Vísir - 26.01.1916, Side 4

Vísir - 26.01.1916, Side 4
Mjólkurframleiðslan Frh. frá 2. síöu. VfSIR Kjörskrá, til bæjarstjórnarkosningar 31. þ. m. liggur frammi á bæjarþingstofunni frá 14. til 27 þ* m. að báðum dögum meðtöldum. B orgarstjórim í Reykjavík, 12. janúar 1916. K. Z i m s e n. Með þvf að Englendingar hafa lagt hald á kola- farm, sem gasstöðin hafði keypt í Newcastle og óvfst er hvenær stöðin getur fengið gaskol, þá er hér með skorað á menn að fara sem sparlegast með alt gas og b a n n a ð að nota það til ónauðsynlegra lýs- inga, svo sem f búðargluggum o. þ. h. Ef ekki er farið nógu sparlega með gasið má gera ráð fyrir að j algerlega verði lokað fyrir suðugas. li Reykjavík 25. jan. 1916. S&ssVó^ ^U^avfóuY. ^Tyó í. zx vuyÍ- matvtv^a&a í $Vokk\)\$ÍQÍ ^e^avv^uY, J^Y^aun ^vyóyvuy, það cr áskiliö að sá, sem fær starfann, vinni kauplaust 1 mánuö á stööinni til aö læra meöferð á brunasíma og áhöldum. Umsóknin sendist borgarstjóra fyrir 10. febrúar þ. á. Borgarstjórinn í Reykjavík 25. janúar 1916. K. Zimsen. mjólkurframleiðendur séu komnir til meövitundar um, aö okra á fá- tækum gamalmennum, börnum og sjúklíngum, því þetta fólk veröi að kaupa mjólk hvað sem hún kosti. Margur heldur mann af sér. Eg er nú ekki viss um, hverju þessi fugl heföi til að svara, ef hann ætti aö sanna þetta, sem rétt væri ef maður þessi er nokkurs viröi og skora eg því á hann að gera þaö, annars er hann ósanninda- maður að því hvaö mig snertír, lífs og liöinn og mannorösþjófur í þokkabót. Kaupgjald hefir hækkaö í kaup- stöðum vegna dýrtíöar. En kemur dýrtíð ekki viö bændur í kringum Rvfk? Standast þeir við að selja vöru þá, er þeir framleiöa nú, eins og fyrir 5—10 árum síöan? Er það sanngjarnt er J. Kr. J. segir hiklaust aö bændur séu aö okra á vesælasta hluta fólks, þó þeir selji vöru sína 2 aurum dýrari en áður, vitandi þaö, ef hann veit nokkuö, að bændur þurfa aö kaupa aðrar vörur er þeir þurfa til framfærslu %—V2 dýrari en áður, og ekki nóg með það, heldur gjalda verka- fólki meira kaup, gjalda hærri vexti af lánum og m. m. fl. Eg nenni nú ekki aö eltast við þetta göfuga ritsmíði manns þessa lengur, en vil samt bæta því við, að oftar en þetta viröi eg hann ekki svo mikils að tína upp eftir hann fleiri aurslettur á náungann, læt þaö öðrum eftir, ef einhver vildi virða hann svo mikils. Eða einhver af mjólkurframleið- endum vildi bera af sér þann Iubba- lega hugsunarhátt, er hann segirað þeir hafi gagnvart veikum, gömlum og börnum. Helgi Oislason, Brekku. Samverjinn. Kviitanir fyrir gjöfum. Pen i n gar: Nafnlaust 50, oo Eyjólfur Stefánsson 10, oo A. E. 20,oo Morgunbl. (safnað) 10,oo N. N. kona 3,oo N. N. kaffi 5,oo B. & G. kaffi 5 -f-10 kr. 15,oo G. Sv. 10, oo P. A. B. 5,oo Kaffisala 1,00 X 5,oo Skólafél. »Fram« 5o,oo Skipstjóri sterl.pd. 10% V ö r u r: N. N. 1 vætt saltfiskur. J. M. 1 skpd. do. N. N. 1 — do. T. ostur og pylsa pr. 36,10. N. N. I sekk haframjöl og 1 sekk grjón. F. S. Vs tn. kartöfiur. G. M. 5 kgr. rófur. S8/i 1916. Páll Jónsson. SMpaleigur hækka. í »Times« frá 13. þ. m., er sagt frá því, að daginn áður hafi skipa- leigur hækkað um 7 sh. 6 d. (kr. 6,75) á hverri smálest milli New- castle og Genua á Ítalíu. Er nú farmgjald milli þessara borga orð- ið 85 sh. á hverja smálest. Fyrir styrjöldina var það 7 sh. SendÆ au^svn^aY tfmantega. — VI N N A — U n g 1 i n g s s t ú I k a, 15—17 ára, óskast í mjög Iétta vist frá 14. maí næstk. A. v. á. U n g u r maður óskar eftir at- vinnu frá fyrsta maí næstkomandi. A. v. á. Grímubúningar fást saum- aðir eftir pöntun og seljast eöa lánast á Grettissgötu 2 uppi. Unglingsstúlka óskast í vist 14. maí. Afgr. v. á. KAUPSKAP Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garðastræti 4 u ppi (Gengið upp frá Mjóstræti 4). M o r g u n k j ó I a r frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. Verkaður saltþorskur og steinbítur til sölu á Lindargötu 14. Barnav ajg n fæst keytur á Vesturgötu 20. V í s i r frá byrjun, í ágætu standi, er til sölu nú þegar. Upplýsingar í prentsmiðjunni. T i 1 s ö I u folald af góðu kyni. Afgr. v. á. H ÚS N Æ D I 3 herbergja íbúð ásamt eldhúsi og geymslu óskast til leigu, helst í eða nálægt Vesturbænum. Áreiðanleg borgun. Tilboð merkt: »2 2«. Leggist inn á afgr. þessa blaðs fyrir Iok janúarmán. S t ó r stofa með forsíofuinngangi til leigu frá 1. febrúar í austur- bænum. A. v. á. 3—4 h e r b e r g i með eldhúsi óskast til leigu. A. p. á. TAPAÐ — FUNDIÐ P e n i n g a r fundnir í austur- bænum. Vitjist á Skólavörðustíg 10. K v e n n ú r með festi tapaöist á leiðinni frá Hafnarfirði að Vífilsstöð- um. Finnandi er vinsamlega beð- inn að gera svo vel og skila því gegn góöum fundarlaunum á Bar- ónsslíg 10. L E I G A Kven-grímubúningur er til leigu eöa sölu á Grettisgötu 2ð A II. Kven-grímubúningur mjög smekklegur til leigu. Upp- lýsingar í sælgætisbúöinni á Lauga- veg 12. Prentsmiðja Þ. F>. Clemenfz.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.