Vísir - 28.01.1916, Síða 1

Vísir - 28.01.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. ^ Föstudaginn 28. janúar 1916. 27. tbl. 3. ö. ö. • Gamla Bíó { Sherlock Holmes. Skemtilegust allra leynilög- reglumynda. verður einnig vegna áskorana sýnd aftur fimtud. og föstud. í síðasta sinn. ísfélagsins við Faxaflóa verður haldinn í Iðnó kl. 5 í dag. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guömund Kamban. Verður leikin á sunnudág. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fýrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öOrum. JARÐARFÖR Póreyjarsál. Jónsdóttur (sem lést að heimili sínu 23. þ. m.) fer fram Iaugar- daginn 29. þ. m. frá heimili hinn- ar látnu, Bergstaðastræti 8, og hefst með húskveðju kl. 11'/» f. h. Ásívinir hinnar látnu. Kartöflur úrvals tegund á kr. 5.50 pr. 50 kllo. Ódýrari fyrir kaupmenn. Laura Nielsen. Afmæli í dag: Karl^Brynjólfsson, trésm. 30 ára. Afmæli á morgun. Johanne Havstein, húsfrú. Olafur Jónatansson, verslunarm. Pétur Þorsteinsson. Þyrí H. Benediktsdóttir, húsfrú. Verslunin »Kolbrún«. Guðjón J. Mýrdal, námsmaður. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Veðrið í dag. Vm.loftv.736 s. hvassv. íi 5,5 Rv. “ 733 logn ii 2,0 íf. “ 739 v. st. gola íi -r-0,3 Ak. “ 739 nnv. kul ll J-1,5 Gr. Sf. “ 742 logn U 1,7 Þh. “ 756 sv. gola U 6,0 Erl. mynt. Kaupm.höfn 24. jan. Sterlingspund kr. 17,55 100 frankar — 63,50 100 mörk — 68,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. 101 % a. Afleit prentvllla. í grein Hjalta í blaðinu í gær hefir komist inn meinleg prentvilla í 2. dálki 6. línu að neðan, þar stendur: »tala svo sem allar sið- aðar stéttir«, en á að vera: allar aörar stéttir*. Kvenhetjan. í blaðinu í dag byrjar sagan um kvenhetjunna frönsku í Loos, sem sýndi af sér hina mestu hugprýði og stofnaði Jffi sínu margsinnis í hættu til að forða löndum sínum og loks átti mikinn þátt f því að Englendingum tókst aö ná borginni aftur, eftir að hún hafði verið í heilt ár í höndum Þjóðverja. — Mynd hetjunnar geta menn séð í Vísis-glugga. Guðmundur Magnússon prófessor varð skyndilega veikur í gær og er all-þungt haldinn. Óvíst hvaö að honum gengur. ísland fer ekki vestur lagi annað kvöld. fyr en í fyrsta CLEOPATRA verður öll sýnd í kveld kl. 9—11. Þeir sem hafa pantað aðgöngumiða, geta vitjað þeirra frá kl. 7—8 í leikhúsið. Þeir sem ekki hafa pantað ættu að koma í tíma. Sími 344 eða 107. Sameiginlegur fnndur í kveld í St. Bifröst og Víkingur. Símskeyti frá fréttaritara Vfsis. Khðfn 26. jan. 1916. Islenskum pakkapósii er þvf að eins veitt mót- taka til sendingar héðan að skýrt sé frá innihaldl, Kaupmannahöfn 27. janúar 1916. Bandaríkin mótmæia því, að hafnbann Eng- % lendinga á Þýskalandi sé fulikomið, eins og Grey hafi haldið frams. Enskar sagnir um innflutning tii hlutlausra landa séu mjög ýktar. Loks er þess kraf- ist að Bretar virði réttindi hlutlausra þjóða. Þetta mun vera innihald bréfs Bandaríkjanna tii Englands út af hömlum þeim, sem Bretar hafa lagt á frjálsa verslun við Þýskaland með vörur sem ekki eru bannvörur, En Bretar bera það fyrir, að þeir hafi Iagt algert hafnbann á Þýsnaland Una Bandaríkinjlla ofríki Breta í þeim efnum og hefir komið fram frumvarp í þingi þeirra um að banna út- flutning á skotfærum til þeirra þjóða sem hefta þannig frjálsa verslun, en það hefir þó lítið fylgi. Ingólfur átti að fara upp í Borgarnes í gær meö noröan- og vestanpóst, en fór ekki, veður var ófært og er enn; hann fer því ekki heldur í dag. E-Iistinn. Nú er komin fram 5. listinn til bæjarstjórnarkosninganna, verður hann E. og litur þannig út: Thor Jensen. Pétur Halldórsson Geir Sigurðsson. Guðm. Gamalíelsson. Flosi Sigurðsson Er sagt að listi þessi sé fram kom- inn til að tryggja kosningu Thorg Jensens, en hált gæti frumkvöðlun- um orðið á því. Bending. Ölið í versl. »Kolbrún« er !jdf- fengt, gerir sama gagn — barfl ódýrara — —,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.