Vísir - 30.01.1916, Page 1

Vísir - 30.01.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiösla í Hótel Island SÍMI 400. 0 árg. Sunnudaginn 30. janúar 1916. 29. tbl. Píanó (frá 485 kr. — 1000 kr., sérlega hljómfögur og létt að leika á, útvega eg, einnig Harmóníum af öllum stærðum frá 110 kr. tii 800 kr. * Þessi hljóðfæri hafa hlotið einróma lof. Loftur Guðmundsson, Aðalstræti 6 & Bókhlöðustíg 10. • Gamla Bíó J síg) Nýja Bíó £\J‘\1 J^yu Ixoss Fallegur ítalskur sjónleik- ur í 2 þáttum. S'SfcA tekur til sinna ráða. Gamanleikur. í vöku og sveíni. Mjög faliegur sjónleikur, Ieikinn af Pathé Fréres í París. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölum. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikin i kvöld. Pantaðra aögöngumiða sé vitjaö * fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, | EKSKIR REGNFRAKKAR \ storu úruaU &\yvy\\$ ^e^u&ápuY aJÚYa^s^o^UY i Braunsverslun Aðalstræti 9 annars veröa þéir þegar seldlr öörum. t ÞAÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að mín hjart- kæra eiginkona, Ouðríður Þóröardóttir andaðst í dag að heimili sínu Ráðagerði á Sel- tjarnarnesi. Jarðarförin verð- ur ákveðin s'ðar. Ráðagerði 30. jan. 1916. Oddur Jónssort. þá sem hafa fengið hjá mér bækur og verkfæri að láni, bið eg að skila mér þeim sem fyrst. I Eyv. Arnason trésmiður. Alþýðufræðsla féi. Merkúr Sveinn Björnsson alþm. heldur fyrirlestur í Iðnaðar- mannahúsinu um lánstraust og skilvfsi í dag kl. 5. Inngangur ié aurar. Fundarboð. Mjóikurframleiðendur í Reykjavík og nágrenni halda fund í Bárubúð mánudaginn 31. janúar kl. 12 á hádegi. FUNDAREFNI: Félagsstofnun. — Útsala á mjólk og fleira. Áríðandi að menn sæki fundinn. íbæjarfrbttie.: Afmœli á morgun: Arent Claessen, kaupm. Björn Jónsson, Kjósarpóstur. Bjarni J. Jóhannesson, prentari. Gísli Bjarnason, trésm. Hafliði Hafliðasou. Haraldur Jónsson, verlm. Magnús Magnússon, steinsm. Ólafía Halldóra Blöndal, húsf. Sig. Sigurðsson. Valgerður Einarsdóttir, ungf. Afmæiiskort með islensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Skfpreki varð hér í morgun. Jón Forseti hafði komið inn í gærkvöldi með eitthvað bilaða vél og lagst innan við höfnina. En síðan gerði svó mikið ofsaveður að hann siitnaði upp og rak upp að Efferseyjar- garði og hafði lamist við hann. Björgunarskipiö Geir náði honum út um kl. 11 í dag. Morgun- kjólatau Tvisttau mikið úrval í verslun Kristínar Sigurðardóttur Laugavegi 20 A. Alþýðufyrirlestur. Sveinn Björnsron flytur í dag fyrirlestur um lánstraust og skilvísi, í Iðnó að tilhlutun verslunarmanna- félagsins Mercurs. Englar í bæjarstjórn. Af ummælum Dagsbrúnar virð- ist mega ráða það, að' á C-listan- um sé að minsta kosti einn engiii. Allir þeir, sem eru á þeim lista, eru sagðir því fylgjandi að bser- inn láti byggja íbúðarhús, en full- yrt að enginn húseigandi fylgi því máli, nema engill sé. — En efsti maðurinn á C-listanum er húseig- andi og ætti því að vera engill — þó hann segi sjálfur frá. Landsíminn er bilaður, ekkert samband við Norðurland. Vísir fékk því ekkert skeyti í dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.