Vísir


Vísir - 02.02.1916, Qupperneq 1

Vísir - 02.02.1916, Qupperneq 1
f Gamla Bíó ^ Dr. Morris. Stór, áhrifamikill sjónleik- ur í 4 þáttum. Vel saminn og snildar- lega vel leikinn af góðkunn- um dönskum leikurum. Aðgm. kosta 10, 30 og 50 au. Kvennstúkan ÁrsÖl heldur opinn fund miðvikudag- inn 2. febrúar (í d a g) í Oood- templarahúsinu. Góðir ræðumenn I Fundurinn byrjar kl. 8V2. Allir velkomnir. Dreng vantar mig tii snúninga á rakarastofuna í Austnrstræti 17 Eyjólfur Jónsson. JARÐARFÖR Guðbjartar sál. Jónssonar frá Breiðuvík í Rauða- sandshreppi er ákveðin frá Frí- kirkjunni fimtud. 3. þ. m. kl. 12 á hádegi. BÆJARFBHTTIB.^ Afmæli f dag. Óskar Norðmann, stud. art. Afmæli á morgun: Anna M. Jónsdóttir, húsfrú. Eggert Laxdal, kaupm. Jóhann Þorsteinsson, fyrv. prestur. Ingibjörg Ounnarsdóttir, unglrú. Ólafur J. Ólafsson, stud. art. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Apríi kom í morgun af fiskiveiðum, haföi aflað heldur Iftið, og fer til Englands í kvöld. SKRIFSTOFUSTÖRF, Piltur 16—17 ára, vel að sér í skrift og reikn- ingi, getur fengið atvinnu á skrifstofu hér í bænum. Tilboð, merkt PILTUR sendist afgreiðsiu Vísis fyrir 5, þ. m. E P. Duus. Á -deild, y Hafnarstræti. Fyrir karlmenn: Ullarnærskyrtur & buxur. — Peysur. — Utanyfirskyrtur (Nankin). Treflar — Milliskyrtur — Sokkar — Ullarteppi — Vatt-teppi. Bómullarlök — Handklœði — Enskar húfur — m. m. Erl. mynt Kaupm.höfn 28. jan. Sterlingspund kr. 17,53 100 frankar — 63,50 100 mörk — 67,50 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,90 17,90 100 fr. 64,00 64,00 100 mr . 71,00 69,00 1 florin 1,68 1,66 Doll. 3,90 3,90 Svensk kr. 102 a. Bögglapósturinn, sem tekinn var af íslandi í Leith er nú kominn hingað. Kom Skalla- grímur með hann í gær frá Eng- landi. En illa þykir mönnum Eng- iendingar hafa farið með hann. Fyrst og fremst vantar öll fylgibréf með honum og allar skrár, verður því að búa til ný tylgibbréf með öllum bögglapóstinum, og er það mikið verk. Póstsendingarnar voru í 145 pokum. En auk þess hafa umbúðirnar verið rifnar utan af mörgum sendingum og ómögulegt að sjá nafn viðtakanda. Ægir þar saman súkkuiaði, skósvertu, vindlum, skófatnaði, treflum o. fi. o. fl. og er sumt ónýtt. Er þetta óskiijan- legt hirðuleysi, sem sýnt er í ofan- álag á óþægindin, sem valdið var með því að tefja fyrir sendingunni. Síminn. Búið var í fyrradag að gera við staurana í Mosfellssveitinui. En þá kom í Ijós aö síminn var bilaður á Hvalfjarðarströndinni, á Útskála- kletti. Hafði einn staur brotnað, en síminn víða slitnað af klakaþyngslum. Samverjínn. Vísi voru afhentar kr. 25,00 að gjöf til Samverjans í gær, sem hér með er þakkað fyrir. Hafliði Þorvaldsson kaupm. tekur nú við verslunastjórastöð- unni í Viðey hjá h.f. P. J. Thor- steinsson & Co af Ólafi Briem, sem ráðinn er framkvæmdarstjóri h.f. Kol og Salt. Skáldastyrknum hefir nú verið úthlutað fyrir árið 1916, þannig: Ásgr. Jónsson, málari 500 kr. Brynjólfur Þóröarson 400 — Einar Hjörleifsson, skáld 1200 — Einar Jónsson, myndh. 1500 — Guðm. Friðjónsson, skáld 600 — Guðm. Guðmundss, — 1000 — Guðm. Magnússon, — 1200 — Hannes §. Blöndal, — 400 — Jóhannes Kjarval, máiari 500 — Jóhann Sigurjónsson, skáld 600 — Kristín Jónsdóttir, málari 500 — Ríkarður Jónsson 1500 — (1000 til Rómaferðar) Torfh. Holm, skáldkona 300 — Vald. Briem 800 — ^ Mýja Bfó &© Carmen eða ástin hatrininu yfir- sterkari. Sjónleikur i þrem þáttum, leikinn af mikilli snild af Alexandre og frk. Robinne. (Fegursta leikkona heimsins). Aðgöngumiðar kosta: 60, 50, 40, 30 aur. Kýji dansskólinn. Œfing annað kveld (fimtudag) kl. 9 e. h. í Báruhúsinu (niðri). Nokkrir nemendur geta enn komist að með því að skrifa sig á lista sem iiggur frammi til fimtudagskvelds í Litlu búðinni. Jón forseti botnvörpungur Allianceféiagsins, sem rakst upp að Efferseyjargarð- inum í rokinu um daginn, skemd- ist sama sem ekkert. Astandið í Grikilandi. Eins og menn muna símaði frétta- ritari Vísis fyrir skömmu, að banda- menn hefðu sett lið á land í Pi- ræus, hafnarbæ Aþenuborgar. í úilendum blöðum frá þeim tíma má sjá, að frétt þessi er komin frá Búlgaríu, en ensk blöð neituðu að hún værí sönn. Það var látið fylgja sögunni að bandamenn hefðu gert þetta til að styrkja Veuizelos til valda, en að hann mundi ætla að reka konung frá ríkjum og stofna lýðveldi á Grikklandi. Gríska stjórnin hefir neitað því, að nokkrar innanlands- óeirðir væru f vændum, en þó hefir hún látið gefa út auglýsingu um, að herlög gildi í landinu. Annars er erftt að henda relður á hvað er að gerast þar í landi. Sagt er að Grikkir eigi erfitt um aila aðdrætti á nauðsynjavörum. T. d. hefir gríska stjórnin snúið sér til sendiherra Breta í Aþenuborg og beðið bann að umgangast það að leyfður verði útflutningur til Grikklands frá Bretlandi, ella verði fólk í borgunum að sitja í myrkri og iðnaður að hætta. «

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.