Vísir - 29.01.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 29.01.1916, Blaðsíða 4
V í SI R Ritskoðun á Þýskalandi. Bandaríkjablöð fluttu laust fyr- ir miðjan þennan mánuð allítar- legar fréttir af árás sem gerð var nýlega á ritskoðunina þýsku í fjárlaganefnd ríkisdagsins. Höfðu fulltrúar nær allra flokka krafist þess að rýmkað væri um ritfrelsi manna í innanlands málum. Sömu- leiðis var kvartað sáran yfir því hve ritskoðuninni væri kjánalega beitt. Jafnvel tilvitnanir í rit Goethe höfðu verið strikaðar út og þær taldar hættulegar fyrir ríkið, Einn af þingmönnum jafn- aðarmanna kvartaði yfir því að ritskoðunin væri hlutdræg. Hún hefði ieyft að birta hvaða mark- mið auðfélögin hefðu með ófriðn- um, en bannað að birta andmæli gegn því. Fis&veiðar Englendinga í nýútkomnum skýrslum yfir fiskveiðar Englendinga, er skýrt frá því, að árið 1914 hafi komið á land á Englandi og Wales nýr fiskur 10 124 809 centnerweights sem hafi selst á 7 846 687 sterl.pd. Árið 1915 komu ekki nema 5 785 115 cwts. er voru seld á 7 391 067 sterl.pd. Sést á þessu að þó að því nær helmingi minna hafi aflast síðastliðið ár, þó komst aflinn í næstum því sama verð og áriö áður. (Centnerweight er liðug 50 kg.) Inntökupróf í skólann á þessu ári geta nemendur tekið hvort heldur þeir vilja um miðjan apríl í vor, eða á venjulegum tíma í haust. — Þeir sem œtla að taka prófið í vor, segi til sín í tíma, helst fyrir marslok. Jón Ólafsson, (form. skólanefndar). Bakari. Duglegur maður van- ur bakarastörfum getur fengið atvinnu nú þegar. Afgreiðslan vísar á Duglegur drengur óskast til að bera Vísi út um bæinn. fer að öllu forfallalausu á morgun kl. 10 árdegis til Yesturlands. C. Zimsen. Píanó (frá 485 kr. — 1000 kr., sériega hljómfögur og létt að leika á, útvega eg, einnig Harmóníum af öllum stærðum frá 110 kr. til 800 kr. Þessi hljóðfæri hafa hlotið einróma lof. Loftur Guðmundsson, Aðalstræti 6 & Bókhlöðustíg 10. Hásetafélagið heldur fund sunnudaginn 30. þ. m. kl. 7 e. m. í Bárubúð. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ! XYNDARA vantar á slt BALDIJH. Skrifstofan í Liverpool. Avextir, Kartöflur úrvals tegund á kr. 5.50 pr. 50 kilo. Ódýrari fyrir kaupmenn. Laura Nielsen. C\hótvur nýkomið í versl. Su?m. Qlsew blandaðir, í dósum, :: nýkomið í versl. :: Guðm.Olsen HÚSNÆÐI L í t i 1 s t o f a með eða án húsgagna, óskast leigð nú þegar. A. v. á. Herbergi með forstofu inn- gangi til leigu 28. þ. m. í Vonar- stræti 2. B a r n I a u s hjón óska eftir 1—2 herbergjum ásamt aðgangiað eldhúsi. Ekki seinna en 26 febrú- ar. Fyrirfram borgun ef óskað er. Afgr. v. á. 2 lítil herbergi og eldhús, annað- hvort á Lindargötu eða Laugavegi, óskast til leigu 14. maí. A. v. á. |g — VINNA — g| S t ú I k a óskast á fáment heim- ili nálægt Reykjavík nú þegar. — Hátt kaup. Upplýsingar Laufásveg 43 (niðri). Ung stúlka getur fengið vist á Laugarnesspítala. Semja ber við fröken Kjær yfirhjúkrunarkonu. I Vinnumaun vantar að Laugalandi næstkomandi vor. Eg undirritaður tek að mér að aka áburði á túr. og í garöa. Eiríkur Eiríksson, Lvg 46 B. KAUPSKAPUR Morgunkjólar smekkleg- astir, vænstir og ódýrastir, sömul. langsjöl ogþríhyrnureru ávalt til sölu í Garðastræti 4 uppi (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). Morgunkjólar frá 5,50— 7,00 fást hvergi ódýrari né betri en í Doktorshúsinu við Vesturgötu. Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslæiti. T i I s ö 1 u ; borðstofuborð, kon- solspegill, standlampi, portierar, gólf- teppi, kommóða, skrifborð, stráborð, borðstofuskápur, blómsturstalív, eld- húsáhöld o. fl. A. v. á. B r ú n ný kvendragt til sölu. Lágt verð, sömuleiðis nýr blár kjóll. Afgr. v. á. N o k k r i r karlmannsgrímubýn- ingar til Ieigu hjá Andrési Andrés- syni klæðskera. Blástakkar Karls 12 (með mynd- um) til solti fyrir lágt verð. Á. v. á. Loðskinnsbúningur ágætur til mas- kerade er til sölu á Laugavegi 5 uppi. Þar fæst einnig ágætur olíuofn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.