Vísir


Vísir - 22.01.1916, Qupperneq 1

Vísir - 22.01.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Laugard agfnn 2 2. janúar 19 16. 21. tbl. • Gamla Bíó • Estrella. Spennandi og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttum, frá skóginum og stórborgunum. Islenskt söngvasafn — I. bindi — faest hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Leikfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guömund Kamban. Verður leikin á sunnudág. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur a!skonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. ÍBÆJARRPÍlTTnL ^maeli á morgun. ^haterine Blanche, ungfrú. ^agnús Magnússon, kaupm fsaf. ^orsteinn Sigmundsson, sjóm.fH Afmseliskort með íslensk- erindum fást hjá Helga rnasyni j Safnahúsinu. Samverjinn ^ 8af 211 máltíöir í gær, 23 fuli- r um mönnum og 188 börnum ra 113 heimilum. Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn «1. jan. 1916. Austurríkismenn hafa boðið út 55 ára gömlum hermönnum. Nikita konungur og synir hans eru andvígirfrið- arsamningum. Morgunkjólatau, sterk og falleg nýkomin í miklu úrvali Veðrið í dag. Vm. loftv.736 nv. kul ti 0,5 Rv. (C 735 sv. sn. vind. U -f-0,8 íf. It 736 n. stormur tí -3,7 Ak. u 732 nna. kul ii -1,5 Gr. it ii Sf. ii 732 v. st. kaldi u -0,5 Þh. u 738 v. kaldi ii 3,1 Erl. mynt. Kaupm.höfn 21. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 mörk - - 68,15 Rey kj a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 1017. Messur. Messað í Dómkirkjunni á morg- un kl. 12 á hád. síra Bjarni Jóns- son (altarisganga) og kl. 5 síðdegis síra Jóhann Þorkelsson. Messað á morgun í Fríkirkjunni í Hafnarfiröi kl. 12 á hádegi sr. ÓI. Ól. og í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 síðdegis sr. ÓI. Ól. Stúdentafélagið heldur fund í kvöld. Alþýðu- fræðslunefndin gefur skýrslu um um störf sín á liðnu ári. Her- mann Jónasson vekur umræðu um þegnskylduvinnuna. Þórhallur Daníelsson kaupmaður frá Höfn á Horna- firði er staddur hér í bænum, kom landveg að austan. Lífsábyrgðarfél. »Danmark«. Aö gefnu tilefni skal skýrt frá því hér, að Vísir hefir spurst fyrir um það hjá Stjórnarráðinu, hvort nefnt lífsábyrgðarfélag hafi varnar- þing og umboðsmann hér á landi og var svarað að svo væri, heíir félagið því heimiid til að starfa hér. Vísir er því óhræddur við að birta auglýsii\gar frá félaginu, þó nafns umboösmannsins sé ekki við getið. Félag þetta á eignir sem nema 21 miljón króna og mun áreiðanlega ekki ótryggara en sum önnur sem hér starfa og hafa árs- hagnað á borð við rjómabúin ís- lensku. Bœjarstjórnarkosningar. Þrír listar er komnir fram. En tveir þeirra teptust á leiðinni og eru líkur til að sá listinn sem síð- astur fór af stað verði fyistur í röðinni. Þaö er listi Sjálfstæðis- félagsins og lítur hann þannig út: Geir Sigurðsson, skipstjóri. Brynjólfur Björnsson, tannlæknir. Jakob Möller, ritstjóri. Listi heimastjórnarmanna eða fé- lagsins »Fram«:. Jón Þorláksson, landsverkfr. Tlior Jensen, kaupmaður. Guðm. Gamalíelsson, bókbindari. Pétur Halldórsson, bóksali. Flosi Sigurðsson, trésmiður. Verkamannalistinn. Jörundur Brynjólfsson, kennari. Ágúst Jósefsson, prentari. Kristján V. Guðmundsson, verkstj. Fram-listinn varð fyrir þv' óhappi að einn af fimm meðmæiendum hans, Kjartan Konráðsson, var fal- (&> Nýja Bfó e# Julietta. Hin fagra mynd, sem sýnd var í NÝJA BÍÓ í fyrra og og öllum sem sáu þótti svo aðdáanlega falleg, verður sýnd í kveld. Mynd nessi er leikin í feg- urstu héruðum Frakklands og Sviss. Fegri landslagsmynd hefir ekki sést hér. Síðasta sinn í kveld. inn ógildur, og þurfti því að fá annan í hans stað, en áður en úr þessu yrði bætt, kom listi Sjálfstæð- isfélagsins fram, óaðfinnanlegur að ytra útliti. Listi verkamanna varð síðbúnari en til var ætlast, vegna þess að á síðustu stundu kom það upp úr kafinu að efsti maðurinn var ekki á kjörskrá og varð því að fá annan í hans stað. Leikhúsið. Hadda Padda verður leikin í 12. sinn á morgun. Stríðið. í kvöld flytur Jón Ólafsson fyrir- lestur í Bárubúð um stríðið. Halda menn að þar muni fróðlegt að vera á marga Iund. Gullfoss fór frá Lerwick í gærmorgun. Landskjörið. Ekki hafði áhuginn fyrir lands- kjörssamtökunum verið eins al- mennur á fundinum á þjórsár- túni, og ráða mætti af fregnum þeim sem tyrst bárust þaðan. T. d. hafði Eggert Pálsson talað mjög eindregið á móti þeim. Enda hefir Vísir frétt úr öðrum áttum, að hann vilji að þing- flokkarnir séu látnir þar einir um. þótti ýmsum fundarmönnum málið ekki nógu rækilega undir- búið, og kenna um of flausturs í meðferð þess á fundinum. það er augljóst að engin almenn sam- tök geta orðið milli a 11 r a fram- leiðenda á landinu um lista þann sem samþyktur var, þó það væri tilætlun fundarins. Til þess hefði að minsta kosti orðið að velja þessum eina útgerðarmanni, sem á honum er, betra sæti en hann hefir hlotíð. því það vita menn fyrirfram, að 5. maður á listanum nær ekki kosningu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.