfði og barefli í höndum. Einn þeirra spurði: »Það er sagt aö greifinn hafi flúið frá Charmilly í nótt. Við er- um að leita hans. Hann hefir víst falið sig einhverstaðar hérna í grend- inni. Þú hefir ekki orðið hans neitt var, Huot samborgari ?« »Jú«, var svarað, »eg ók með hann til póststöðvarinnar í Saint Patern. Nú er hann kominnlang- ar langar leiðir þaðan og að einni klukkustund liðinni verður hann kommn yfir Iandamærin«. »Háðfug)inn þinnt, sagði mað- urinn. »AUir þekkja hug þinn til greifans. Ef nokkur hefir hjálpað honum til að flýja, þá hefir það áreiðanlega verið einhver annar en þú«. Og órógaseggirnir héldu leiðar sinnar í áttina til hallarinnar. SkyrogEjómi fæst f Llfsáby rgðarfélagið „Danmark" er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðaríólagið á Boröurlöndum* Lág iðgjöld! — Hár Bónusl = Nýtísku barnatryggingar! = Ef trygði hættir í félaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöld endurgreidd. 3tela$\ð fieJvY \)a¥tvav\,\tva fú*» $&\psi^6ú Fyrirspurn út af bankabyggingunni. Um bæinn ganga ýmsar sagnir, sem enginn veit, hvort henda má reiður á, um »Landsbanka-bygg- ingarmálið«, þar á meðal að banka- stjórnin hafi nú á síðustu stundu farið fram á að fá aftur gömlu bankarústirnar — sem búið er að kosta upp á að gera að pakkhúsi fyrir landsjóðsvörisnar, sem nú er veriö að flytja þar íhn —, '.'.' ^ess að-hýrast þar aðeinö um sinn (með nýrri »innréttingu« þó líklega), en I ó ð i n a þá vilji hún alls ekki kaupatil þess að byggja bankann þar aftur, heldur hafi í huga að b í ð a með bygg- ingu bankans fram yfir næsta þing (1917), með því að hún bygðist við að geta fengið hjá því (fremur en landsstjórninni) þá lóð á Arnarholtstúni, er hún nú kynni helst að kjósa! Fyrir upplýsingar um þetta vær- um við »Vísi« þakklátir. Sömu- Ieiðis, ef hann getur frætt okkur um, hvar landsstjórn og banka- stjórn ætli sér að hola bankanum, ef ekki verður bygt yfir hann — og þegar hann verður rekinn ú úr Pósthúsinu? Þrlr forvitnir borgarar. Vísir veit ekki annað en að alt sé óráðið um þetta. Það mun ekki vera ætlun bankastjórnar að byggja bankann upp þar sem hann var áður. du$te$UY o$ aJksæW getuv Jetv^Æ s&\p- sV^óvasVó^u á ^ú^ata »\S J\s^\jeÆav, Timbur & Kolaversl. Reykjavík. *)Cex, wav^av te^uud'u íversLVon Blómsveiga fallega og ódýra selur Verslunin Gullfoss. Fyr.irspurn. Hetir lögreglan leyfi fil að taka sleða af börnum, yngri eða eldri og hvar sem þau eru á götum bæjarins, og eins þó þau séu ekki að renna sér á þeim? Spyr sá sem ekki veit. Svar: Vísir gerir ráð fyrir því, að úrskurðarvaldið verði að vera hjá lögreghtnni sjálfri. I5n regla hennar er sögð sú, aö taka aldrei sleða af börnum, nema þau séu á hraðri ferð meö þá í brekkum, eða sést hafi til þeirra. Foreldrar eða að- standendur barnanna geta vitjað sleðanna til lögreglunnar. Joffre. Vísir haföi þá fregn eftir þýsku blaði á dögunum, að Castelnau hefði tekið við herstjórn á franska víg- vellinum af Joffre. En svo er ekki. Joffre hefir enn yfirherstjórnina á hendi og á aö halda hennioghafa hér eftir yfifstjórn als hers banda- manna. — Breyting sií, sem orðið hefir, sýnir eínmitt hverja tröllatrú Frakkar og bandamenn þeirra hafa á Joffre. KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöi og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. B a r n a s t ó 11 til sölu með tæki- færisverði á Hverfisgötu 83. Suð- urenda, niðri. L í t i ð h ú s óskast til leigu 14. maí. Tilboð merkt: »Leiguhús«, sendist Vísir. Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. HÚSNÆDI 4Jherbergja íbúð heist f austurbænum vantar | mig 14. maf eða 1, oki- næstk. Jón Ofeígsson, Sími 357. 6 herbergjafbúð ósk- ast helst nálægt miðbsen- um. Semjið við Gunnar Gunnarsson kaupm. 4 herbergja íbúð óskast 14. maí í Austurbænum. Uppl. Njáls- K götu 29 B. TAPAÐ — FUNDIÐ Þú, sem tókst sjaliö í misgrip- um í Iðnó f fýrrakveld, geri svo vel og skili því á Hverfisg. 54. 8 — VINNA- H 5 t i 11 og þrifin stúlka óskast í vist á fámennu heimili 1. næsta m. Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.