Vísir - 22.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Sérlega góðar Kartöflur á kr. 5,50 pokinn fást enn nokkra daga í Njálsbúð. Ráðningaskrifstofu Islands Hótel ísland 23. Sími 586. Vantar herbergi handa einum manni um stuttan tíma. Allir þeir, sem vit hafa átóbaki, cigarett- um og vindlum, vilja það helst frá íóbaks- og sælgætisbúðinni á Laugavegi 19. Rjómi fæst í v Bröttugötu 3 Tómar steinolíutunnur * kaupir hæsta verði Jón Jónsson, beykir, Laugavegi 1. y. ?. U "$• Sunnudagaskólinn á morgun kl. 10 Foreldrar! Hvetjið börnin til að mæta stundvslega. KEN SLA Jgj Sigríður Magnúsdóttir, Hverfisgötu 70 A. kennir að taka mál og sníða kjóla, einnig karlmannaföt. Dðnsku kennir Jakobína Jakobsdóttir Laugavegi 20 B. — Heima ki. 10—12 — TAPAfl —FUNDIfl P e n i n g a r fundnir við Lauga- veg. — Eigandi borgi augl. þessa. Afgr. vísar á finnanda. ATJGLtSING, Verðlangsnefndin hefir skrifað Stjórnarráðinu á þessa leið: „Með því að verð á maísmjöli heflr liækk- að um c. 8 atira hvert kilogr. frá því nefndin setti hámark á mjólk uér í bænum 20. f. m. og ekkert útlit íyrir að það lækki í bráð en eins og nú stendur naumastum annað útlent fóður að ræða en maís hefir verð- lagsnefndin ekki séð sér fært að halda fast við hið ákveðna hámark á- mjólk og heflr því á fundi sínum 18. þ. m. ákveðið að fella hámarks\rerðið hurtu hæði að því nýmjólk og undanrenningu snertir*. Þetta kunngerist hérmeð að fyrirlagi Stjórnarráðssins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 21. janúar 1916. Jón Magnússon. ».i ¦¦¦»¦— i.iM.............¦......¦ ¦¦—...........¦¦¦........¦..........¦!¦......¦iim ¦iii.i.m................................'¦¦.............-»!¦! ¦iMiiiim 11111 ¦ ......... ¦—.¦— ii ÁRSHÁTÍD sfna heldur St Skjaldbreið M 117 í Goodtemplarahúsinu sunnudaginn 23. janúar kl. 81|2 síðd. Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna í kveld frá 8 til 10 og á morgun frá kl. 10 til 7 í Goodtetnplarahúsið. Nokkrir aðgðngumiðar verða seldir templurum á sama tíma Húsnæðisskriístofan á Grettisgötu 38 hefir enn þá fáein vðnduð íbúðarhús til sölu. Fyrir fjölmennar fjölskyldur, barnafólk, eru það neyðarkostir að leigja, að þurfa oft að flytja úr einum stað í annan. Peir sem mögulega geta ættu því strax að festa kaup f húsi hjá skrifstofunnl. Hásetafélagið heldur fund í Bárubúð sunnudadinn 23. þ. m. kl. 6l/3 e. m. MT" Félagsmenn fjölmenni. HMI Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. VINNA S t ú I k a óskast nú þegar á sveita- heimili 1—3 mánuði. Upplýsingar í Kirkjustræti 8 B, niðri. S t ú 1 k a sem kann að búa til mat, getur fengið létta vinnu á skip'i sem liggur á Hafnarfirði. Upp'- á Laugavegi 42. D r e n g vantar á Sendisveina- stöðina. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegai"- Upplýsingar í Hildibrandshúsi, vest- urenda, uppi. HÚSNÆDl L í t i ð herbergi óskast nú þegar, ásamt húsgögnum. Afgr. v. á. Barnlaus hjón óska eftir einu eða tveimur herbergjum ásamt að- gang að eldhúsi, ekki seinna en 26. febrúar. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús óska barnlaus hjón að fá leigð frá 14. maí. Tilboð merkt »222« korni fyrir 25. þ. m. á afgr. Vísis. 3 herbergja íbúð ásamt eldhúsi og geymslu óskast til leigu, helst í eða nálægt Vesturbænum- Áreiðanleg borgun. Tilboð merkt: »22«. Leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir lok janiíarmán. H e r b e r g i óskast nú þegar eða frá 1. febrúar, helst í Vesturbænurfl- Afgr. v. á. Frá 14. maí fást herbergi fyrií* einhl. á Klapparstíg 1 A. KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul- I a n g s j ö 1 og þ r í h y r n u r eru ávalt til sölu i Qaröastræti 4 upp"« (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu viö Vesturgötu. Verslunin Bókabiíðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. Leður axlabönd og sömu- leiðis laus stykki í þau eru til á Laugavegi 67. Baldvin Einarsson. S k r i f b o r ð, skápalaust, að ut- liti næstum sem nýtt, er til sölu meö tækifærisverði. A. v. á. Nýlegur f r a k k i til sölu. Til sýnis á afgreiðslunni. O r í m u b ú n i n g a r til sölu. Afgr. v. á. T i 1 s ö 1 u góðir reiðhestar og góðir vagnhestar. Bræðraborgar- stíg 14. Epli, Vínber og fleira goti, fæst enn á jólaverði í Njálsbóð,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.