Vísir - 21.01.1916, Side 1

Vísir - 21.01.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Fösiudaginn 21. janúar 1916. 20. ibl. 3 €>€>■?. { Gamla Bíó { Dæmið ekki.,. Framúrskarandi fallegur og efnisríkur — Sjónleikur í 3 þáttum. — Aðalhlutverkið leikið af hinni nafnkunnu sænsku leikkonu Hilda Borgström. Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Bærinn í fjárþröng. Á bæjarstjórnarfundinum í gær, skýröi borgarstjóri frá því, að nú væri komið að skuldadögunum fyrir bæjarsjóði. Undanfarin ár hefir hafnarsjóður verið notaður sem einskonar varasjóður bæjarins, þó með þeim hætti, að aldrei var neitt í hann látiö, heldur aitaf tek- ið úr honum þegar bæjarsjóð vant- aði skotsilfur. — En nú þarf hafn- arsjóður á öllu sínu að halda, og verður því bæjarsjóður að standa honum skil á lánsfénu. Als eru það eitthvað um 550 þús. krónur, sem bæjarsjóður þarf nú að fá að láni. Fór borgarstj. fyrst til Landsbankans, en fékk þar það svar, að peningar væru ekki til. fslandsbanki gaf sama svar. — Var þá enn farið til Landsbankans og varö það úr, aö bærinn fékk loforð fyrir veðdeildarláni að upp- hæð 600 þús. kr. — En veðdeild- arbréfin gat bankinn ekki keypt. En á undraverðan hátt var leyst úr þessu vandamáli. LandsbanKÍnn lofar að lána bæj- arsjóði 200 þús. króna víxillán til eins árs g e g n v e ð i í banka- vaxtabréfunum. fslandsbanki vill SlMSKEYTI frá fréttaritara Vísis. Khöfn 20. jan. 1916, kl. 6,10 árd. Nlkita Svartfellingakonungur telur friðarskilmála- uppástungur ÞjóSverja óaðgengilegar og hefir hætt samningum. Þýskalandskeisarl og Falkenhayn og Ferdinant Búlgarakonungur eru komnir til Nish. Falkenhayn var fyrst hermálaráðherra en tók við yfirstjórn þýska hersins af Moltke í Fyrra haust. Sr\m\xdaxv$ ^ttáðatttiatvttajéfagsvti^ \>ev<S\xv laugat- dagvuu Vd. \aw\xa* \9\ö. }íátvat au^st sföatl Knattspyrnufél. Fram Skrifið ykkur á listann í dag sem liggur hjá hr. BOGA ÓLAFSSYII gullsmið 1 Austurstræti 5. S^OYUVXV. lána 300 þús. kr. með sömu skil- yrðum., Af þessu má sjá þann undarlega hlut, að peningarnir hafi í raun réttri verið til, en svo virðist sem — tryggingin hafi ekki þótt nógu góð. — En hvernig er þá tryggingin fyrir veðdeildarláninu ? Hvers vegna þarf bærinn að taka veðdeildarlán ? Hvers vegna fær hann ekki bara víxillán, 200 þúsund í Landsbank- anum og 300 þús. í íslandsbanka? Hvers vegna er ekki geymt aö taka veðdeildarlánið, að minsta kosii þangað til hægt verður að selja bréfin ? — Með þessu móti verður bærinn að borga l/2 °/o hærri vexti af Iáninu, en af venjulegu banka- láni. Það er því auöséð að b æ n- u m er enginn hagur aö því að taka veðdeildarlánið nú, heldur þvert á móti. Vilja bankarnir ekki lána þessar 200-(-300 þús. kr. nema gegn ein- hverri annari tryggingu en ábyrgð bæjarins og veði í eignum hans? — Er það í raun og veru svo að skilja, að þeir trúi ekki bænum fyrir fénu? — Peningarnir eru til, um það er engum blöðum að fletta. (§í3 Nýja Bíó e® Julietta. Hin fagra mynd, sem sýnd var í NÝJA BÍÓ í fyrra og og öllum sem sáu þótti svo aðdáanlega falleg, verður sýnd í kveld. Mynd nessi er leikin í feg* urstu héruðum Frakklands og Sviss. Fegri landslagsmynd hefir ekki sést hér. BÆJARRFÉTTIR Afmœli i dag: Haraldur Björnsson, versl.m. Afmæli á morgun. Carl Olsen, umboðsssali. Helga Johnson, frú. Ingibjörg Magnúsdóttir, húsfrú. J. D. Nielsson, verslunarm. Eyrarbakka. Theodor Johnson, Contitor. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag. Vm.loftv.720 n. kul U -M),7 Rv. “ 726 v. st. gola Í i -r-1,0 íf. “ 726 logn cc -5-1.4 Ak. “ 725 sv. andv. cc -f-8,0 Gr. “ cc Sf. “ 723 logn cc ^4,8 Þh. “ 726 sv. sn.vind. cc 6,3 Erl. mynt. Kaupm.höfn 19. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 mörk — 68,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 1017* Samverjinn gaf 211 máltíðir í gær, 23 full- orðum mönnum og 188 börnum frá 113 heimilum. Knattspyrnufélagið »FRAM« heldur hinn árlega dansleik sinn laugardaginn 22. þ. m. t Iðnó. Ef til vill hvað verða eitt- 1 hvað fleira til skemtunar en dans.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.