Alþýðublaðið - 16.04.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.04.1928, Blaðsíða 3
ALftÝÐUBL'AÐIÐ 3 Höfum til: Er byltmg I vændum í íbaldsflokknnm? „Varðar“-félagið tekur kaup- mann einn hér i bænumframyfir Jón Þorláksson f ormann ,froráð- amannaana1. Munntóbak, B. B. áo. Kriigers. Hjói, B. B. heitir það) og dm einkasölu á áfengi (breytiogu á vínverzluuar- lögunjuim). Sú breyting var gexð á því frv., að laun forstöðumanns- ins skuli vera ákveðin 7 500 kr. auk dýrtíðaruppbótar (tillaga frá Ásg. og Bjarna). — Frv. um at- vinnurekstrarlán var vísað til 2. umr. og fjárhagsnefndar, eftir að feld hafði verið tillaga frá Sveini um að vísa því til stjórnarinnar. Gunnar og Maignús dósent flytja þingsál.-tillögu í n. d. um útvarp, og var ákveðið, að vgn. hana fari fram ein umræða. Kem- u.r þá nánar í ljós, á hvern liátt þeir vilja, að útvarpsrekstur verði tekinn upp aftur sem allra fyrst, eins og segir 1 tillögunmr Húsnæðismálið. Seint á laugardagskvöldið hóf síðari umr. um þingsál.-tillöguna um rannsókn leigumála húsnæðis í Reykjavík, en þar eð hielgiin fór í hönd var fundinum slitíð á miðnætti, og varð umr. ekki lokið. Höfðu þá margir kvatt sér bljóðs, og er tillagan aftur á dag- skrá deildarmnar í dag. Héðinn gat þess, að því miður muni frv. hans um opinberajn styrk tii verkamannabústáða ekki ko'mast til umræðu á þessu þingi, en lýsti því yfir; að það verði fyrsta; frv., sem hann flytur á næsta þingi. H úsnæðisvandræðin i Reykjavík verði ekki leyst á annan hátt en með auknum bygg- íngum, sem verkalýðurinn hiefir ráð á gð búa í. Híns vegar eigi tillaga sú, er nú var á dagskrá, fullap f étt á sér og beri! að sam- þykkja hana. Slík rannsókn og þaf er gert ráð fyiir — og á®ur biefir verið skýrt frá hór í blaðinu —, geti orðið. til undirbúnings "‘MrW''Nýjar vinr: I^Fallegt úrval af gluggatjaldaduk- % um hv. og misl. Afmælt og I metratali. byggíngarlöggjöf eða að öðrum kosti til ákvörðunar dhi leigu- mála. Jón Ól. talaði gegn rann- sóknartillögunni, en hins vegar kvað hann eina ráðið, sem að gagni kæmi, vera það, sem frv. Héðins um styrkinn til verka- mannabústaða fer frarn á. Er þá þess að vænta, að hann fyigi1 því máli á næsta þingi. „Morgnnblaðið4( og breytingarnar á landsbankalognnnns. I Morgunblaðinu s. 1. miðvikud. segir svio um breytangarnar á landsl»ank<ilögunum: „Og fram- -lag gegn 6»/o ársvöxtum, slíkt, sem efri deild setti í frv., kemur alls ekki að sömu notum, sem framlagiÖ samkv. 5. gr. banka- laganna, sem vltanlega er með öllu vaxtalaust.“ (Leturbr. hér.) Með þesisu segir blaðið berurn orðum, að stofnfé bankans skv. lögum frá í fyrra eóigi1 að vera vaxtalaust. Þetta er auðvitað alrangt. Vilji menn vita sannleikann, þarf ekki annað en að snúa orðum blaðs- ■ins við, isvo sem 24. gr. laganna ifrá í fyrra sýniir. Hún segfr svo: „Af tekjuafgangi hvers árs fær ríkissjóður greiddar 6% af stofnfénu, (Leturbreyting hér) þó aldrei meira en helming tekju- afgangsins." Því fer svo fjarri, að hlutur bankans sé gerður verri með breytingu þeirri, sem frv. gerir ráð fyrir, að hún er þvert á möti m stórra hagsbóta fyrir bank- ann. 1 frv. er gert ráð fyritr að 24. gr. orðist svo: „Tekjuafgangur hvers árs rennur í varasjóð. Lcggi ríkissjóður fram viðbótarstofn-fé (Leturbr. hér.) skv. 5. gr... skal bankiinn greiða ríkissjóði af því fé 6°/o! í ársvexti, þó aldrei meira en helming ,tekjuafgangsins.“ Eftir lögunum á því bankinn, ef tekjuafgangurinn hálfur nægir til þess, að greiða 6% af öllu stofnfénu, en eftir frv. að eins af viðbótarstofnfénu.“ Sýniir þessi aðferð hlaðsins, að isegja algerlega ósatt frá um höf- uðatriði máilsins, hversu málstað- ur þess er bágborinn og óverjandí xneð réttum rökum; jafnframt sýnir hún vel, hve vandir rit- stjórar þess eru að meðölum. Fyrir skömmu hélt „Vörður“' félag íhialdismanna hér í bænuim, aðalfund sinn. Eins og löig gera ráð fyrijr, skyldi þar kosin stjórn og á- kvörðun tekin um hag félagsinsl á byrjuðu starfsári. Vissu flestir fyrir, að sundrung og ósamlyndi mikið myndi koma fram á fundi þessum, — því margir íhaldsmenin eru óánægðir með forráðamensku „forráðamannanna". Fyrst framan af fundinum varð lítt vart stórra orða eður hnipp inga, en er til formanniskosnlnig- ar kom, fór fjör að færast í fund- armenn, og kinnar sumra fengu öeðlilegan roða. Var ekki laust við, að ólga kæmi í skapið. Fyrst var stungið upp á Jöní Þoriákssyni, sem verið hefir á- trúnaðargoð flokksins, frá því að hann smeygði sér inn undir hjá Jóni heitnum Magnússyni. Varð nokkur þögn í salnum eftír þá uppástungu, og virtist enginn ætla að þora að hafa sig í frammi með andmæli. Kom þá alt í einu fram rödd, er hrópaði nafn Jóns Kjartans- sonar ritstjóra. Er talið, að sá, er hrópaði, hafi verið hluthafi í „Mgbl.“ og viljað gæta hagsmuna blaðsins um fjárhagislegan styrk í kosningum. Var ekki laust við, að niður- bældur hlátur heyrðist frá ýms- um eftir þessa uppástungu. En meiri hluti fundarmanna gat við hvorogan þessara „for- ráða:manna“ unað, og létu sumir í íjós þá skoðun við sessunaut sinn, að rétt væri að felá „for- ráðamönnunum“ færxi störf en híngað til hefði verið gert. Var nú vænst eftir Ðeiri tilnefn- ingum, en fundarstjóri fór að ó- kyrrast í sæti, því slíkt athæfi, se:m þetta, að leyfa sér að tilnefna mann gegn Jóni1 Þorlákssyni sjálf- um, hafði sjaldan verið haft í frammi í ríki útvaldra. En fundarmenn voru til alls búnir. Tók því einn þeirra sig tii og túlkaði vilja smærri spámannr anna, og tilnefndi Guðmund Jóhannsson kaupm. ' Þarna kom reiðarslagið, með því var „forráðámönnunum" sagt stríö á hendur. Það rumdi í ýms- um og allir hreyfðu sig í sæti jsínu. Guðmundur var nefnilega einn af þeim óánægðustu og vildi láta gera eitthvað annað en fálma og flækjast fyrif vi'lja millistétt- arinnar, eða þess hluta hennar, sem íhaldssinnaöur er. Koisningin fór þannig, að Guð- mundur Jóhannsison var kasdnn imeð töluvert htæró atkvæðatölu en Jón Þoriáksson fékk, en fimm sinnu,m fleiri atkvæðum en Jón Kjartansison ritstjóri. Jón ólafsson hafði verið for- maður félagsins undanfarið. Hann mætti1 ekki á fundinum. Töldu sumir f jarveru hans stafa af illsku hans við suma flokksmepnina í þinginu og óánægju með' „for- ráðamennina". Jón gamli hefir þarna verið mjög slyngur. Hann vildi ekki lenda í hnútukastinu á fundinum. Vildi helzt vera beggja vin, og þó öllu meiri vin- ur GuðmundaT-flokksins, og hélt sig því heima. Upphlaup þetta í Verði, sem virðist vera fæðingarhríð bylting- pr í Ihaldsflokknum, virðist ekki vera óeðlilegt. „Félöguinum í „Verði“ hefir fumdist fálm „forráðamannann;a“ vera heldur mikið, og sízt hefir þeim fundist, að þeir hafi kunnað að hegða sér í þinginu, síðan þeir komust í mirani hluta. Vilja þeir því breyta til, og tóku svoj marrn úr sínum eigin hópi, þvert ofan í vilja „forráðamannanna", mann, er sýnt hafði í síðustu bæjar- stjórnarkosningum, að hanin var ekkál alveg eins blár og hinir, og gerðu hann að formanni sínum. Lítur líka út fyrir, að þeir treysti honum betur en Jóni Þprláfcsisyni Jil að halidja í horíinu fyxir aft-f íurhaidið. „Morgunblaðið“ hefir ljóslega sýnt, hvað því er ihnan brjósts, því ekki hefir það minst einu orði á hvernig stjórnarkosningini fór. Má þó telja víst að ef aninar- hvor Jónanna hefði náð kosndngu, þá hefði 'það verið birt með svörtu letri á þriðju síðu blaðsins. Það er fullvíst, að „Morgunblað- ið“ befir tekið ákveðna afstöðu i þessu hitamáld íhaldsins. Ekki skal dómur á það lagður hér, hvóxt breytíngin, sem orðin er í „Verði“, verður flokknum til bóta. Má vera, að Guðmundi takist að halda hjörðdnni í fastari hópi en þeáim hefir tekist, sem farið hafa með forráðamenskuna háng- að tdl, og að fálraað verði ekki eáns áberandi í framtíðinni. En íhalid er, alt af íhald, hvort sem haninn á íhaldsburstinni heit- ir Guðmundur Jóhannsson eða Jón Þorláksson. Srlend sfimslseytii* Khöfn, FB., 13. april. Banatilræði við ítaliukonung. Frá Berlin er síimað: Konung- urinn í ítaliu fór til Miíano í gær tíl þess að lýsa opna kaiup- stefnu, sem þax er halidiin. Rétf; áður en konungurinn kom að kaiupstefnubyggingunni sprakk sprengikúk þar fyrir utan og er enginn vafi á þvi, að sýna átti kionunginum banatilræði. Spre*g- áingin vaxð nákvæmlega á fyrir- hugaðri komustund kommgsins,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.