Vísir - 25.01.1916, Page 1

Vísir - 25.01.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. Þriðjudaginn 2 5. janúar 1916. æsm Gamla Bfó • Vegna margra áskorana verð- ur hin afbragðsgóða mynd Dæmið ekki.. sýnd þriðjudag og miðvikudag í síðasta sinn. Myndin er með sanni sagt ágæt, og hrífur alla sem hana sjá Islenskt söngvasafn — I. bindi — fæst hjá öllum bóksölum bæjarins Kostar 4 krónur. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Kaupið Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 24. jan. 1916. Austurríkismenn svifta Svartfellinga vopnum. Rússar eru 3 mílur frá Erzerum. Hið íslenska kvenfélag heldur afmælisfagnað miðvikudaginn þann 26. þ. m. f Iðnó kl. 8V3 síðdegis. VEITINOAR: Schocolade og kaffi með kökum. Verð: Kr. I,oo jyrir hvern einstakan.- Aðgöngumiða sé vitjað á Hósstjóinarskólann fyrir kl. 12 á hádegi sama dag. Konur fjölmenniðl Stjórnin. Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Grimudansleikur Morgun- kjólatan Tvisttan mikið úrval í verslun Kristínar Sigurðardóttur Laugavegi 20 A. Iðnaðarmannafélagsins verður f Iðnó laugardaginn 39. jan. byrjar kl. 9 e. m. Aðgöngumiðar fást hjá JÓNI HERMANNSSYNI úrsmið Hverfis- götu 40 og KR. PÉTURSSYNI blikksmið Nýlendugötu — (blikksmíðavinnustofunni) — r Matthías Olafsson, erindreka Fiskifélags Islands er að hitta á skrifstofu félagsins alla virka daga, þegar hann ekki er í ferða- lögum, kl. 12--2 e. hád. IBÆJAEFRÉTTIE.Í Aldan heldur fund f kveld á venjulegum stað og tíma. Áríðandi að sem flestir mætil Stjórnln. Tómar steinolíutunnur kaupir hæsta verði Jón Jónsson, beykir, Laugavegi 1. Afmæii á morgurt. Árni Eiríksson, kaupm. Helgi Guðmundsson, málari. Páll Sívertsen, fyrv. prestur. Þorsteinn Gíslason, skipstj. Óli M. fsaksson, verslunarm. Afmseliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag. Vm.Ioftv.728 v. st. gola “ 0,5 Rv. “ 728 a. gola “ -f-1,0 íf. Ak. “ 726 v.s.v.andv. “ -f-6,5 Gr. Sf. “ 727 nv. st. kaldi “ -^-5,0 Þh. “ 737 v. st. gola “ 5,1 Erl. mynt. Kaupm.höfn 24. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,75 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin »1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 10D/2 Fermlngarbörn síra Jóhanns komi íkirkj- una á miðvikudaginn kl. 5, en fermingarbörn síra Bjarna komi á sama stað á fimtudaginn kl. 5. 24. tbl. &© Mýja Bíó &g) Miljónaþjófur. Sjónleikur í þrem þáttum um síðustu afreksverk hins fræga og djarfa leynilögreglu- manns, Brown. Gerist í Englandi, Þýskalandi og Frakklandi. -I- HÉRMEÐ tilkynnist að okkar elskulegi faðir og tengdafaðir, Jón Helgason, andaðist á Landa kotsspítaia þ. 21. þ. m. Jarðar- förin fer fram á fimtud. 27. þ.m. kl. 11V2 frá spítalanum. Hannes Jónsson. t þorbjörg Guðlaugsdóttir. Hjónaefni: Ungfrú Elísabet Ólafsdóttir og Páll Jóhannsson, sjóm. Bæjarstjórnarkosningin. Fjórði listinn er nú kominn fram að tilhlutun þriggja kvenfélaga. — Hann lítur þannig út: Inga L. Lárusdóttir, Ragnhildur Pétursdóttir, Geir Sigurðsson, Samúel Ólafsson, Pétur Halldórsson. Skipafreguir: »ísland« kom til Vestmannaeyja í gærkveldi. »Ceres« er í Færeyjum. Lélegt góif. Eitthvað af landssjóösvörunum sem komu með Veslu var látið í geymsluhús hjá Völundi, en gólfið í húsinu lét undan þunganum og varð því að ftytja vörurnar það- an og þeim komið fyrir í Slátur- húsinu. Ö m a gengur næst íslensku smjöri. Fœst í Nýhöfn,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.