Vísir


Vísir - 17.01.1916, Qupperneq 3

Vísir - 17.01.1916, Qupperneq 3
VfSIR JSteMfcví sv^oxv fe|m$av\n $vm\ Drekkið CARLSBERG PILSNER í t Heimsins bestu óáfengu drykkir. Fást alstaðar Aðalumboð fyrir ísland: Nathan & Olsen Sauðatólg, norðlensk, * 1 versl. VON. Matvörur, Kafii og Sykur, Búkollu- margarínið, margþráða, komíð aftur versl, VO N. ^est a? auji^sa \ ")} í s \. í versl. VON. Ostar: — — Gouda — — Eidamer — — Kúmen — — Schweitzer — — Mysu í versL VON. N Ý K O M IÐ L Stórt úrval af silkjum — Svuntur á börn og fullorðna (hvítar og mislitar). — Lastíngur, margir litir. — Lífstykki, fl. teg. — Vasaklútar — Stúfasirs o. fl. o. fl. Versl GULLFOSS. Kökur og Kex, margar tegundir, f á s t á v a 11 í Nýhöfn. Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaður, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) j Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómslögmaður,^ Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. Cigarettur mest úrval f Vátryggið tafalaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir fsland ttmanlega. s Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 30 ---- Frh. Nú datt Browne alt í einu ann- að í hug, Ef til vill var það þvf að kenna að hún hafði verið svo döpur kvöldið áður, að hún hafði vitað, að nú var að því komið að þau skildu. Stúlkan sem hafði opn- að fyrir honum og sem hafði sagt honum þessar slæmu fréttir, var e*n af þessum alþektu veitinga- húsastúlkum í London. Hún átti auðvelt með að sjá, að fréttin hafði haft mikil áhrif á manninn, sem stóð frammi fyrir henni.' ■— Getið þér sagt mér, hvenær fóru? spurði Browne. — Já, klukkan sló nfu þegar stigu upp í vagninn. '— Eruð þér vissar um þetta? spurði hann. ~~ Já, alveg hárviss, herra minn, svaraði hún. Eg man þetta svo vel, því að eg var einmitt að byrja að leggja á borð fyrir manninn sem býr í stofunni, hann ætlar alveg að ganga af göflunum ef það er ekki gert stundvíslega. Það voru nokkur bréf til frú Bernstein sem komu með morgunpóstinum, en unga stúlkan tók þau og fór með þau inn í svefnherbergið þeirra, Undir eíns og hún hafði Iesið bréfin, þá gerði hún boð fyrir frú Jimson og bað um reikninginn. Eg fer til Parísar, frú Jimson, segir hún stuttlega, — eg heyrði það með mínum eigin eyrum, — þér verðið áð skrifa reikninginn minn og láta mig fá hann sem fljótast. — Og virtist ekki ungfrú Petro- witch vera hrygg yfir því, að verða að fara frá London með svo stutt- um fyrirvara? spurði Browne hálf- titrandi. — Það var einmitt það, sem eg ætlaði að fara að segja yður, herra minn, svaraði stúlkan og lækkaði málróminn. Hún leit um öxl inn í húsið, eins og hún væri hrædd um að einhver stæði á hleri. Hún virtist vera í þungu skapi, að minsta kosti segja hinar stúlkurnar þaö. Jana sagði mér, að hún væri alveg sannfærð um, að ungfrú Petrowitch hefði grátið því að hún var svo rauðeygð. — Eg býst ekki við að þær hafi skilið eftir nein skilaboð til mín? spurði Browne nú. — Ekki það eg veit, herra minn, svaraði stúlkan. En ef þér viljið bíða augnablik, þá skal eg hlaupa inn til frú Jimson og spyrja eftir því. Hún veit áreiðanlega um það, ef svo er. Browne beið í fimm eða sex mínútur og fanst þær vera heilf klukkutími. Þá kom stúlkan aftur og hristi höfuðið. — Þær hafa alls ekki beðið fyrir nein skilaboð, sagði hún, að minsta kosti veit frú Jimson ekki neitt til þess. — Eg þakka yður fyrir, sagði Browne og lagði um leið hálft pund sterling í lófa stúlkunnar. Það gerði það að verkum, að hún hefði sagt honum alla skapaða hluti sem hún vissi, og hefði hún þor- að þá hefði hún látiö í ljós hlut- tekningu í kjörum hans. Browne var í þann veginn að fara niöur tröppurnar þegar honum datt nýtt í hug. Hann snéri sér aftur að stúlkunni. — Ekki vænti eg að þér vitið hvar þær búa í Paris? spurði hann. Eg hefi sérstaka ástæðu til að spyrja að þessu. — Ussl herra minn! hvíslaði stúlkan. Eg býst við að eg geti fengið að vita það ef þér þurfið endilega að fá það. Frú Bernstein skrifaði heimilið á blað og fékk frú Jimson til þess að hún gæti sent öll bréf sem kynnu að koma til hennar Eg veit hvar frú Jim- son geymir Sappann. Og ef þér viljið bíða augnablik, þá skal eg reyna að ná í hann og skrifa það upp fyrir yður. Eg skal vera eins hröð og eg get til þess að tefja yður sem minst. Browne fanst að hann væri að beita óleyfilegum brögðum, en leyfði henni þó að fara. Hún var nokkuð lengur nú en í fyrra sinn- ið, en þegar hún kom aftur, þá hafði hún blað saman-brotið í hendinni,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.