Vísir - 22.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 22.01.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Sérlega góðar Kartöflur á kr. 5,50 pokinn fást enn nokkra daga í Njálsbúð. Ráðningaskriístofu Islands Hótel ísland 23. Sími 586. Vantar herbergi handa einum manni um stuttan tíma. Allir þeir, sem vit hafa á tóbaki, cigarett- um og vindlum, vilja það helst frá tóbaks- og sælgætisbúðinni á Laugavegi 19. Rjómi fæst í Bröttugötu 3 Tómar steinolíutunnur kaupir hæsta verði Jón Jónsson, beykir, Laugavegi 1. y. 7. AL y. Sunnudagaskólinn á morgun kl. 10 Foreldrar! Hvetjið börnin til að mæta stundvslega. lagnMBMBiMniii —- — -------m—nr K E N S L A Sigríður M a g n ú s d ó 11 i r, Hverfisgötu 70 A. kennir að taka mál og sníða kjóla, einnig karlmannaföt. Dönsku kennir Jakobína Jakobsdóttir Laugavegi 20 B. — Heima kl. 10—12 — ^ TAPAÐ — FUNDIÐ P e n i n g a r fundnir við Lauga- veg, — Eigandi borgi augl. þessa. Afgr. vísar á finnanda. ATf GLÝSING — VINNA — S t ú 1 k a óskast nú þegar á sveita- heimili 1—3 mánuði. Upplýsingat í Kirkjustræti 8 B, niðri. Verðlangsnefndin hefir skrifað Sfjórnarráðinu á þessa Ieið: „Með því að verð á maísmjöli heflr liækk- að um c. 8 aura hvert kilogr. frá því nefndin setti liámark á mjólk hér í bænum 20. f. m. og ekkert útlit íyiir að það lækki í bráð en eins og nú stendur naumast um annað útlent fóðnr að ræða en maís heflr verð- lagsnefndin ekki séð sér fært að halda fast við liið ákveðna hámark á' mjólk og lieflr því á fundi sínum 18. þ. m. ákveðið að fella liámarksverðið tmrtu bæði að því nýmjólk og undanrenningu snertir**. S t ú 1 k a sem kann að búa til mat, getur fengið létta vinnu á skipi. sem liggur á Hafnarfirði. Uppl- á Laugavegi 42. D r e n g vantar á Sendisveina- stöðina. S t ú 1 k a óskast í vist nú þegar- Upplýsingar í Hildibrandshúsi, vest- urenda, uppi. H ÚS N Æ D I L í t i ð herbergi óskast nú þegar, ásamt húsgögnum. Afgr. v. á. B a r n 1 a u s hjón óska eftir einu eða tveimur herbergjum ásamt að- gang að eldhúsi, ekki seinna en 26. febrúar. Afgr. v. á. 2 herbergi og eldhús óska barnlaus hjón að fá leigð frá 14. maí. Tilboð merkt »222« koini fyrir 25. þ. m. á afgr. Vísis. Petfa kunngerist hérmeð að fyrirlagi Stjórnarráðssins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 21. janúar 1916. Jón Magnússon. ÁRSHÁTÍÐ 3 herbergja íbúð ásamt eldhúsi og geymslu óskast til leigu, helst í eða nálægt Vesturbænuffl- Áreiðanleg borgun. Tilboð merkt: »22«. Leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir lok janúarmán. H e r b e r g i óskast nú þegar eöa frá 1. febrúar, helst í Vesturbænum- Afgr. v. á. Frá 14. maí fást herbergi fyrir einhl. á Klapparstíg 1 A. sfna heldur St. Skj aldbreið Æ 117 í Goodtemplarahúsinu sunnudagjnn 23. janúar kl. 81|2 síðd. KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul- langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garöastræti 4 upp'- (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). Meðlimir vitji aðgöngumiða sinna í kveld frá 8 til 10 og á morgun frá kl. 10 til 7 í Goodtemplarahúsið. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir templurum á sama tfma Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. Hilsnæðisskriistofan Leður axlabönd og sömu- leiðis laus stykki í þau eru til á Laugavegi 67. Baldvin Einarsson. á Grettisgötu 38 hefir enn þá fáein vónduð íbúðarhús til sölu. Fyrir fjölmennar fjölskyldur, barnafólk, eru það neyðarkostir að leigja, að þurfa oft að flytja úr einum stað í annan. Þeir sem mögulega geta ættu því strax að festa kaup í húsi hjá skrifstofunnL Hásetafélagið heldur fund í Bárubúð sunnudadinn 23. þ. m. kl. 61/* e. m. PSgT Félagsmenn fjölmenni. ~3M9 Prentsmiðja P. P. Clemenfz. S k r i f b o r ð, skápalaust, að út- liti næstum sem nýtt, er til sölu með tækifærisverði. A. v. á. Nýlegur f r a k k i til sölu. Til sýnis á afgreiðslutini. Grímubúningar til sölu. Afgr. v. á. T i 1 s ö i u góðir reiðhestar og góðir vagnhestar. Bræðraborgar- stíg 14. Epli, Vínber og fleira gott, fæst enn á jólaverði í Njálsbúð,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.