Vísir - 05.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 05.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í H ótel Island SÍMI 400. 6. árg. SB&m Laugardaginn 5. febrúar 1916. mm^. 35. tbl. • Gamla Bíó ? iiai tó Kullen. Framiír8karandi fallegur og spennandi sjónleikur í 3 þáttum. Aðalhlutv. leíkur hin góðkunna leikkona Henny Porten. Sagan um skyrtuna Afar hlægllegt. 3&L söw^vasajtv — I. BINDI — gjiir 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótnrbók- in sem út hefir komið til þessa. Prentuð ¦ vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappír. Ómissandi fyrir alla söngvini latidsins! Fœst hjá öllum bóksölum. i Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssooar. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okk- ar elskulegur eiginmaður og faðir, Tómas Eyvindsson, andaðist að heimili sínu, Skothu'MirJ, miðvikud. 2.þ.m. Jarðarförin fer fratn þriðju- daginn 8. þ. m. og hefst kl. 11 Vs með húskveðju frá heimili hins látna. Sigriður Pálsdóttir og börn. Landsins stærsta úrval af lammalistnm er á Laugavegi 1. Innrömmun fljótt og vel af hendi leysj. — Hvergi eins ódýrt. £\UÍ \tm á £auga\). V Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 4. febr. 1916. I Fortúgal hafa orðið uppþot og blóðugir bar- dagar út af stefnu stjórnarinnar í sambandi við ófriðinn. Halló, Hafnfirðingar, nú hefi eg »Freyjuspor« á boðstólum. Lárus Bjarnason, bóksali. Erindi um D 111 r æ n e f n i flytur Hermann Jónasson í Bárunni sunnudaginn þann 6. þ. m. kl. 5 e. h. Verða þar sagðar ýmsar mjög merkar sagnir og drauman Eru sagnirnar allar íslenskar og nær undantekningarlaust frá síðustu tímum, og sumar þeirra eru vottfestar. Inngangur 50 aurar. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardaginn 5. þ. m. í Bóka- versl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. Einnig við innganginn. Af gildum ástæðum verð^r ekkert af grímudansinum á sunnudaginn í Good-Templarahúsinu en aftur á móti heldur skemtifélagið Dansleik á sunnudagskveldið. Aðgöngumiðar verða seldir í Good-Templarahúsinu á sunnu- daginn eftir kl. 5. Ungmennafélagar. U. M. F. Reykjavíkur, Iðunn og kennarskólans halda samfund sunnqdaginn 6. þ. m. kl. 6 síðd. í Bárubúð. Jón Kjartansson, starfsm. fjórðungssamb., flytur erlndi o. fl. Allir ungmennafélagar ættu að koma á fundinn. Þcir sem ekki koma stundvíslega missa af því besta. ia Bíó Garmen eða ástin hafrininu yfir- sferkari. Sjónleikur i þrem þáttum, leikinn af mikilli snild af Alexandre og frk. Robinne. (Fegursta leikkona heimsins). .' Síðasta sinn i kveld Leíkfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. , Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikin á laugardag 5. og sunnudag 6. þ. m. í síðasta sinnl Pantaðta aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að stúlkan Kristín Vigfúsd4«ir lést á Landakotsspítala 3. þ. m. Jarðarför hennar verður auglýst síðar. Ögmundur Ólason. &æættffi 1^1 Bæjaríréttir 1 mmnm. Afmœli á morgun: Björn Þórðarson cand. jur. Guðrún Jónsdóttir húsfrú. Guðbjörg Jafetsdóttir ungfrú. Halldór Daníelsson yhrdómari., Helga Kristjánsdóttir húsfrú. Magnús Guðmundsson sýslum. Magnús Benjamínsson úrsm. Steinþór Magnússon járnsm. Þórarinn Jónsson Hjaltabakka. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safhahúsinu. Goðafoss ' kom til Lervick 2. þ. m. á út- leið. (Framh. á 4. síðu).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.