Vísir - 27.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 27.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG -• Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. fs&m Fimtudaginn 27. janúar 1916. msgm 26. tbl. » Gamla Bíó | Sherlock Holmes, Skemtilegust allra leynilög- reglumynda. verður einnig vegna áskorana sýnd aftur fimtud. og föstud. í sfðasta slnn. ,Merkúr< Aðalfundur félagsins verður laugardag- inn 29. þ. m. kl. 9síðd.íBáru- búð uppi. Stjórnin. y.. j, m. %. Vœringjar! E n g i n œfing í dag, en á m o r g u n kl. 7 í K. F. U. M.— Nýir einkennis-bún- i n g a r k o m n i r.— Það er ^Jwtráttwrtega £ott, nýja neftóbakið v ^o^tutv á Laugavegi 5. Enda er það nú skorið og með það farið eftir gömlum íslensk- um sveitasið. Morgun- kjólatau Tvisttau mikiö úrval í verslun Kristínar Sigurðardóttur Laugavegi 20 A. Ungmennafélagar. U. M. F. Afturelding boðar U. M. F. Reykjavíkur, Iðunni og kennarsakólans til samfundar í Grafarholti sunnudaginn 30. þ. m. Allir ungmennafélagar, sem staddir eru í Reykjavík eru vel- komnir á fundinn. Þeir, sem œtla að taka þátt í förinni héðan úr bœnum, mæti að Rauðará. Paðan verður lagt af stað kl. hálf tíu árdegis. Gleymið ekki nestinul Þjóðverjavinir í Bandaríkjunum. Einn af þingmönnum í efri- málstofu Bandaríkjaþingsins, Oore að nafni, hefir borið fram tvö frumvörp þar í deildinni er miða að því að hnekkja viðskiftum Bandaríkjanna við England. Annað frumvarpið fer fram á að banna allan útflutning á bann- vöru til þeirra ófriðarlanda, sem leggja hömlur á verslun Banda- ríkjanna með frjálsan varning samkv. Lundúnasarrþyktinni. — Hitt frumvarpið fer fram á það að banna bönkum að lána þeim ófriðarþjóðum fé, sem hafa geng- ið að Lundúnasamþyktinni og leggja hömlur á verslun Banda- ríkjanna með þær vörur sem þar er talið frjálst að versla með. Fréttaritari Times símar blaði sínu 11. þ. m, að frumvörpin hafi engan byr í þinginu. 2422 verksmiðjur. Hergagnaráðuneytið enska hefir nýlega skýrt frá því að síðari hluta ársins 1915 hafi 2422 verk- smiðjur verið settar undir umráð og eftirlit stjórnarinnar. íbæjabfiættirí Aftnæli á morguu. Árni Árnason, kaufélagsstjóri Raufarhöfn. Carl F. Bartels, úrsmiður. Guðborg Eggertsdóttir, húsfrú. Sigríður P. Sigfúsdóttir, húsfr. þorl. J. Jónsson, kennari. Afmseliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið f dag. Vm.Ioftv.743 s.v.stormur " Rv. íf. Ak. Gr. Sf. Þh. 739 s.v. kaldi " 736 v. st. kaldi " 738 s. st. gola " 741 v. st.kaldi *- 757 s.v. st.gola " 0,4 -1,0 -2,7 1,5 7,6 4,2 Erl. inynt. Kaupm, ,höfn 24 jan Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,75 R e y k j í i ví k Baukar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 101V, a. Páll ísólísson ætlar að halda kirkjuhljómleik í næsta mánuði. Hann hefir, eins og bæjarmönnum mun kunn- ugt, dvalið alllengi í þýskalandi og lagt þar stund á að leika á orgel. Bœjarstjórnarkosníngin. Vísir hefir verið beðinn að geta þess, að sá af meðmælend- um „FRAMMistans, sem gert var ráð fyrir að talinn yrði ógild- ur, Kjartan Konráðsson, hafi stað- ið á kjörskrá og því verið gild- ur meðmælandi, en aðeins átt ógreitt útsvar, eins og m'argir fleiri, og því ekki þótt ábyggilegt að treysta því að hann yrði ekki kærður út af kjörskránni. Nú kveðst Kjartan hafa borgað út- svarið E/s Hólar fóru frá Leith í gær áleiðis til Hafnarljarðar með kol. Sagt er að pakkapósturinn sem tekinn var af íslandi í Leith hafi verið sendur þaðan með Hólum. Leiðrétting. Frú Stefanía Guðmundsdóttir syngur. e k k I neinar gamanvís- ur í kvöld á skemtun Verslunar- mannafélagsins. En ráðgert hefir verið að hún læsi þar kvæði um félagið. — Nýja Bíó g® Miljónaþjófur. Sjónleikur í þrem þátium um síðustu afreksverk hins fræga og djarfa leynilögreglu- manns, Brown. Gerist í Englandi, Pýskalandi og Frakklandi. Botnvörpuútgerð bæjarins er nú orðin aðal-agnið við bæjarstjórnarkosníngarnar. Bæði verkamannalistanum og „FRAM"- listanum er talið það til gildls að það nauðsynjamál eigi öfiuga fylgismenn á þeim listum báðum. Vísir gleðst yftr þessum byr, sem málið fær nú úr öllum átt- um — bara að hann haldist f r a m y f i r kosningarnar. D-listitin. Stjórn Sjálfstæðisfélagsins bið- ur Vísi að geta þess, að ungfrúnnl sem efst er á D-listanum hafi verið boðið að velja sér sæti á lista Sjálfstæðisfélagsins, og það sé því [ekki nákvæmlega^ rétt, að karlmannafélögin í bænum hafi algerlega gengið fram hjá kvenfólkinu í undirbúningnum undir bæjarstjórnarkosninguna. Elding. íslandi vildi það til á leiðlnnl hingað, suður undir Shetlands- eyjum, að allir áttavitar skipsins trufluðust af eldingu, sem lostíð hefir niður einhversstaðar í nánd við það: Varð skipið svo að halda ferðinni áfram svo að segja í blindni, en loks sást tungl og stjörnur á laugardaginn og var skipið þá komið langt út af leið. Friðrik Björnsson Njálsgötu 9, kennir Ensku og Dönsku. - Heim ki. 12—2 síðdegis. ma gengur næst íslensku smjöri. t í Nýhöfn,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.