Vísir - 31.01.1916, Side 1

Vísir - 31.01.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMJ 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SfMI 400. 6- árg. Mánudaginn 31.. janúar 1916. ^i • Gamla Bíó | £\S‘\S l^x\x fcoss. Fallegur ítalskur sjónleik- ur í 2 þáttum. S'atvfc tekur til sinna ráða. Gamanleikur. Kaupið Freyjuspor. Fást hjá bóksölunt. þá sem hafa fengið hjá mér bækur og verkfæri að láni, bið eg að skila mér þeim sem fyrst. I Eyv. Arnason trésmiður. bæjarfrEttir, Afmæli á morgun: Áslaug Ásgústsdóttir, húsfrú. Árni Þorleifsson, trésm. Guðm. Benediktsson, bankaritari. Gróa Guðmundsdóttir, húsfrú. Hólmfríður Árnadóttir, kennari. Jón Sigurðsson, næturvörður. Páll Jónsson, kennari. Valdimar Ó. Briem, prófastur. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 28, jan. Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 1,68 Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. I017» Island fór vestur í morgun. Meðal far- þega voru: Carl Proppé, Guðrún Jónasson, Helgi Helgason, verslstj., Hjalti Jónsson, skipstj., Páll Stef- ánsson frá Þverá. hefir fengið aftur öll sín g ó ð u 26 aura LéreftiðJ = TVINNI, = svartur og hvítur, allar stærðir, nýkominn tiJ Haraldar Arnasonar. QCST Tvinninn er 6-þættur og því ákaflega sterkur. "Ttfa Skipafregnir. I s l a n d fór vestur í morgun. G u 11 f o s s fór frá Khöfn á föstudaginn. G o ð a f o s s fór frá Eskifirði í fyrradag á leið til útlanda full- fermdur af afurðum. C e r e s var á Akureyri í gær. Guðm. Magnússon prófessor hefir legið allþungt hald- inn undanfarna daga, en er nú í afturbata. Nýja ferðaáætíun hefir Eimskipafélagið gefið út, vegna breytinga sem stafa af strand- ferðunum. Símínn. Ekki er enn búið að gera við símabilunina, og er þó talið að hún sé eingöngu hérna í Mosfells- sveitinni. En þar er sagt að síma- staurarnir liggi eins og hráviði með- fram veginum. Nieis Vagn, fiskiskip, sem lá hér á höfninni, rak upp að Grandagarðinum í rok- inu í gær, en talið er víst að það hafi ekki brotnað. Eigandi skips- ins er Jóhannes skipstj. Sveinsson trá Ólafsvík, og mun þaö vera óvá- trygt. Nýtt útgerðarfélag hefir verið stofnað hér íbænum, heitir það Geir Thorsteinson & Co. og er að láta smíða sér botnvörp- ung í Hollandi. Botnvörpungarnir Njörður og Snorri Sturluson komu af fiskiveiðum í gær. Smávegis úr frönskum blöðum. Síðan stríðið hófst hafa mynd- ast ótal velgerðarfélög á Frakk- landi. Eitt þeirra »l’association nationale des orphelins de la guerre*, (sér um munaðarleys- ingja) hefir ákveðið að taka að sér serbísk börn, sem hafa hrökl- ast burt úr landinu. Snemma f desemberm. kom fyrsti hópurinn til Marseille og voru þau send á ýms munaðarleysingjahæli í Suð- ur-Frakklandi, en börn úr þess- um hælum voru iátin fara til Marseilie til að taka á móti þeim- í útlöndum má ekki útleggja 30. ibl. , Mýja Bíó e® ívöku og svefnh Mjög fallegur sjónleikur, leikinn af Pathé Fréres í París. Kaf f i-kvöld í H 1 í n í kvöldt Stúkumeðlimir og aðrir templarar velkomnir. Moigun- kjólatau Tvisttau mikið úrval í verslun Kristínar Sigurðardóttur Laugavegi 20 A. eða sýna leikrit nema með leyfi höfundarins. — En um þessar mundir hirða Pjóðverjar lítið um eignarréttinn. Herstjórnarráðu- neytið í Brussel lætur leika á þýsku í leikhúsunum þar og með- al annars hefir verið útlagt og sýnt í leyfisleysi franskt leikrit, »le Parfumc, éftir Blum og Toché. — Nú hefir ekkja Toché’s ritað landstjóranum í Brussel, von Bissing, um þetta og heimtað rithöfundalaun. Segist hún harma að hún ekki hafi getað komið í veg. fyrir að leikritið hafi verið sýnt á þýsku f Brussel, en úr því svona sé komið þá ætli hún sér að láta rithöfundaiaunin renna í sjóð þann er verið sé að mynda í París til að koma upp minnis- varða yfir Miss Cavell og biður hann gjöra svo vel að sjá um að peningarnir séu sendir beina leið til minnisvarðanefndarinnar, sem starfi þar og þar. . . . Bréf frú Toché hefir verið sent í þremur eintökum fyrir milli- göngu franskra ræðismanna í hlutlausum löndum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.