Vísir - 20.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 20.01.1916, Blaðsíða 4
VfSIR Bæjarfréttir. Framb. frá 1. síðu. ísland fór frá Leith í fyrradag um há- degi. Væntanlegt hingað á laugar- dag eða sunnudag. Gleymst hefir að geta þess hér í blaðinu að verslunin Vísir á Laugavegi 1, fékk ekki svo lítið af vörum frá Ameríku meö e/s Veslu, þar á meðal besta hveiti, þetta óviöjafn- anlega kaffi og feiknin öll af ávöxtum í dósum og Royal Scarlet mjólkina góðu. Og þá kannast allir við rúsínurnar og sveskjurnar, sem þaðan koma, að ógleymdri red seal þvottasápu, sem allir þurfa að reyna, m. m. Lftið því inn í Verslunina Vísir Laugavegi I, áður en þér kaupið annarsstaðar. Nokkrir hestburðir af ágætri TÖÐU eru til sölu. Upplýsingar gefur PÓRÐUR ERLENDSS., Vitastíg 8. Gamla búðin Hafnarstræti 20, inngangur um horndyrnar, selur ódýrastan Skófatnað og hefir miklar birgðir úr að velja, Gerið svo vel að kynna yður verð og gæði, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Veggfóðurog borða kaupa allir í Grömlu búðinni Hafnarstræti 20, inngangur um horndyrnar. Um 200 tegundir nýkomnar. Gerið svo vel að líta á úrvalið. Undirritaður óskar að fá til leigu þœgilegan og tiaustan ferðahest alt að 10 daga tíma. Tilboð sendist í Ingólfshúsið við Bergstaðastræti.— Sími 548. Matthías Ólafsson. K E N S L A Sigríður Magnúsdóttir, Hverfisgötu 70 A. kennir aö taka mál og sníða kjóla, einnig karlmannaföf. 3Vys\\2iUÖ JBí$YÖst YVY, vexBur $Ö5Ý\xdag\Y\Yi %\. yy\» kÝ. 9 stttY\dv\sle$a. Skemt verður með Sjónleik, Upplestri, Gamanvfsum, Dans Aðgöngumiðar verða seldir í T e m p I ó föstud. frá kl. 5 e. m. og kosta 50 aura. £ JUUv ^eYYvpÝavav ve^omwu. Morgunkjólar smekkleg' astir, vænstir og ódýrastir, sömal- langsjöl ogþríhyrnureru ávalt til sölu í Garðastræti 4 upp1, (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Morgunkfólar frá 5,50" 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Verslunin Bókabúðin á Lauga' vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. E i n 1 i 11 kattarskinn óskast keyP* háu verði. Afgr. v. á. L í t i ö brúkuð vatnsstígvél t'* sölu með tækifærisverði á Njáls- götu 56. Uppboðið sem auglýst var að haldið yrði í Goodtemplarahúsinu 25. þ. m. verður haldið miðvikudaginn 26. þ. m. kL 4 e. h. Eftir almennri áskorun v e r ð u r skemtun sú er íþróttafélagið Sköfnungur í Hafnarfirði hélt síðastliðinn laugardag endurtekin í (jOod-Templaralmsinu sunnudaginn 23. janúar með breyttri skemtiskrá Til 1. íebrúar gef eg Guðm. Bjarnason. Sérlega góðar Kartöflur á kr. 5,50 pokinn fást enn nokkra daga í Njáisbúð. H ÚSNÆDI Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð með eldhúsi, 14. maí n.k. Fyrirfram greiðsla. Afgr. vísar á. S t ó r t herbergi með forstofu- inngangi til leigu. Afgr. v. á. H e r b e r g i með húsgögnutn fyrir einhleypan mann óskast straxv Fyrirfram borgun. Afgr. v. á. L í t i ð herbergi óskast nú þegar, ásamt húsgögnum. Afgr. v. á. Barnlaus hjón óska eftir einu eða tveimur herbergjum ásamt að- gang að eldhúsi. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús óska barnlaus hjón aö fá leigð frá 14> maí. Tilboð merkt »2 2 2 « korrú fyrir 25. þ. m. á afgr. Vísis. TAPAÐ — FUNDIÐ T a p a s t hefir peningabudda frá Steinbryggjunni að Vesturgötu 23. Skilist gegn fundarlaunum til Krogh. T a p a s t hafa svartir skinnhansk- ar frá Safnahúsinu að Laugavegi 10. Góður finnandi er vinsamlega beð- inn að skila þeim á afgr. blaðsins- — VI N N A — Stúlku vantar nú þegar. A. v. á> 14—16 ára gömu! stúlka óskast í vist sem fyrst. Afgr. v. á. S t ú 1 k a óskast nú þegar. Uppl* á Smiðjustíg 5. Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenfz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.