Vísir - 16.01.1916, Page 4

Vísir - 16.01.1916, Page 4
Kinnhesturinn. Frh. frá 4. síðu. En greifafrúin gekk nú til öku- mannsins, og Lovisa-Maria litla hékk í kjólnum hennar. »Herra Huot«, sagði hún blíð- lega, þó að skjálfti væri íröddinni, »maðurinn minn hefir móðgað yð- ur. Hann iðrast þess. Eg er líka af gamalli aðalsætt. Ætt mín er engu ógöfugri en hans ætt. Hann hefir gefið yður utan undir. Rekið mér löðrung í staðinn. Við skulum jafna þetta þannig og bjargið þér svo lífi barnsins míns fyrir guðs skuld!« »Mamma!« sagði litla stúlkan ; grátandi*. Þessi orð snertu hjarta lacques Huot. Hann hrærðist af móður- ástinni og gráti barnsins. Hann átti líka litla stúlku, sem Iá nú sof- andi í litla rúminu sínu. Hanri laut niður og kysti litlu höndina hrærður í huga, hljóp svo á dyr og kallaði harkalega, til að leyna geðshræringu sinni: »Hröðum okkur þá!« Greifinn, greifafrúin og Louisa- Maria hröðuðu sér á eftir honum. Innan stundar voru þau sest í vagn- inn. Jacques hljóp á bak. Hest- arnir tóku sprett. Vagnskröltið fjar- lægðist smátt og smátt þar til það heyrðist ekki Iengur. Arrault póstafgreiðslum. signdi s'g og þurkaði af gleraugunum sín- um. í dögun kom ökumaðurinn heim aftur, Við bæjarhliðið hitti hann hóp manna sem höfðu rauðar húf- ur á höfði og barefli í höndum. Einn þeirra spurði: »Það er sagt að greifinn hafi fiúið frá Charmilly í nótt. Við er- um að leita hans. Hann hefir víst falið sig einhverstaðar hérna í grend- inni. Þú hefir ekki orðið hans neitt var, Huot samborgari ?« »Jú«, var svarað, »eg ók með hann til póststöðvarinnar í Saint Patern. Nú er hann kominn lang- ar langar leiðir þaðan og að einni klukkustund liðinni verður hann kominn yfir Iandamærin«. »Háðfuglinn þinn«, sagði mað- urinn. »Allir þekkja hug þinn til greifans. Ef nokkur hefir hjálpað honum til aö flýja, þá hefir það áreiðanlega verið einhver annar en þú«. Og órógaseggirnir héldu leiðar sinnar í áttina til hallarinnar. SkyrogEjómi fæst í Z. Lífsáby r gðarfélagið „Danmark” er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðaríólagið á Borðurlöndum. Lág iðgjöld! — Hár Bónus! = Nýtísku barnatryggingar! = Ef trygði hættir í félaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöld endurgreidd. £fc\ps^6n öugUguv Jet\£\3 sfc\p- s^6\asVé3w í ^úttata v\S S\s^\>e\3ar, Timbur & Kolaversl. Reykjavík. Fyrirspurn út af bankabyggingunni. Um bæinn ganga ýmsar sagnir, sem enginn veit, hvort henda má reiður á, um »Landsbanka-bygg- ingarmálið*, þar á meðal að banka- stjórnin hafi nú á síðustu stundu farið fram á að fá aftur gömlu bankarústirnar — sem búið er að kosta upp á að gera að pakkhúsi fyrir landsjóðsvörr, nar, sem nú er verið að flytja þar iv-n —, þess að-hýrast þar aðeino um sinn (með nýrri »innréttingu« þó líklega), en I ó ð i n a þá vilji hún alls ekki kaupatil þess að byggja bankann þar aftur, heldur hafi í huga að b í ð a með bygg- ingu bankans fram yfir næsta þing (1917), með því að hún bygðist við að geta fengið hjá því (fremur en landsstjórninni) þá lóð á Arnarholtstúni, er hún nú kynni helst að kjósa ! Fyrir upplýsingar um þetta vær- um við »Vísi« þakklátir. Sömu- leiðis, ef hann getur frætt okkur um, hvar landsstjórn og banka- stjórn ætli sér að hola bankanum, ef ekki verður bygt yfir hann — og þegar hann verður rekinn ú úr Pósthúsinu? Þrír forvitnir borgarar. Vísir veit ekki annað en að alt sé óráðið um þetta. Það mun ekki vera ætlun bankastjórnar að byggja bankann upp þar sem hann var áður. Fyrirspurn. Hefir lögreglan leyfi til að taka sleða af börnum, yngri eða eldri og hvar sem þau eru á götum bæjarins, og eins þó þau séu ekki að ren.na sér á þeim? Spyr sá sem ekki veit. Svar; Vísir gerir ráð fyrir því, að úrskurðarvaldíð verði að vera hjá Iögreglunni sjáifri. En regla hennar er sögð sú, að taka aldrei sleða af börnum, nema þau séu á hraðri ferð með þá í brekkum, eða sést hafi til þeirra. Foreldrar eða að- standendur barnanna geta vitjaö sleðanna til lögreglunnar. Joffre. Vísir hafði þá fregn eftir þýsku blaði á dögunum, að Castelnau hefði tekið viö herstjórn á franska víg- vellinum af Joffre. En svo er ekki. Joffre hefir enn yfirherstjórnina á hendi og á að halda henni og hafa hér eftir yfirstjórn als hers baitda- manna. — Breyting sú, sem orðið hefir, sýnir eínmitt hverja tröllatrú Frakkar og bandamenn þeirra hafa á Joffre. OCei, tegunöw íversLVon Blómsveiga fallega og ódýra selur Verslunin Gullfoss. KAUPSKAPUR $ Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. 1 a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. B a r n a s t ó 11 til sölu með tæki- færisverði á Hverfisgöfu 83. Suð- urenda, niðri. L í t i ð h ú s óskast til Ieigu 14. maí. Tilboð merkt: »Leiguhús«, sendist Vísir. Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. H ÚSNÆ D I 4 Jherbergja íbúð heíst I f austurbænum vantar I mig 14, maf eða 1, okt. næstk. Jón Ofeigsson, Sími 357« 6 herbergjaíbúð ósk- ast helst nálægt miðbæn- um. Semjið við Gunnar Gunnarsson kaupm. 4 herbergja íbúð óskast 14. maí í Austurbænum. Uppl. Njáls- götu 29 B. TAPAÐ —FUNDIÐ Þú, sem tókst sjalið í misgriP" um í Iðnó í fýrrakveld, geii svo vel og skili því á Hverfisg. 54. — VINNA S t i 11 og þrifin stúlka óskast » vist á fámennu heimili 1. næsta tn. Afgr. v. á.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.