Vísir - 19.01.1916, Síða 1

Vísir - 19.01.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Míðvikudaginn 19. janúar 1916. 18. tbi. f Gamla Bfó ^ Dæmið ekki.,. Framúrskarandi fallegur og efnisríkur — Sjónieikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkið leikið af hinni nafnkunnu sænsku leikkonu Hilda Borgsiröm. Islenski söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. h ViNUM og vandamönnum til- kynnist hérmeð að ekkjan Bjarg- ey Guðmundsdóttir andaðist 15. Þ-m. að heimili sínu, Grettisgötu 42. — Jarðarförin er ákveðin föstudaginn 21. þ. m. og hefst bieð húskveðju kl. Börn og íengdabörn hínnar látnu. Ö L L U M sem sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðar- för okkar ástkæra bróður, Odds Quðmundssonar, vottum við °kkar innilegasta þakklœti. Systkini hins látna. ÍEÆJAERFÍITTIR.! Afmaeli á morgun. Anna M. Símonardóttir. Gróa Dalhoff, símamær. Sússanna Elíasdóttir, ungfrú. Árni Þórarinsson, prestur. Bjarni Pálsson, prestur. Gísli Einarsson, prestur. Jónas Sveinsson, bókbindari. Jón Jónsson, kaupmaður. Magnús Guðmundsson, ekill. Sveinn Ingvarsson, verslunarm. SIMSKEYTI frá fréttaritara Vísis. Khöfn 18. jan. 1916, kl. 11,33 árd. Yfirpóststjórnln heldur eftir öllum pakkapósti, sem átti að fara til Islands með Ceres í morgun. í gær barst stjórnarráðinu skeyti um það frá stjórnarskrifstof- unni í Höfn, að Bretar hefðu lagt hald á allan pakkapóstinn í „fs- landi". þeir þykjast hafa fundið þýskan varning í póstinum og gera hann að öllum líkindum upptækan. — Póststjórnin í Höfn hefirþví tekið það ráð, að senda engan pakkapóst með „Ceres“ til að forða sendendum frá tapi. Khöfn 18. jan. 1916, kl. 8,32. Bandamenn hafa sett Ifð á land f Piraeus. Svartfellingar hafa lagt niður vopn og hafið friðarumleitanir. Bretar hafa tekið pakkapóstinn úr Gullfossi á land. Afmæli í dag: Jón Einar Guðmundsson. Veðrlð í dag. Vm.Ioftv.714 a. st. kaldi U 3,8 Rv. “ 713 a. st. gola U 3,8 íf. “ 719 a. st. gola il 4,0 Ak. “ 721 sv. kul ii -=-6,0 Gr. “ U Sf. “ 723 logn ti 2.2 Þh. “ 733 s. st. gola ii 6,5 Erl. mynt. Kaupm.höfn 17. jan. Sterlingspund kr. 17,60 100 frankar — 63,50 100 mörk — 68,25 Rey kja ví k Bankat Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 1017» a- Jón Ólafsson rithöfundur heldur fyrirlestur um stríðið á laugardaginn kemur. Njörður seldi afla sinn í Fleetwood í fyrradag fyrir 2880 pd. sterl. Nýja Bíó Sorgarleikur í þrem þáttum eftir sögunni Jeanne la Maudit eftir Marquet de Delhes. Leikinn af ágætum frönskum leikendum, þar á meðal Fromet Litlu. Börn ekki fá aögang. Italir'. M / .t -:o:- Háskólinn. Bjarni Jónsson frá Vogi byrjar aftur fyrirlestra sína um grískar bókmentir í dag kl. 5 e. h. f Magnús Stephensen sonur Magnúsar landshöfðingja féll út- byrðis af Skálholti í Norðursjónum þ. 13. þ. m. á leið til útlanda og druknaði. Magnús var í þeim erindagjörð um til útlanda, að útvega sér sam- bönd sem heildsali hér á landi. Hann var þrítugur að aldri. Ingólfur Arnarson kom frá Englandi í gærmorgun. Með honum komu skipverjar af boínvörpungnum General Gordon, sem stundað hefir fiskiveiðar við Nyfundnaland, nema skipstjórinn, hann hefir fengið annað skip og heldur áfram fiskiveiðum. Eggert Ólafsson kom frá Englandi í gær. Samverjinn gaf 187 máltíðir í gær, 20 full- orðum mönnum og 167 börnum frá 102 heimilum. Aðaldansleikur skautafélagsins er ákveðinn 1. Iaugardag í febrúar. Það var undarlegt skeytið, sem Vísi barst í gær, um að ítatir ótt- uðust veldi Austurríkismanna á Adríahafinu. Fyrst og fremst hafa ítalir tö!u- verðan flota sjálfir, en Austurríkis- menn ekki mikinn. Því er þannig í sveit komið, að það hefir ekki þörf fyrir mikinn herflota. Þó er altaf við og við verið að segja frá því, að Austurríkismenn séu að sökkva skipum fyrir ítölum og er sýnilegt af því, að þeir hafa ekki náð yfirráðum á Adriahafinu. En á hinu furðar mann þó meira, að lloti Breta og Frakka skuli ekkj hafa ráöist gegn Austurríkismönn- um þar eystra, þar sem sýnilegt er að þeim ríður mjög á því að hafa ÖII yfirráð yfir Adríahafinu, milli Balkans og Ítalíu. — En sagt er, að ítalir hafi afþakkað boð banda- manna sinna um þetta. Sennilega er ítölum ekki um að herskip Breta og Frakka geri sig of heimakomin á þessum slóðum. — Allir vita að þeir vilja ráða Iögum og lofum þar eystra, ef þeir væru færir um það og hafa mikinn hug á því að leggja undir sig eitthvað af Ptrandlengjunni á Balkan. Þess vegna er án efa mjög erfitt aö samrýma Balkan-pólitík bandamanna og ílala. Enda hafa ítalir verið tregir í tauminn í liðsendingum þangað austur yfir. — Er ekki ólíklegt að ítalir hafi viljað fá ákveð- in loforð frá bandamönnum um landaukningu á Balkan að ófriðn- um loknum, en þeir ekki viljað verða við þeim kröfum og ekki getað það vegna Balkanríkjanna. En auðvitað myndu bæði Grikkir og Serbar og líkl. Rúmenar líka rísa öndverðir gegn slíkum kröfum ítala.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.