Vísir - 20.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H ótel Island SÍMl 400. 6. árg. mzm Fimtudaginn 2 O. janúar 1916. m^. 19. tbl. • Gamia BfJLg Dæmiðekki.,. Framúrskarandi fallegur og efnisríkur - Sjónleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkið leikið af hinni nafnkunnu sænsku leikkonu Hilda Borgström. Islenskt söngvasafn , — 1. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sfgf. Eymundssonar. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Húsnæði.'.hentugt til vöru- geymslu og verslunar, óskast til leigu sem fyrst. — A. v. á. TJ.M.F.Iðunn Fundur á morgun kl. 9 síðdegis í BáruMð. Stúlkur 'eru beðnar að fjölmenna og mætá stundvíslega Landskjörið. Fundur að Þjórsártúni. f gær var haldinn fundur að Þjórsártúni af bændum úr Árness- Rangárvalla- og Vestur-Skaftafells- sýslum. Mæltir voru einnig á fund- 'ium Jón Sigurðsson frá Ystafelli, Eggert Briem frá Viöey, Vigfús Quömundsson, Engey og fulltrúar Ur Mýra- og Borgarfjarðarsýslum. Undarefni vai undirbúningur undir k°sningu landsþingmanna, sem kjósa á f sumar. Fundarstjóri var Kjartan prófastur eIgason í Hruna en ræðumenn margir, Qestur Einarsson á Hæli, SÍMSKEYTI frá fréttaritara Vísis. Khöfn 19. jan. 1916, kl. 6,10 árd. Itálir flytja her sinn frá Albaníu. Alt útlit er fyrir að bandamenn séu hættir við að ráðast gegn miðveldunum í Aíbaníu og er því eðlilegt að ítalir fari þaðan. En einnig gæti þessi liðflutningur staðið í sambandi við land- gönguna í Pireus. Srvmudaixv^ dagum W. \atvua* \916. Jíátva* auc^sV s\lav\ sira Eggert Pálsson á Breiðabóls- stað o. fl. — Vildu þeir að allir framleiðendur á landinu hefðu sam- tök um kosningu landsþingmanua en ekki láta netna flokka-pólitik hafa áhrif þar á, ekki einu sinni bænda- flokkspólitik. Á fundinum voru kosnir 17 menn í nefnd til að gera uppá- stungu að lista og haft fundarhlé meöan hún starfaöi. Samþyktur var þessi listi: 1. Sigurður Jönsson, Ystafelli. 2. Ágúst Helgason, Birtingah. 3. Guðm. Ólafsson, Luhdum. 4. Metúsalem Stefánsson, Eiðum. 5. Halldór Þorsteinsson, skipstj. 6. Lárus Helgason, Kirkjubæjar- klaustri, Rvík. 7. Þórður Ounnarsson, dtvegs- bóndi, Höfða. 8. Stefán Guðmundsson, Fitjum. 9. Sveinn Ólafsson í Firði. 10. Snæbj. Kn'stjánsson, Hergilsey.- 11. Björn Sigfússon, Kornsá. 12. Guðm. Bárðarsun, Kjörseyri. Ekki var ráðgert að leita neinna samtaka við þingbændaflokkinn. ^bæjáerfSttik^ Áfmœli á morgun. Anna B. Jeppesen, húsfrú. Björn Björnsson, námsmaður. Jón Stefánsson, skósmiður. Þórður Þórðarsson, verlsunarm. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið f dag. Vm.loftv.724 v.st.gola " 0,7 Rv. " 723 sv.kul M 0,8 íf. " 724 n,st.gola " -^-1,3 Ak. " 719 nna.st. gola" -|-1,4 Gr. " 685 nnv. kaldi " -f-2,5 Sf. " 714 nv.st.kaldi " 3,3 Þh. " 720 sv.kaldi " 3,5 Erl. mynt. Kaupm.höfn 19. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 mörk — 68,25 R e y k j a v í k Bankar Sterl.pd. 17,90 100 fr. 64,00 100 mr. 71,00 1 florin 1,68 Doll. 3,90 Svensk norsk kr. Pósthús 17,90 64,00 71,00 1,68 3,90 101V, a Nýja Bfó Sorgarleikur í þrem þáttum eftir sögunni Jeanne la Maudit eftir Marquet de Delhes. Leikinn af ágætum frönskum leikendum, þar á meðal Fromet Litlu. Börn ekkl fá aðgang. Stríðið. Hvers vegna Þjóðverjar hijóta að verða undir. Hve lengi stendur strfðlð? Ræðu um þetta efni flytur Jón Ölafsson, rithöf. í Bárubúð næstk. laugardag kl. 9 síðd. £ Aðgöngumiðar á 50 aura fást í Bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við innganginn. Samverjinn gaf 202 máltíðir í gær, '21 full- orðum mönnum og 181 barni frá 98 heimilum. Bœjarbryggjan. Aðgerð er nú hafinn á bæjar- bfyggjunni- Á síðasta bæjarstjórn- arfundi var samþykt aö fela Kirk verkfræðingi að rífa upp ejsta stein- lagið á bryggjunni og setja nýtt í staðinn. Var orðið lífsháski að ganga um bryggjuna, vegna gjót- anna sem í hana voru hér og þar. Aðgerðin kostar 800 krónur. Minnisvarði hefir Birni sál Jónssyni verið reistur á leiði hans. Er það stein- drangi sexstrendur, ótilhöggin en er þó jafngildur allur og 4 álna hár. Matgjafir Barnaskólans. Erfitt ætlar skólanefndinni að ganga að afla sér mjólkur til mat- gjafanna. Hefir verið reynt að auglýsa eftir tilboðum um sölu i mjólk, en enginn árangur orðið af því. Enn er auglýst hér í blað- inu í dag eftir tilboöum. ílt væri ^f matgjafirnar strönduðu á mjólk- urleysi. Botnvðrpungarnir. Maí kom heim frá Fleetwood í gær. Skallagrímur er nýfarinn til Fleelwood með fisk. Frh, á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.