Vísir - 21.01.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 21.01.1916, Blaðsíða 3
•VÍSIR JSheWl Sat\\tas svtxow o<$ k&mpavm S\m\ \%§ Stríðið. Hvers vegna Þjóðverjar hljóta að verða undir. Hve lengi stendur stríðið? Ræðu um þetta efni flytur Jón Ölafsson, ritliöf. í B á r u b ú ð næstk. laugardag kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar á 50 aura fást í Bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við innganginn. Kökur og Kex, margar tegundir, fá s t á va11 í Nýhöfn. Það var augnabliksmynd af henni sjáifri, hún sat með ungbarh í fanginu. Hún mundi vel eftir hvenær þetta hafði verið. í fyrra, í At- fantic City, hafði hún haldið á þessum litla krakka, meðan úióðirin hljóp að gæta að eldra barninu, sem komið var of óálœgt flæðarmálinu. Hún mundi hvernig móðurástin hafði allra snöggvast gagntekið hug henn- ar og kom sá svipur ágætlega ^am á myndinni. Daginn eftir hafði hún svo farið burt með j ú^óður sinni og héldu þær síðan W Evrópu. Frh. Munnl. kensla bæði fyrir börn Og fullorðna. Kostar fyrir tvo saman 50 aura um tfmann. A. v. á. Tómar steinolíutunnur kaupir hæsta verði Jón Jónsson, beykir, Laugavegi 1. Gamla búöin Hafnarstræti 20, inngangur um horndyrnar, selur ódýrastan Skófatnað og hefir miklar birgðir úr að velja. Oerið svo vel að kynna yður verð og gæði, áður en þér festið kaup annarsstaðar. Stóra búðin í húsi hr. Gunnars Þorbjarnar- sonar í Hafnarstræti fæst á leigu nú þegar. Semja ber við Pétur Þ, J. Gunnarsson. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. % Bankabyggsmjöl ® ^ heimamalað J’’ fæst ávalt í ® NiálsbM.J? Sími 521. gPj ögmenn Veggfóðurog borða kaupa allir í Grömlu búðinni { Hafnarstræti 20, inngangur um j horndyrnar. Um 200 tegundir nýkomnar. ij Qerið svo vel að líta á úrvalið. j Cigarettur mest úrval í Lanistjörnnniii Undirritaður óskar að fá tii leigu þœgilegan og tiaustan ferðahest alt að 10 daga tíma. Tilboð sendist í Ingólfshúsið við Bergstaðastræti. — Sími 548. Matthías Ólafsson. Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaOur, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Sími 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. í' Pétur Magnússon yfirdómslögmaður,! Grundarstíg 4. Sfmi 533 Heima kl. 5—6. Vátryggi ngar. Vátryggið tafalaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsni. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6, Tals. 2S4. A. V. TULINIUS. Aöalumboðsmaöur fyrir fsland J&esi a& au^sa \ \ s \. Trygð og slægð. Eftir Guy Boothby. 34 _____ Frh. bessi maður, sem í hægindastóln- sat, var enginn annar en forn- ^nningi okkar M a a s. Mon cher ami! hrópaði hann stökk á fætur og rétti honum eildina. Þetta er óvænt gieði. Eg af^' enga hugmynd um að þér v*ruð hér í París. ~~ Eg kom hingað í kvöld, Svaraði Browne. En eg get ann- ars sa&t það sama um yður því að hélt, að þér væruð nú sem tendur í Petrograd. ^e'> atts saSð' Maas- vera um þetta leyti árs í Petro- s^ad» a ekki við heilsu mína. Sá Ie^. ædar ser að vera um þetta ^ 1 bar, verður að vera slavnesk- a® ætt °g uppruna, en eg hefi 1 Því að fagna að vera af þeim kynstofni. En hvað er það annars, sem kemur yður til þess, að leita til hinnar glöðu borgar? Er það yöur til skemtunar, eða eru það alvarleg störf sem þér hafið með höndum? En hvað er eg annars að spyrja, eins og eg viti ekki að þér Ieggið það ekki í vana yðar, að fást við alvarleg málefni. — Nú vaðið þér reyk, sagði Browne og kveykti sér í vindli. Eg er viss um, að eg hefi meira að gera en flestir þeirra sem segj- ast vera önnum kafnir. — Meðal annara orða, hélt Maas áfram, mér er sagt, að nú sé loks- ins óhætt að fara að óska yður til hamingju. — Með hvað? spurði Browne. Hvað hefi eg nú gert sem hægt væri að óska mér til hamingju með? — Eg á við, að þér ætlið að kvongast mjög bráðlega, svaraði Maas. Deauville var hér inni fyrir nokkrum d,ögum, á leið til Cannes og hann sagði okkur, aö það væri nú fullyrt í blöðunum í Löndon, að þér væruð í þann veginn að kvongast. Eg sagði honum að honum hlyti að skjátlast, því að eg var viss um, að þér hefðuð Iáf- ið mig vita ef svo var. — Þetta er ekki satt, saði Browne reiður. Deauville ætti að vita svo mikið, að það er ekki hægt að reiða sig á slíkar sögur. — Það er sama sem eg sagði honum, sagði Maas með sínum venjulega sakleysissvip. Eg sagði, að menn á hans aldri ættu að vera orðnir svo skynsamir, að þeir ekki Iegðu trúnað á hvern þann þvætt- ing, sem þeir sjá á prenti. Og svo sagði eg honum, að þér væruð meira virði en margir kvongaðir menn. Maas hafði horft gaumgæfiiega á Browne meðan hann talaði. Hann hlýtur að hafa lesið í svip hans það, sem fullnægði honum í svip- inn, því hann brosti illgirnislega og breytti undir eins um umtals- efni, og spurði hvað Browne ætlaði að gera af sér um kvöldið. — Fara heim og sofa, sagði Browne. Eg hefi ferðast langa leið í dag og hefi mjög mikið að starfa á morgun. Eg vona að þér af- sakið mig, gamli kunningi, þótt eg bjóði yður nú góða nótt. -— Góða nólt, sagði Maas og tók í hendina, sem honum varrétt. Hvenær sjáumst við aftur? Mcðal annara orða, eg vona að þér takið mér það ekki illa upp þótt eg bjóði yður herbergin mín til um- ráða. — En hvaða heimska er þetta annars í mér. Eg gleymdi því að þér hafið náltúrlega yðar eigið hús. Og það er að bera í bakkafullan lækinn, að bjóða yður herbergi. — Þér talið um húsið mitt, eins og yður hafi dottið í hug að eg gisti þar, sagði Browne gremju- lega. Þér ættuð þó ve) að vita, að mér dettur aldrei í hug að koma þar inn fyrir dyr. Eg bý eins og venjulega á Vendorne veitingahús- inu. Jæja, verið þér nú sælir. — Góða nótt, sagði Maas og Browne fór út úr herberginu. Dyrn- ar Iokuðust á eftir honum. Maas settist í stólinn og kveykti sér í vindlingi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.