Vísir - 20.01.1916, Page 1

Vísir - 20.01.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SfMl 400. 6. árg. mss~i Fimtudaginn 2 0. janúar 1916. 19. tbl. • Gamla Bíó j Dæmiðekki... Framúrskarandi fallegur og efnisríkur — Sjónleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkið leikið af hinni nafnkunnu sænsku leikkonu Hilda Borgström. Islenskt söngvasafn — 1. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Húsnæði, hentugt til vöru- geymslu og verslunar, óskast til leigu sem fyrst. — A. v. á. TJ.M.F. Iðunn Fimdur á morgun kl. 9 síðdegis í Bárubúð. Stúlkur ’eru úeðnar að fjölmenna og mæta stundvíslega Landskjörið. Fundur að Þjórsártúni. í gær var haldinn fundur að ^jórsártúni af bændum úr Árness- Rangárvalla- og Vestur-Skaftafells- sýslum. Mættir voru einnig á fund- 'nuin Jón Sigurðsson frá Ystafelli, ^ggert Briem frá Viðey, Vigfús Qnðmundsson, Engey og fulltrúar llr Mýra- og Borgaríjarðarsýslum. Fundarefni vai undirbúningur undir ^osningu landsþingmanna, sem kjósa * 1 sumar. Fundarstjóri var Kjartan prófastur ^elgason í Hruna en ræðumenn Iílar2'ri Gestur Einarsson á Hæli, SÍMSKEYTI frá fréttaritara Vísis. Khöfn 19. jan. 1916, kl. 6,10 árd. Itálir flytja her sinn frá Albaníu. Alt útlit er fyrir að bandamenn séu hættir við að ráðast gegn miðveldunum í Aibaníu og er því eðlilegt að ítalir fari þaðan. En einnig gæti þessi liðflutningur staðið í sambandi við land- gönguna í Pireus. Srvm\x&axv$ 35tt&§Mmatvtv&54ta$$vYv^ \Jetluv taxxgav- da^vtvtv \9\6. Jlátvat au^sV svíatl sira Eggert Pálsson á Breiðabóls- stað o. fl. — Vildu þeir að allir framleiðendur á Iandinu hefðu sam- tök um kosningu landsþingmanua en ekki láta neina flokka-pólitik hafa áhrif þar á, ekki einu sinni bænda- fiokkspólitík. Á fundinum voru kosnir 17 menn í nefnd til að gera uppá- stungu að lista og haft fundarhlé meðan hún starfaði. Samþyktur var þessi listi: 1. Sigurður Jónsson, Ystafelli. 2. Ágúst Helgason, Birtingah. 3. Guðm. Ólafsson, Lundum. 4. Metúsalem Stefánsson, Eiðum. 5. Halldór Porsteinsson, skipstj. 6. Lárus Helgason, Kirkjubæjar- klaustri, Rvík. 7. Þórður Gunnarsson, útvegs- bóndi, Höfða. 8. Stefán Guðmundsson, Fitjum. 9. Sveinn Ólafsson í Firði. 10. Snæbj. Kristjánsson, Hergiisey. 11. Björn Sigfússon, Kornsá. 12. Guðm. Bárðarson, Kjörseyri. Ekki var ráðgert að leita neintia samtaka við þingbændaflokkinn. ÍBÆJAERFÉTTIE. Afmæli á niorgun. Anna B. Jeppesen, húsfrú. Björn Björnsson, námsmaður. Jón Stefánsson, skósmiður. Þórður Þórðarsson, verlsunarm. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsiny. Veðrið í dag. Vm.Ioftv,724 v. st. gola “ Rv. “ 723 sv. kul “ íf. “ 724 n. st. gola “ Ak. “ 719 nna. st. gola“ Gr. “ 685 nnv. kaldi “ Sf. “ 714 nv. st. kaldi “ Þh. “ 720 sv. kaldi “ 0,7 0,8 -1,3 -1,4 -2,5 3,3 3,5 Erl. mynt. Kaupm.höfn 19. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 nrörk — 68,25 R e y k j a v í k Baukar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 101Y2 a< Nýja Bfó e® Sorgarleikur í þrem þáttum eftir sögunni Jeanne la Maudit eftir Marquef de Delhes. Leikinn af ágætum frönskum leikendum, þar á meðal Fromet Litlu. Börn ekki fá aðgang. Stríðið. Hvers vegna Þjóðverjar hljóta að verða undir. Hve lengi stendur strfðið? Ræðu um þetta efni flytur Jón Ölafsson, rithöf. í B á r u b ú ð næstk. laugardag kl. 9 síðd. ^ Aðgöngumiðar á 50 aura fást í Bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við innganginn. Samverjinn gaf 202 máltíðir í gær, 21 full- orðum mönnum og 181 barni frá 98 heimilum. Bæjarbryggjan. Aðgerð er nú hafinn á bæjar- bryggjunni. Á síðasta bæjarstjórn- arfundi var samþykt að fela Kirk verkfræðingi að rífa upp ejsta stein- lagið á bryggjunni og setja nýtt t staðinn. Var orðið lífsháski að gauga um bryggjuna, vegna gjót- anna sem í haria voru hér og þar. Aðgerðin kostar 800 krónur. Minnisvarði hefir Birni sál Jónssyni verið reistur á leiði hans. Er það stein- drangi sexstrendur, ótilhöggin en er þó jafngildur allur og 4 álna hár. Matgjafir Barnaskólans. Erfitt ætlar skólanefndinni að ganga að afla sér mjólkur til mat- gjafanna. Hefir verið reynt að auglýsa eftir tilboðum um sölu i mjólk, en enginn árangur orðiö af því. Enn er auglýst hér í blað- inu í dag eftir tilboðum, ílt væri ef matgjafirnar strönduðu á mjólk- urleysi. Botnvörpungarnir. Maí kom heim frá Fleelwood í gær. Skallagrímur er nýfarinn til Fleetwood með fisk. Frh, á 4. síöu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.