Vísir - 17.01.1916, Síða 4

Vísir - 17.01.1916, Síða 4
VÍSIR Kolin. —:o:~ Margt er talað og sjálfsagt sitt hvað gert um Jpssai mundir í bænum. Fundir haldnir og ræður fluttar til þess að leiöa menn í allan sannleika fyrir bæjarstjórnarkosning- una sem á fram að fara þ. 31. þ. m. En á því furðar mig stórum, að enginn þessara funda og eng- inn þessara ræðumanna skuli finna hvöt hjá sér til þess, að skora á þá sem ráðin hafa, að veita n.önn- um kost á því að fá ódýrari kol en nú er kostur á hér í bænum. Eg hreyfði máli þessu nýlega hér í blaöinu. Fanst mér þetta svo sjálfsagður hlutur, aö ekki myndi þurfa annað en að minna á það til þess að það yrði gert. Kol Iandsjóðs Jiggja þarna niður við sjóinn, sjálfsagt þriðjungi ódýrari h en önnur kol hér í bænum, en 1 allur fjöldi bæiarbúa sama sem ; kastar peningum í sjóinn fyrir ó- þarflega dýr kol. Hvers vegna eru þau ekki seld bæjarbúum? Það er ekkert útlit fyrir það nú, að aðflutningur á kolum teppist. En auðvitað að þau eru nú miklu dýrari en þau verða með vorinu, vegna þess að flutningur á þeim er miklu dýrari að vetrinum til, þó ekki væru aðrar ástæður til þess. Þaö er vafahust meira en lítið fé, ram menn á þeiinan hátt eru látnir eyða að óþörfu. En það má búast við því, að ekki verði bætt úr því, fyr en bæjarmenn krefjast þess alment.. En þó ætti að mega vænta þess, að bæjarstjórnin, eða fátækranefndin að minsta kosti léti þetta mál til sin faka. Borgari. Lífsáby rgðarfélagið ,.Danmark” er áreiðanlegasta og ódýrasta lífsábyrgðaríólagið á Uorðurlöndum. Lág iðgjöldl — Hár Bónusl = Nýtísku barnatryggingarl = Ef trygði hættir í félaginu einhverra hluta vegna, fær hann mest öll iðgjöld endurgreidd. ft 0 • L* * • dugteguv q$ aJlasœU §z\\xx jjengtö sfc\p- st\ÓYasVó$u í fcúttava vS J\sfc\>e\3ar. *\Xpp^s\w$av h\í Timbur & Kolaversl. Reykjavík. Rifsstumpar -- Tækifærisstumpar einlitir Borðdúkar -- Plyssdúkar (ódýrir) og margt fleira nýkomið í verslun Kristínar Sigurðardóttur Sími M 571 Laugavegi 20 A. *r Epli Appelsínur Vínber Laukur nýkomiö í versl. YON. Blómsveiga fallega og ódýra selur Verslunin Gulifoss. Munnl. kensla bæði fyrir börn Og fullorðna. Kostar fyrir tvo saman 50 aura um tímann. A. v. á. KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. 1 a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti 4). M o r g u n k j ó 1 a r frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en I Doktorshúsinu við Vesturgötu. Kartöflur Gulrætur Selierí nýkomið i versl. Gruðm. Olsen. vantar nú þegar til að bera Vísi út um bæinn. Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur uieð miklum afslætti. H ÚSNÆ D I 6 herbergjaíbúð ósk- ast helst nálægt miðbæn- um. Semjið við Gunnar Gunnarsson kaupm. Húsnæðisskrilstofan á Grettisgötu 38 4 herbergja íbúð óskast 14. maí í Austurbænum. Uppl. Njáls- götu 29 B. - VINNA - íversLVon hefir til sölu vönduð íbúðarhús af ýmsri stœrð. Notið tækifærið og kaupið ykkur hús á meðan þau fást með sanngjörnu verði. — Gœtið þess að húsaleigan hækkar og alt byggingarefni er afar dýrt. > Unglingsstúlka óskast á fáment heimili strax. Upplýsingar á Baldursgötu 1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.