Vísir - 31.01.1916, Síða 2

Vísir - 31.01.1916, Síða 2
VfSIR r« ---------'---------------------- VISIR A f g r e i ð s 1 a blaðsins á Hótel Isiand er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstræti. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá ld. 1-3. Sími 400.— P. O. Box 367. Bakari æfóur og reglusamur, helst ein- hleypur, getur fengið vel launaða stöðu í kauptúni á Norðurlandi. Meðmæli óskast. Afgreiðslan vísar á. Lloyd George Og verkamenn. —:o:— Enginn maður á Englandi hefir unnið eins mikið að því að koma góðu skipulagi á hergagnasmíði Breta og Lloyd George. Hefir hann átt við marga örðugleika að stríða, en einna erfiðastir hafa verkamennirnir reynst honum. Hefir honum veitt einna þyngst að fá þá menn, sem í verka- mannafélögum eru, til að leggja niður þær reglur sem þeir fylgja á friðartímum, svo sem að vinna með mönnum sem ekki eru í fé- lögum þeirra o. s. frv. Hefir mest kveðið að mótblæstri gegn Lloyd George í Glasgow og öðrum borgum hjá ánni Clyde. Lloyd George brá sér þangað um ára- mótin til þess að reyna að telja um fyrir verkamönnum. Má ráða það af enskum blöðum að honum hafi verið tekið fálega. Kvennhetjan frá Loos. --- Frh. »Hvað viljið þér?« spurði faðir minn. Þegjandi benti Þjóðverjinn áfæt- urna á sér. Við horfðum öll á þá, og það eru hinir stærstu fætur, sem eg hefi séð á æfi minni. Litii bróðir minn — eins og hver annar óviti — gekk að þeim og fór að hlægja, en maðurinn firtist ekki af því, heldur klappaði mjög friðsam- lega á kollinn á drengnum Nú fór hann að tala, en viö skild- um ekki eitt einasta orð af því, sem sem hann sagði. Eg var nú búin að ná mér og var rétt komin í skömm með að hlæja af að horfa á vandræðasvip mannsins. »Nicht comprend?* sagði hann. Hann átti þó fund með þeim sumstaðar, en bannað var að birta annað en ágrip af ræðum hans. þetta bann brutu þó eitt eða tvö blöð og voru þau þá gerð upptæk. Var annað þeirra eign þeirrar greinar verkamanna sem kend er við syndicalismus. Hafði það blað (Forward) og getið þess að Lloyd George hefði fengið slæmar viðtökur. Út af þessu blaðaupptökumáli varð tals- verður hvellur í neðri málstofu þingsins. Gerðuverkamanna-þing- menn og þeir menn úr frjáls- lynda flokknum, sem ákafast berj- ast gegn því að herþjónustuskylda verði í lög leidd, fyrirspurn til stjórnarinnar um hver ástæða væri til að gera blöðin upptæk, létu orð falla um það að stjórnin væri farin að ganga nærri skoð- anafrelsi manna. Lloyd George svaraði og sagði að þetta væri ekki í fyrsta sinn sem blöð þessi hefðu unnið sér til óhelgi. Blað- ið Forward hefði ekki lint á því að hvetja verkamenn til þess að brjóta og óhlýðnast hergagnalög- unum og það hefði átt að vera gert upptækt fyrir löngu. Síðar á fundinnm gat Lloyd George þess, að þeir tímar mundu brátt fcoma, að verka- menn sæju að með hergagnalög- unum hefðu þeir fengið svo miklar réttarbætur að á friðar- tímum mundu þeir hafa verið í heilan mannsaldur að ná þeim. þegar Lloyd George kom heim til Lundúna úr Glasgow-ferðinni var altalað að hann hefði krafist þess á ráðherrafundi að sett yrðu almenn vinnuþvingunarlög. Var Asquith spurður að því á þingi hvort nokkuð væri hæft í þessu og kvað hann það til- hæfulaust. Nichtl Hann stóð þá upp og fór að litast um, reif niður úr hyllunum, og þegar hann loksins fann barna- sokka, þá fór hann að skellihlæja og benti á fæturnar á sér, Það var svo skrítið að sjá hann bera saman barnasokkana og fíls- lappirnar á sér, að eg gat ekki stilt mig um að hlæja. Hann hélt áfram að leita þangað til hann fann karl- mannssokka, og í mestu makindum fór hann úr stígvélunum og fór í sokkana, en þeir voru of litlir. Eg var nú alveg óhrædd en reið af því hvað hann hafði rifiö til í búðinni. Eg sagði í hæönistón: »Hvernig getur yður komið til hugar, að við hér á Frakklandi höf- um nógu stóra sokka á yður. Hann skildi ekki hvað eg sagði, en hló samt, tók tvenna sokka, r Friða Bandaríkjameim landiðP Carranza-stjórninni hefir enn ekki tekist að friða landið. Villa hefir enn uppi flokk norður í landi. Hefir hann upp á síðkastið látið myrða nokkra Bandaríkjaþegna, sem þar búa, Krefjast menn í Bandaríkjunum þess, að her sé sendur gegn Villa og landið friðað. Hefir málið verið rætt í báðum málstofum þingsins og eru þingmenn taldir fúsir til að gefa Wilson heimild til þessa. En Wilson vill ekki gera það; hann sættir sig við loforð Car- ranza um að hegna illræðismönn- unum. íbúarnir í Texas, suður við landamæri Mexico, vilja ólmir láta senda her suður. Hafa orðið upp- þot í mörgum borgum út af því, og stjórnin látið lýsa yfir því að herlög giltu í sumum þeirra t. d. E1 Paso. þá hafa Bandaríkjaþegn- ar í Chihuahua-héraði í Mexico. gripið til vopna og náð tveim herforingjum Villa á sitt vald og skotið þá. Annar þeirra, Rodri- guez, var einn af æðstu ráðu- nautum Villa. Landstjóraskifti á indlandi. Hardinge lávarður, sem varð vísi-konungur á Indlandi árið 1910, lætur af stjórn í lok næstkom- andi marzmánaðar. Hardinge hefir verið stjórnsamur og vinsæll af alþýðu á Indlandi þau ár, sem hann hefir gegnt stjórnarstörfum. Hann kveikti f pípunni sinni og bauð góða nótt. Þegar hann var farinn, sagði eg við foreldra mína, að Þjóðverjar væru ekki svo óttalegir. Eg vissi ekki hvað fyrir mér lá, og að þessi maður, þrátt fyrir hið hræðilega út- lit. væri undantekning frá félögum sínnin, sem í hinum húsum bæjar- ins höfðu farið fram með þeirri grimd, sem eg síðar sá að var þeirra rétta eðli. Þjóðverjar voru þá komnir í bæ- inn okkar! Og við vorum alveg upp á þá komin! Næsta morgun fór eg til að sækja mjólk á næsta bóndabæ, en mætti engum Þjóðverja. Bærinn var eins og í eyði, á götunum sáust nokkrar hræður læð- ast meöfram húsdnum. Eg mætti tveimur konum, sem eg þekti. Önnur sagði mér, að T I L M I N N I S: Baðhúsið opið v. d. S-8, id.kv. lil 11 Borgarst.skrifst. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk. Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hciinsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. ætlaði að láta af embættinu í fyrra haust, en fyrir bænastað ensku stjórnarinnar lofaði hann að gegna því eitt ár til. Eftirmaður hans verður Chelms- ford lávarður. Hann hefir verið landstjóri í Queensland og New South Wales í Ástralíu. Flóðgarðar brotna. í nýkomnum útlendum blöðum er skýrt frá því að flóðgarðar vestan við Zuiderflóann hafi brotn- að og sjórinn flætt yfir landið hjá Volendam og Brock. Einnig er sagt að hætt sé við að flóðgarð- urinn hjá Eidam muni springa og þá muni mestur hluti Norður- Hollands fara í kaf. Ekkert mann- tjón hafði orðið að flóðunum, en talsvert af nautgripum hafði druknað. hún hefði ekki séð Þýsku her- mennina sjálfa, en einungis vegs- ummerki þeirra, Sagðist hún hafa verið hjá kunn- ingjum sínum kvöldinu áður, en þegar hún kom heim, var búið að brjóta upp húsið, ræna öllu og skemma. T, d. voru öll glugga- tjöldin rifin frá gluggunum og lágu hér og hvar á gólfunum og smá- spýtur við hliðina á þeim. Var auðséð að þeir höfðu verið að hugsa um, að kveykja í öllu sam- an, en hætt svo við það aftur. Hin konan sagði mér, að þrír þýskir hermenn hefðu komið inn til sín kvöldinu áður og heimtað af sér kaffi. 7Hún var ein í húsinu með móður sinni gamalli og var svo hrædd, að hún fann ekki áhöld- in, sem hún þurfti að nota. Einn Þjóðverjanna sagði við haiia á frönsku: »Þú ert hrædd, húsfreyja, en þú munt bráðum sjá annað verra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.