Vísir - 01.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 01.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Bitstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. árg. sgRga: Þriðjudaginn 1. febrúar 1916. m&m 31. tbl. f Gamla Bíó • Dr» Morris. Stór, áhrifamikill sjónleik- ur í 4 þáttum. Vel saminn og snildar- lega vel leikinn af góðkunn- um dönskum leikurum. Aðgm. kosta 10, 30 og 50 au. Fundur í kveld í Hringnum á venjulegum stað og tíma. Stjórnin. Peninga- skápur öskast til kaups A. v. á. !BÆJAE,FRETTIK^ Afmœli á morgun: Axel I. Dahlstedt veitingam. Hilarius Guðmundss. sjóm. Kr. Linríet cand. jur. Páll Jónsson verslm. Sigurður Símonarson verkam. Torfh. Þ. Hólm rith. Þórður Bjarnason kpm. Afmæliskort með íslensk- um erlndum fást hjá Helga Árnasynl { Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 28. jan. Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr. 71,00 71,00 1 florin 1,68 & 1,68 ' Doll. 3,90 3,90 Svensk norsk kr. IQl-Vi «• Leikíuísið. Hadda Padda hefir nú verið leikinn 13 sinnum og verður nú leikið í síðasta sinn um helgina, líklega verður leikið bœði laugar- dag og sunnudag. — Næst verð- ur Ieikinn sænskur gamanleikur, eftir Qustaf af Gejerstam, sem heitir Tengdapabbi. Hagtiðindi. Hagstofa íslands ætlar að gefa út blað með því nafni. 1. tbl. er komið út og í því eru skýrslur um útfluttar tollvörur árið 1914, | hjónavíxlur, fæðingar og mann- f dauða sama ár og mannfjölgun i í landinu síðan 1910. Er það J oetlunarverk blaðsins að flytja » ýmsar hagfræðislegar niðurstöð- " ur, sem einhverra orsaka vegna er ekki hægt að birta í skýrsl- um þá þegar. Óákveðið er hve oft blaðið kemur út. Ný stúka. Good-templarar hafa stofnað nýja stúku hér í bœnum. Heitir hún Reykjavík nr. 171. Æ.-T. er Guðm. Guðmundsson skáld. — Stofnendur 33. Síminn er enn í ólagi. Vér teljum það vera mikið lán fyrir kven- þjóðina að Haraldur Árnason hefir nú fengið allar tegundir af tvinna. Hafði og greitt eða látið greiða E. Kupferle all-stóra upphæð í janúarrránuði 1915. Er enginn vafi talinn á því að það sé E. Kupferle sá sem handtekinn var í Englandi í fyrra og sakaður um njósnir. Kupferle hengdi sig í fangelsinu. Mælt er að breska stjórnin ætli að senda Bandaríkjastjórn- inni Ijósmyndir af skjölum þess- um. — I Skjöl Papens kapteins. Bandaríkjastjórnin krafðist þess í haust af þýsku stjórninni að þeir von Papen hermálaráðunaut- ur þýska sendiherrans í Was- hington og Boy-Ed sjóliðsfor- ingi yröu kvaddir heim, með því að þeir væru ekki geðfeldir gest- ir þar vestra. Á leiöinni heim kom skip það sem von Papen var á, við í Falmouth á Englandi. Þar voru skjöl þau sem hann hafði með- ferðis rannsökuð og sum tekin af honum. Hefir verið birtur út- dráttur úr þeim. Sýna þau, eink- um ávísanabækurnar, að hann hefir oft goldið talsverðar upp- hæðir til manna sem hafa verið verið riðnir við sprengingar í 1 vopnaverksmiðjum o. fl. Bæjarstjórnarkosnmgnh Kosningin stóö hani undir kl. 8 í gærkvöldi eða í 10 klukkutíma og fór þannig, aö A-listinn fekk 634 atkv. B- — — 163 — C- — — 911 — D- — — 204 — E- — — 80 — Gild atkvæði urðu þannig 1992, en ógild voru talin 36. Kosningu hlutu : Jörundur Brynjólfsson 909 og % a*kv., Ágústjósefsson 725% jón Þorláksson 586 atkv., Kristján V. Guðmundsson 548s/6 atkv. og Thor Jensen 501 atkv. Hafa aldrei jafnmargir bæjarmenn kosið í bæjarstjórn, og var þó ekki því að heilsa að veðrið væri svo gott. En það var kapp í kosning- unni. Það var auðséð. Og kappið kom alt frá verkamönnum. Stjórn- málaflokkarnir gerðu ekkert til að afla listum sínum fylgis, en óhætt að fullyrða, að blaðið Dagsbrún hafi aflað A-Iistanum töluvert margra atkvæða. Hinar heiftarlegu árásir blaðsins á þá Jón Þorláksson og Thor Jensen hafa ekki verkað ein- göngu eins og til var ætlast. Þá varö einnig framkoma E-listans til þess að vekja Fram-menn. Þeir fóru að óttast, að tvístringur gæti orðið svo mikill, að þeir e. t. v. kæmi engum að, Afleiðingin varð sú, að Fram-menn stóðu sem þétt- ast um • lista sinn og komu tveimur mönnum að. Öðru máli var aö gegna um Sjálfstæðismenn. Þeir ugðu ekki að sér. Sá misskilningur ríkti al- ment, að Geir Sigurðsson myndi áreiðanlega ná kosningu, vegna þess að hann var á 3 listum. Og kvenfólkiö hjálpaði þeim til að íCýja Bíó Garmen eða ástin hatrininu yfir= sterkari. Sjónleikur i þrem þáttum, leikinn af miltilli sniltl af Frk. Robinne og Atexandre. (Fegursta leikkona heimsins). Aðgöngumiðar kosta: 60, 50, 40, 30 aur. verða undir í kosningunni með því að setja upp lista sem á voru 4 sjálfstæðiskjósendur. Pólitísk var kósningin ekki. Aðallega má gera ráð fyrir að hún hafi sntíist um fylgi við og andstöðu gegn verka- mönnum. Það var því eðliegt að Fram-listinn fengi mest fylgi, næst verkamönnum, vegna þess að sá listi mun alment hafa verið álit- inn að standa fjærst þeim. Og nokkrar líkur tii þess að margir sjálfstæðiskjósendur hafi kosið þann lista; sumir af persónulegu fylgi við t. d. Th. J., en sumir af and- stöðu við verkamenn, ef til vih af þeirri ástæðu að þeir hafa haft meiri trú á Fram-listanum til að keppa við verkamanna-listann vegna tvístringsings sem hefir verið í Sjálfstæðisflokknum siðan í vor. Af kosningunni er því ekkert hægt að ráða um styrkleika stjórn- málaflokkanna. Auðvitað eru allar Iíkur til þess að Heimastjórnar- flokkurinn sé sterkari, en hve miklu munar er ekki hægt að sjá af þess- ari kosningu. — Viðureignin í Mesapotamiu. Breskur her, undir stjórn Town- send hershöfðingia, situr/inniluktur í Kut el-Amara. Hjálparlið það, er Bretar sendu þangað hefir átt or- ustur við Tyrki og borið sigur úr býtum. Segja nýkomin ensk blöð, að Tyrkir haldi nú hvarvetna und- an og að hjálparliðið eigi ekki nema 24 mflur (enskar) dfarnar til Kut- el-Amara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.