Vísir - 26.01.1916, Side 1

Vísir - 26.01.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H ót eI I sIa n d SÍMI 400. 6. árg. Miðvikudaginn 2 6. janúar 1916. 25. tbl. • Gamla Bíó • Vegna margra áskorana verð- ur hin afbragðsgóða mynd Dæmið ekki.. sýnd þriðjudag og miðvikudag í síðasta sinn. Myndin er með sanni sagt ágæt, og hrifurallasem hanasjá Símskeyti frá fréttaritara Vísis. Khöfn 25. jan. 1916. Austurrfkismenn hafa tekið Skutari orustulaust. Alvariegt verkfall stendur yfir á eyjum Dana í Vesturheimi. Mýja Bfó Miljónaþjófur. Sjónleikur í þrem þáttum um síðustu afreksverk hins fræga og djarfa leynilögreglu- manns, Brown. Gerist í Englandi, Pýskalandi og Frakklandi. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. I. O. G. T. £u\u\£u\ ^ Fundur í kvöld kl. 8V2- Umdæmisstúkan heimsækir Fundarefni: UmræÖur um bæjarstjórnarkosninguna. Allir atkvæðisbærir Templ- arar ættu að sækja fundinn. y, ?, u yc. Væringjar! Engin æfingámorg- un, en á föstudag kl. 7 í K. F. U. M. BÆJAEFRÉTTIK Afmæli á morgun. Guðmundur Kristjánsson. Helgi Guömundsson, aktýgjasm. Jón Leví Guömundsson, guilsm. Rósa Einarsdóttir ungfrú. Sigríður S. Jónsdóttir, húsfrú. Skúli Matthíasson. Valtýr Biöndal, námsm. Þórarinn Arnórsson. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. lnnbrot var framið í skrifstofu Vísis í fyrrinótt. Hafði verið fariö inn um dyrnar frá Aðalstræti, skráin opnuð með þjófalykii. Hefir aðkomu- maður haft á braut með sér pen- ingakassa, sem í voru 10—20 kr. í peningum og sparisjóðsbók við Landsbankann. En í gær síðdegist barst blaðinu þetta bréf: Grettisgötu, Reykjavík. Hér með það sem eg ekki gat haft not af. Úr bókinni þorði eg ekki að taka. í kassanum voru kr. 14,20, sem eg hefi meötekið með þakklæti. • Með viröingu P- í bréfinu var sparisjóðsbókin og ýms blöð sem í kassanum voru. — En þrátt fyrir kurteisína hefir iög- reglunni verið gert aðvart um inn- brotið og bréfsins. henni fengiö frumrit Veðrið í dag. Vm.loftv.747 n. andv. “ -1-5,3 Rv. “ íf. 748 logn “ -1-8,0 Ak. “ 746’s. kaldi “ -f-6,5 Gr. “ 711 logn “-4-11,5 Sf. “ 746 nv. hvassv. “ -4-5,5 Þh. « 742 vnv. st.gola “ 2,3 Eri. mynt, Kaupm.höfn 24 jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,75 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. ioi7. Gasið. Lesendur blaðsins eru beðnir að gefa gaum að auglýsingu þeirri frá Gasstöðinni, sem birt er hér í blað- inu — Forstjóri stöövarinnar er hræddur um að til þess geti komið, að bærinn veröi gaslaus, ef svo skyldi fara að engin gaskol yrði hægt að fá frá Englandi. Gasstöðin hafði látið kaupa fyrir sig einn skipsfarm af kolum í New- castle þ. 4. des. s.l., en ekki Iátið flytja hann þaðan þá þegar. En þegar til álti að taka barst hingað símskeyti (dags. 22. þ. m.) frá Nor- egi um að Bretar heföu lagt útflutn- ingsbann á gaskol um hálfsmánaðar- tíma. í öðru skeyti, frá Newcastle, dags. 24. þ. m. er sagt að breska stjórninjhafi lagt hald á kofafarm gasstöðvarinnar og aö afhendingu á honum sé því frestað. Vonandi verður ekki meira úr þassu en ráðgert er, og að bannið verði numið úr gildi að hálfum mánuði liðnum. Hefir stjórnarráð- ið gert fyrirspurn um það til Eng- lands. — En hart er það að fá ekki þau kol afhent sem keypt hafa verið 50 dögum áður en bannið var lagt á. — Og þó að ekki sé nema um hálfan mánuö að ræða, þá getur þetta komið sér afar illa. 25 ára afmæli á Verslunarmannafélag Reykja- víkur á morgun. Verður dagurinn haldinn hátíðlegur í Iðnó. Fyrst verður etið kl. 5l/s og leikið á hljóðfæri á meðan menn sitja undir borðum. Eftir að borð hafa verið upptekin verður hlé þangað til kl. 972, þá hefjast ýmsar skemtanir. Nokkrir bestu söngmenn bæjarins syngja, Árni Pálsson bókav. flytur ræðu, frú Stefanía Guðmundsdóttir syngur nýjar gamanvísur um félag- $ iö. — Og loks verður auövitað ■’ dansað fram á morgun. — Mælt er aö margir kaupmenn ætii að ioka búðum sínum kl. 5 til þess að gefa sem flestum færi á að taka þátt í hátiðahaldinu. Þeiin af stofnendum félagsins, sem enn eru í því, hefir veriö boðið að taka þátt í hálíðahaldinu sem heiö ursgestir, þeir eru: Th. Thorsteins- son kaupmaður, Björn Kristjánsson bankastjóri, D. Thomsen konsúll, Helgi Zoega kaupm., Halberg, Ein- ar Árnason kaupm., Sighv. Bjarna- son, bankastjóri, Jakob Jónsson verslunarstj. Borgþór Jósefsson bæjargjaldkeri, og Guðm. Ólssen. Versíunarmannafélagið á það skil- ið mörgum félögum fremur að af- mælis þess sé minst, því þó aö það sé stofnað sem skemtifélag, hefir það beitt sér fyrir ýms nauðsynja- mál, svo sem stofnun verslunar- skólans og auk þess varið miklu fé til glaðnings fátækum. »Skallagrímur« kom til Fleetwood í gær. »ísland« kom hingað í morgun. Meöal farþega vru: Einar Benediksson, fyrverandi sýslum., Geir Thorsteina- son, kaupm., Haraldur Böðvarsson, kaupm. og kona hans, Þ. Þ. Clem* entz, vélfræðingur, Guðm. Jóhanns- son, skipstj. Ose, kaupm. Dagsbrún "Sí í G.-T.húsi fimtud. 27. þ. m. kl. 7 sd. D a g s k r á : Rætt um bæjarstjórnarkosningar. Mörg mjög áríðandi félagsmál. Aðalfundur í Framsókn’ á fimtudaginn 27. þ. m. Munið að mæta. S^omt\. ^TótxUxsmyó* gengur næst íslensku smjöri. Fœsf í Nýhöfn,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.