Vísir - 01.02.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 01.02.1916, Blaðsíða 3
V.ÍSTR Hvar kaupa menri nauðsynjavörur? Þar sem þær eru ódýrastar að jöfnum gæðum en það er í versl. VON, Laugavegi 55. KAFFl óbrent pr. */j kil° 77 aura — brent------------110 - HVEITI prima — — — 20 — — nr. 1 — — — 18 — — nr. 2-------— Ið — MAÍSMJÖL —----------14 — T. d. skal nefna: MELÍS höggvinn pr. V* kilo 33 aura. STRAUSYURK---------29 — HAFRAMJÖL — — — 20 — RÚOMJÖL —-------15 — HRÍSORJÓN — — — 17 — CACAO ágœtt — — — 180 — KEX og KAFFIBRAUÐ, gott og ódýrt. CHOCOLADE, margar teg., frá 90 aurum. Búkollumargarfnið, sem allir ættu að kaupa, pr. st. 60 aura, minna ef mikið er keypt. EPLI pr. V* kilo 35 aura. VÍNBER, APPELSÍNUR, LAUKUR. ÓSTAR, ágætir, margar teg. SÆTSAFT pr. liter loo aura. Flöskurjóminn besti, ódýrari en dósamjólk, pr. fl. 40 aura. KRYSTALSÁPA prima pr. V* kilo 25 aura. STANGASÁPA ágæt pr. V3 25 aura. SÓLSKINSSÁPA pr. st. 12 aura. HANDSÁPUR, mikið og ódýrt úrval. MUNNTÓK pr. Vj kilo 280 aura. — o— RJÓL pr. V* kilo 240 aura. Margt er ótalið en ekki má gleyma því að verslunin VOI selur ágæta alþekta Steinoliu á 16 aura pr. liter, ef keyptir eru 10 litrar í senn. Vörurnar sendar kaupendum heim. Talsími 353, Oddur Gíslason yfirréttarmálafIutningsmaOur« Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 21 Bogi Brynjólfsson yfirrjettarmálaflutningsmaður. Skrifstofa Aðalstræti 6 (uppL) Skrifstofutími frákl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Pétur Magnússon yfirdómslögmaður,| Qmndarstfg 4. Sími 583 Heima kl. 5—6. fí Vátryggingar. j Vátryggið tafalaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Sæ- og stríðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp. Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaöur fyrir ísland Det kgl. ocfr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. , N. B. NieUen. Trygð og slægð Eftír Guy Boothby. 45 ---- Frh. Á norðurloftinu sáust stöku ský- hnoðrar á stangli, En annars var himininn heiður og veðrið hið yndislegasta. Það var því alt útlit fyrír að þau myndu fá bestaveður daginn eftir, En — hve skammiífar eru ekki oft vonir okkar mannanna. Þegar kann vaknaði morguninn eftir, varð hann fyrir miklum vonbrigðum. Þaö var þoka og suddi. Það var vart hægt að hugsa sér leiðinlegra veöur. Vonbrigðin voru geysimikil. Hann fór á fætur og boröaði. Síð- an lagði hann af stað til þess að hitta Katríuu. Hann bjóst við því hálft í hvoru að hun myndi ekki vilja fara veðursins vegna. Hann barði á dyr hjá frá Bernstein. Þær voru hvorugar viöstaddar, en eftir fáar mínútur kemur Katrfn. Hún var í svörtum kjól sem féll þéttað líkamanum, svo að það sást svo vel hve ágætlega hún var vaxin. — Þetta er hræöiiega leiðinlegt veður, sagði hún um leið og hún leit út um gluggann. Finst þér við geta farið? — Eg læt þig alveg ráða því, svaraði hann. Ef þér finst þú ekki geta það, þá skulum við bara fresta því, þangað til seinna. Hún hlýtur að hafa séð á hon- um, að honum myndi falla það illa ef hún neitaöi. Hún sá því aumur á honum og sagði: Við skulum fara. Eg held að hann birti seinna. Við skulum þá fara strax af stað. — Ef við ætlum okkkur að ná í lestina, þá verðum viö að flýta okkur, hún fer eftir tíu mínútur, svaraði hann. Hún skrapp allra snöggvast út kom aftur meö súkkulaði bolla handa honum. Eg bjó þetta til sjáif handa þér, sagði hún. Þú drekkur þetta meðan eg er að fara í ytri fötin. Þau flýttu sér nú út á götu og náöu í vagn sem ók þeim roeð flughraða til brautarstövanna. Það rigndi stöðugt. Það var ekki stytt upp þegar þau komu til Melun, en þá fór alt í einu að rofa til, og blá himinröndin fór að sjást út undan skýjabakkanum, bláa rönd- in stækkaði og stækkaði þangað til að himininn var allur orðinn al- heiður. Nú helti sólin geislaflóði á jörðina. Þau voru nú komin þang- að sem þau höfðu ætlað sér og fóru nú inn í höllina. Browne haföi margoft séð Fon- tainebieau áður, en aldrei hafði honum fundist höliin vera eins yndisleg og nú. Þau reikuðu fram og aftur gegnum herbergin og létu sér ant um, að skoða alt sem markvert var. Þau skoðuðu her- bergi Napoleons mikla, Maríu An- toinette og Franz I. Þau töluðu um litla konunginu af Róm, og borðið sáu þau Ifka þar sem Na- poleon hafði undirskrifað’ afsetn- ingu sína. Þau höfðu nú séð alt, sem markvert var innan húss og fóru því út í garðinn. Þarreikuðu þau um stundarkorn, loksins fóru þau til þorpsins til þess að fá sér að borða. Síðan skoðuðu þau skógirin og áður en kvöldlestin fór borðuðu þau miðdagsmat í Hotel de France ét d’Angletere. Síðan fóru þau aftur til Parísar. Það var á heimleiðinni sem Browne fékk tækifæri til þess að koraa í fram- kvæmd dálitlu sem hann hafði ver- ið að hugsa utn allan daginn. Hann tók fram hringinn sem hann hafði keypt og lét hann á hendina á Katrínu. — Þetta á að vera sýnilegt merki upp á ást mína, sagði hann. Eg ætla að umvefja þig með ást alla mína æfi eins og þessi litli hring- ur vefur sig um fingurinn á þér. Þú átt að bera hann til minnisum þessi orð mín. Hún varð svo yfirkomin af geðs- hræringu að hún gat ekki komið upp einu orði. Hún gat ekki ann- að en þrýst hönd hans og ætlað- ist til að hann skildi það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.