Vísir - 26.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 26.01.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Mjólkurframleiðslan Frh. frá 2. síöu. mjólkurframleiðendur séu komnir til meðvitundar um, aö okra á fá- tækum gamalmennum, bðrnum og sjúklíngum, því þetta fólk verði að kaupa mjólk hvað sem hún kosti. Margur heldur mann af sér. Eg er nú ekki viss um, hverju þessi fugl hefði til að svara, ef hann ætti aö sanna þetta, sem rétt væri ef maður þessi er nokkurs viröi og skora eg því á hann að gera það, annars er hann ósanninda- maður að því hvað mig snertir, lífs og liðirin og mannorðsþjófur í þokkabðt. Kaupgjald hefir hækkaö í kaup- stöðum vegna dýrtíðar. En kemur dýrtíð ekki við bændur í kringum Rvík? Standast þeir við að selja vðru þá, er þeir framleiða nú, eins og fyrir 5—10 árum síöan? Er það sanngjarnt er J. Kr. J. segir hiklaust að bændur séu að okra á vesælasta hluta fólks, þó þeir selji vöru sína 2 aurum dýrari en áður, vitandi það, ef hann veit nokkuð, að bændur þurfa aö kaupa aörar vðrur er þeir þurfa til framfærslu V«—Vj dýrari en áður, og ekki nóg með það, heldur gjalda verka- fólki meira kaup, gjalda hærri vexti af lánum og m. m. fl. Eg nenni nú ekki að eltast við þetta göfuga ritsmíði manns þessa lengur, en vil samt bæta því við, að offar en þetta virði eg hann ekki svo mikils að tína upp eftir hann fleiri aursíetíur á náungann, læt það ðörum eftir, ef einhver vildi virða hann svo mikils. Eða einhver af mjólkurframleið- endum vildi bera af sér þann Iubba- lega hugsunarhátt, er hann segir að þeir hafi gagnvart veikum, gömlum Og börnurn. Helgi Oístason, Brekku. Samverjinn. Kvittanir fyrir gjöfum. Peningar: Nafnlaust 50,oo Eyjólfur Stefánsson lO.oo A. E. 20,oo Morgunbl. (safnað) 10,oo N. N. kona 3,oo N. N. kaffi 5,oo B.&O.kaffi5 + 10kr. 15,oo O. Sv. 10,oo P. A. B. 5,oo Kaffisala l,oo X 5,oo Skólafél. »Fram« 5o,oo Skipstjóri sterl.pd. • 10% Kjörskrá, til bæjarstjórnarkosningar 31. þ. m. liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 14. til 27 þ» m. að báðum dögum meðtöldum. B orgarstjórinn í Reykjavík, 12. janúar 1916. K. Zi msen. ^U^xvtvxua. Me6 þvf aö Englendingar hafa lagt hald á koia- farm, sem gasstööin hafði keypt í Newcastle og óvíst er hvenær stöðin getur fengið gaskol, þá er hér með skorað á menn að fara sem sparlegast með alt gas og bannaö að nota það til ónauðsynlegra lýs- inga, svo sem f búðargluggum o. þ. h. Ef ekki er farið nógu sparlega með gasið má gera ráð fyrir að aigerlega verði lokað fyrir suðugas. Reykjavík 25. jan. 1916. SassVcU 5^eu,k'\avÁkuY. *$xí \» a^tnl \< á. zx íau^ natí- mann^aSa a ^b^vx^oS ^eub'xavtfiuY. ^Y^taun \fc&6 tiYÓnuY, það er áskilið að sá, sem fær starfann, vinni kauplaust 1 mánuð á stöðinni til að lœra meðferð á brunasíma og áhöldum. Umsóknin sendist borgarstjóra fyrir 10. febrúar þ. á. Borgarstjórinn í Reykjavík 25. janúar 1916. K. Zímsen. Vörur: N. N. 1 vætt saltfiskur. J. M. 1 skpd. do. N. N. 1 — do. T. ostur og pylsa pr. 36,10. N. N. 1 sekk haframjö! og 1 sekk grjón. F. S. 7« tn. kartöflur. O. M. 5 kgr. rófur. "/, 1916. Páll Jónsson. Skipaleigur hækka. í »Times« frá 13. þ. m., er sagt frá því, að daginn áöur hafi skipa- leigur hækkað um 7 sh. 6 d. (kr. 6,75) á hverri smálest milli New- castle og Genua á ftalíu. Er nú farmgjald milli þessara borga orö- ið 85 sh. á hverja smálest. Fyrir styrjöldina var það 7 sh. Sen&vð au^svYvr^aY Umautega. — VINNA — i Un gl i n g'ss túl ka, 15—17 ára, óskast í mjög létta vist frá 14. maí næstk. A. v. á. U n g u r maður óskar eftir at- vinnu frá fyrsta maí næbtkomandi. A. v. á. Grímubúningar fást saum- aðir eftir pöntun og seljast eða lánast á Grettissgötu 2 uppi. Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí. Afgr. v. á. KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi (Gengið upp frá Mjóstræti 4). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. Verkaður saltþorskur og steinbítur til sölu á Lindargötu 14. B a r n a v ajg n fæst keytur á Vesturgötu 20. V í s i r frá byrjun, í ágætu standi, er til sölu nú þegar. Upplýs'mgar í prentsmiðjunni. T i 1 s ö 1 u folald af góðu kyni. Afgr. v. á. HÚSNÆDI 3 herbergja íbúð ásamt eldhúsi og geymslu óskast til leigu, helst í eöa nálægt Vesturbænum. Áreiðanleg borgun. Tilboð merkt: »22«. Leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir lok |aniíarmán. S t ó r stofa með forstofuinngangi til leigu frá 1. febrúar í austur- bænum. A. v. á. 3—4 h e r b e r g i með eldhúsi óskast til leigu. A. p. á. TAPAÐ —FUNDIÐ Peningar fundnir í austur- bænum. Vitjist á Skólavörðustíg 10. K v e n n ú r með festi tapaðist á Ieiðinni frá Hafnarfirði að Vífilsstöð- um. Finnandi er vinsamlega beö- inn að gera svo vel og skila.«því gegn góðum fundarlaunum á Bar- ónsstíg 10. LEIGA Kven-grímuböningur er til leigu eða sölu á Grettisgötu 2ð A II. Kven-grímubúningur mjög smekklegur til leigu. Upp- lýsingar í sælgætisbúðinni á Lauga- veg 12. Prentsmiðja P. Þ. Clementz.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.