Vísir - 18.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H óteI Island SÍMI 400. 6. árg. m^m Þriðjuudaginn 18. janúar I9I6. mzm 17. ibl. • Gamla Bfó • Dærniðekki... Framúrskarandi fallegur og efnisríkur — Sjónleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkið leikið af hinni nafnkunnu sænsku leikkonu Hilda Borgsiröm. Islenski söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksöJum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. — !¦! ,| i.i ,MM|, | ,„,, |..... ,„ ........ Hæsnæöi, hentugt til vöru- geymslu og verslunar, óskast til leigu sem fyrst. — A. v. á. ÍNNILEQT hjartans þakklœti fytjum við öllum þeim sem með návist sinni og á ýmsan annan hátt heiðruðu útför okkar ástkæru móður, Petrínu Regínu Rist. Rvík 18. jan. 1916. Börn og barnabörn 'hínnar látnu. JBÆJAERFÍlTTIKi Afmœli í dag: Magnús Þorsteinsson, bakari. Afmaeli á morgun. Almar Norðmann, sjómaöur. Quðlaugur Torfason, trésmiður. Kristín V. Ólafsdóttir, ungfrú. Olafur Thors, framkvæmdarstj. Sigurjón Jónsson, verslunarm. Afniæliskori með íslensk- J«n erindum fást hjá Heiga Arnasyni í Safnahúsinu. Trúlofuð eru ungfrú Ingveldur Einarsdótt- lr °8 Ólafur Einarsson frá Oríms- læk. Samverjinn gaf 190 máttíðir í gær, 22 fuli- oröurn rnönnum og 168 börnum fr» 106 heimilum. SlMSKEYTI frá fréttaritara Vísis. Khöfn 17. jan. 1916. Bruninn í Bergen stöðvaður. 400 hús brunnu í þeim hluia bæjarins sem versl- anir voru flesiar í. 3000 manns húsnæðislausir. TJón meiið 80 miljónir króna. Þeiia er mesii elds- voði sem sögur fara af á Norðuriöndum. Það er tillölulega fátt fólk, sem húsnæðislaust hefir orðið, en það stafar af þvf, að fjölmörg húsin sem brunnu hafa verið verslunarhús, eins og hér átti sér stað i vor. uatvtav \)\1 b^^^vtvgu fcáta&v\^t^u itvi- Menn snúi sér strax til Vitamálaskrifstoftmnar Templarasundi 3, sem geíur nánari upplýsingar. "Knattspyrnufélagið Fram. Vetrarskemtun verðiir haldín í Iðnó laugardag 22. þ. m. t\sV\ vjevíuv feovvtvtv SSX Jéla^swvawtva. S^\óxtvvtv. Veöriö í dag. Vm.Ioftv.729 a. st. gola Rv. " 726 sa.st.gola If. " 735 a. st. goa Ak. " 733 s. kul Or. " 699 sa. gola Sf. " 735 logn Þh. " 741 v.stgola 5,4 4,5 3,2 4,9 7,7 Dýraverndarinn II. ár, 1. tbl. er nýkomið út. — Þetta litla rit á erindi inn á hvert ! einasta heimili; full þörf á að tala 5,5 máli málleysingjanna. Ritinu hefir 2,0 verið vel tekið og hafa útg. séðsér fært að stækka það um 7s>:U1 Þess þó að hækka verðið.J (^s Nýja Bíó tí§ Sorgarleikur í þrem þáttum eftir sögunni Jeanne la Maudit eftir Marquet de Delhes. Leikinn af ágætum frönskum leikendum, þar á meðai Fromei Liilu. Börn ekki fá aðgang. Epli Appelsínur Vínber Laukur nýkomið í versl YON. Erl. mynt. Kaupm.hðfn 17. jan. Sterlingspund kr. 17,60 100 frankar — 63,50 100 mörk — 68,25 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 101 Vi a. Gifting. Gefin saman í hjónabstnd á Iaugardaginn af fríkirkjupresti Ól. Ólafssyni Elísabel Sigfúsdóttir og Jón Hjálmarsson vélstjöri. Póstbréfakassinn á pósthúsinu er að mðrgu ieyti vei settur í skápnum sem gerður var í husvegginn. En þó þykir mönnum sá galli á þeirri gjöf Njarðar, að tröppurnar upp að honum vilja svella svo, að lífsháskí er að ganga þar upp. Halda menn að við þessu mætti gera að nokkru leyti, með því að setja þakrennu- síúf ofan við skápinn. Enskir botnvörpungar eru nú að veiðum hér við land, að sagt er, 40—50 að tölu. Tveir komu hér inn á höfn í gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.