Vísir - 05.02.1916, Side 1

Vísir - 05.02.1916, Side 1
Utgefandi H L U T A F É L A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei Island SÍMI 400. 6. árg. • Gamla Bíó J Framúrskarandi fallegur og spennandi sjónleikur i 3 þáttum. Aðalhlutv. leíkur hin góðkunna leikkona Henny Porten. Sagan um skyrtuna Afar hlægilegt. 3sl. s'ótij^)asa$ti„ — I. BINDI — f0jT 150 uppáhaldssönglög þjöðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótnrbók- in sem út hefir komið til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini laudsins! Fæst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að okk- ar elskuiegur eiginmaður og faðir, Tómas Eyvindsson, andaðist að heimili sínu, SkothÚMOJ, miðvikud. 2.þ.m. Jarðarförin fer fratn þriðju- daginn 8. þ. m. og hefst kl. U Vs rneð húskveðju frá heimili hins látna. Sigríður Pálsdóttir og börn. Landsins stærsta úrval af raimalistum er á Langavegi 1. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. — Hvergi eins ódýrt. v\m í V tæjjm Laugardaginn 5 febrúar 1916. 35. tbf. Símskeyti frá fréttaritara Vísis > Khöfn 4. febr. 1916. I Fortúgal hafa orðið uppþof og blóðugir bar- dagar út af stefnu stjórnarinnar í sambandi við ófriðinn. Halló, Hafnfirðingar, nú hefi eg »Freyjuspor« á boðstólum. Lárus Bjarnason, bóksali. Erindi um Dolræn ef ni fiytur Hermann Jónasson í Bárunni sunnudaginn þann 6. þ. m. kl. 5 e. h. Verða þar sagðar ýmsar mjög merkar sagnir og draumar. Eru sagnirnar allar íslenskar og nær undantekningarlaust frá síðustu tímum, og sumar þeirra eru vottfestar. Inngangur 50 aurar. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardaginn 5. þ. m. í Bóka- versl. Sigf. Eymundssonar og ísafoldar. Einnig við innganginn. Af giidum ástæðum verður ekkert af grmmdansinuin á sunnudaginn í Good-Templarahúsinu en aftur á móti heldur skemtifélagið Mf" Dansleik “Tg^| á sunnudagskveldið. Aðgöngumiðar verða seldir í Good-Templarahúsinu á sunnu- daginn eftir kl. 5. U ngmen naf élagar. U. M. F. Reykjavíkur, Sðunn og kennarskólans halda samfund sunnudaginn 6. þ. m. kl. 6 síðd. í Bárubúð. Jón Kjartansson, starfsm. fjórðungssamb., flytur erlndi o. fl. 0 Allir ungmennafélagar ættu að koma á fundinn. Þeir sem ekki koma stundvísiega missa af þvi besta. fjýja Bíó Carmen eða ástin hatrininu yfir- sterkari. Sjónleikur i þrem þáttum, leikinn af mikilli snild af Alexandre og frk. Robinne. (Fegursta leikkona heimsins). Síðasta sinn 1 kveld Leikfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. , Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Verður leikin á laugardag 5. og sunnudag 6. þ. m. í síðasta sinnl Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að stúlkan Kristín VigfúsdQttir lést á Landakotsspítala 3. þ. m. Jarðarför hennar verður auglýst síðar. Ögmundur Ólason. KðS Bæjariréttir ÍC§Í ... .......-..... Afmæli á morgun: Björn Þórðarson cand. jur. Guðrún Jónsdóttir húsfrú. Guðbjörg Jafetsdóttir ungfrú. Halldór Daníelsson yfirdómari. Helga Kristjánsdóttir húsfrú. Magnús Guðmundsson sýslum. Magnús Benjamínsson úrsm. Steinþór Magnússon járnsm. Þórarinn Jónsson Hjaltabakka. AfmæEiskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyní í Safnahúsinu. Goðafoss kom til Lervick 2. þ. m. á út- leið. (Framh. á 4. sfðu).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.