Vísir - 30.01.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.01.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í • Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. HÉBSi Sunnudaginn 30. janúar 1916. fe£§~ 29. tbl. •jGamla^Bfó ? £\JÆ ]$X\X &OSS, Fallegur ítalskur sjónleik- ur í 2 þáttum. tekur til sinna ráða. Gamanleikur. Píanó (frá 485 kr. — 1000 kr., sérlega hljómfögur og Iétt að leika á, útvega eg, einnig Harmóníum af öllum stærðum frá 110 kr. til 800 kr. • Pessi hljóðfæri hafa hlotið einróma lof. Loftur Guðmundsson, Aðalstræti 6 & Bókhlöðustíg 10. <m Nýja Bíó m í vöku og svefni. Mjög fallegur sjónleikur, Ieikinn af Pathé Fréres í París. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Leikfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikin í kvðld. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öOrum. EMIR REGNFRAKKAR Jí^kumYÚ* \ stóvu utvaU £\ttt\\$ ^epdá^ttv a$bYa$3s$ó3ai; i Braunsverslun Aðalstræti 9 . i- ÞAÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að mín hjart- kæra eiginkona, Ouðríður Þórðardóttir andaðst í dag að heimili sínu Ráöageröi á Sel- tjarnarnesi. Jarðarförin verð- ur ákveðin sfðar. Ráðagerði 30. jan. 1916. Oddur Jónsson. Alþýðuf ræðsla fél. Merkúr Sveinn Björnsson alþm. heldur fyrirlestur í Iðnaðar- mannahúsinu um lánstraust og skilvfsi í dag kl. 5. Inngangur 15 aurar. §>á sem hafa fengið hjá mér bækur og verkfæri aö láni, bið eg að skila mér þeim sem fyrst. Eyv. Arnason trésmiður. Pundarboð. Mjólkurframleiðendur í Reykjavík og nágrenni halda fund í Bárubúð mánudaginn 31. janíiar kl. 12 á hádegi. FUNDAREFNI: Félagsstofnun. — Útsala á mjólk og fleira. Áríðandi að meim sæki fundinn. IBÆJAEFRÍITTIE,! Afmœli á morgun: Arent Claessen, kaupm. Björn Jónsson, Kjósarpóstur. Bjarni J. Jóhannesson, prentari. Oísli Bjarnason, trésm. Hafliði Hafliðason. Haraldur Jdnsson, verlm. Magnús Magnússon, steinsm. Ólafía Halldóra Blöndal, húsf. Sig. Sigurðsson. Valgerður Einarsdóttir, ungf. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Heiga Arnasyni í Safnahúsinu. , Skipreki varð hér í morgun. Jón Forseti hafði komið inn í gærkvöldi með eitthvað bilaða vél og lagst innan viö höfnina. En síðan geröi svd mikið ofsaveður að hann slitnaði upp og rak upp að Efferseyjar- garði og hafði latnist við hann. Björgunarskipið Qeir náði honum út um kl. 11 í dag. Morgun- ¦ kjólatau Tvisttau mikið úrval í verslun Kristínar Sigurðardóttur Laugavegi 20 A. Alþýðufyririestur. Sveinn Björnsron flytur f dag fyrirlestur um lánstraast og skilvísi, í Iðnó að tilhlutun verslunarmanna- félagsins Mercurs. Englar í bœjarstjórn. Af ummælum Dagsbrúnar virð- ist mega ráða það, að' á C-listan- um sé að minsta kosti einn engill. Allir þeir, sem eru á þeim lista, eru sagðir þvi fyigjandi að bær- inn láti byggja íbúðarhús, en full- yrt að enginn húseigandi fylgi þvf máli, nema engill sé. — En efsti maðurinn á C-listanum er húseig- andi og ætti því að vera engili — þó hann segi sjálfur frá. Landsíminn er bilaður, ekkert samband við Norðurland. Vísir fékk því ekkert skeyti í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.