Vísir - 03.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 03.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H ótel Island SÍMI 400. 6. árg. m&m Fimtudaginn 3. febrúar 1916. ^fzm 33. tbl. • Gamla Bíó g Dr. Morris. Stór, áhrifamikill sjónleik- ur í 4 þáttum, Vel saminn og snildar- lega vel leikinn af góðkunn- um dönskum leikurum. Aðgm. kosta 10, 30 og 50 au. 3&i. sbtv^MasaJn. — I. BINDI — SflGjT 150 uppáhaldssönglög þjóðarínnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska notnabók- in sem út liefir komið til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini landsins! Fæst hjá öllutn bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymimdssonar. JKlBÆJAEFRflTTIR.Í Afmæli á morgun: Finnur Finnsson skipstj. Kristján Jóhannesson skósm. Margrét Þorsteinssdóttir ungfr. Margrét Qísladóttir húsfrú. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Defensor, fiskiveiöafélag héríbænum, haföi látið smíða sér botnvörpung í Þýska- 'andi, en þegar hann var fullgerður ,agöi þýska stjórnin hald á skipið °g fengu eigendur það ekki af- hent, þó- a0 þe,-r væru þjnir að borga það að fullu. Þýska stjórnin íjykist þurfa skipsins með, en borgar eigendutn leigu af þvf, 150 til 200 mörk á dag, sv0 að þeir sleppa þó nokkurnveginn skaðlausir. Defensor hefir nú keypt 12 ára gamlan botnvörpung i HoIIandi. Er það gott skip og talið í fyrsta flokki, en verðið var eins og á nýju skipi fyrir ófriðinn. Listmentafélagið heldur fund í Bárubúð (uppi) í kvöld kl. 9. Rætt vérður um lög fyrir félagið. Sjá auglýsingu hér í blaðinu. Símnefni: »Business«. Sfmar 550 & 283. Jón Sivertsen, Umboðs & heildsala. Bestu sambönd í Kolum ogSalti, NATHAN &, OLSEN hafa á lager: — Hafragrjón — Hrísgrjón — Hveiti — Rúgmjol — Kaffí> brent og óbrent — óbrent 4 teg. Export — kaffikannan, Chocolade — Bensdorps. Melís — Fúðursykur — Flórmelís Eldspýtur Vindla Smávindia Stfvelsi — Colmanns. Bláma — ekta stjörnublámi. Margarine — 3 teg. Smjörsalt »Maggi< — súputeninga. Lakerol-tablettur Grœnkál Súrkál Blýhvítu. Stearinkerti. Carbid Fasteignamatsnefndir hafa nií verið skipaðar um land alt, samk. lögum frá síðasta alþingi. Hér í Reykjavík er formaður undir- matsnefndar skipaður Eggert Claes- sen yfirdómslðgmaður, en bæjar- stjórn tilnefnir 2 menn í nefndina. Varaformaður er Gísli Sveinsson yfirdómslögm. Formaður yfirmats- nefndar er Eiríkur próf. Briem og aðalmenn Magnús Th. S. Blöndahl kaupm. og Hjðrtur trésm. Hjatar- son, en varaform. Ásgeir kaupm. Sigurðsson og varamenn Pétur tré- smiður Ingimundarson og Einar byggingameistar Erlendssou. Ingólfur kom frá Borgarnesi í gær. Sólmyrkvi er í dag, og er hann mestur um kl. 4, 3/b hlutar sólarinnar dimmir. Síminn. Nú hefir verið gert við símann á Hvalfjarðarströndinni, en komið f ljós, að hann er enn bilaður hjá Stóra-Kroppi og Norðtungu. — Hvernig þar er fyrir norðan veit enginn enn. Hrakningar. Austurrískur eða þýskur kaf- bátur sökti fyrir skömmu ensku farþegaskipi, sem „Persia" hét í Miðjarðarhafinu. Meðal farþega var enskur lávarður á leið til Indlands að taka þar við embætti. Hann skýrir svo frá, að skipverj- ar hafi ekki orðið neitt varir við s^§) i^ýja Bíó a@ Carmen eða ástin hatrinínu yfir» sterkari. Sjónleikur i þrem þáttum, leikinn af mikiili snild af Alexandre og frk. Robinne. (Fegursta Ieikkona heimsins). Aðgöngumiðar kosta: 60, 50, 40, 30 aur. Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guömund Kamban. VerOur leikin á laugardag 5. og sunnudag 6. þ. m. í síðasta sinnl Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öBrum. ^v|ú samU^^at\dv tiev^ev^x til leigu á besta stað í bænum, mjög hentug fyrir skrifstofur eða prufu-lager. Upplýsingar hjá Andrési Andréssyni klæðskera. kafbátinn fyrr en sprening varðí skipinu og sökk það á 5 mín- útum. Hann segist eiga líf sitt því að þakka að hann var í björg- unarvesti. Sökk hann fyrst með skipinu, en skaut brátt upp aftur, því vestið hélt honum á floti. — Komst hann síðan ásamt fleirí mönnum að bát á hvolfi og tókst þeim að rétta hann við. Höfð- ust þeir við í bátnum þann dag allan og næstu nótt. Næsta morgun fleygðu þeir fyrir borð líkum þeirra manna sem dáið höfðu um nóttina og' biðu enn þess að skip bæri að. Klukkan 7 um kvöldið hvolfdi bátnum, en í því bar þar að skip sembjarg- aði þeim. Höfðu þeir þá hrak- ist um sjóinn í 32 kkst. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.