Vísir


Vísir - 07.02.1916, Qupperneq 1

Vísir - 07.02.1916, Qupperneq 1
rym Utgefandi H L U T A F É L A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6. £rg. Mánudaginn 7. febrúar 1916. 37. tbl. * Gamla Bíó ^ StúRan fra Kullen. Framórskarandi fallegur og spennandi sjóileikur i 3 þáttum. Aðalhlutv. ieíkur hin góðkunna leikkona Henny Porten. Sagan um skyrtuna. Afar hlægllegt. * s*ÓY\£\>asa$ti. - I. BINDI - T 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótnabók- in sem út hefir komið til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini landsins! Fœst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. HÉRMEÐ tilkynnist vinum og vandamönnum að okkar elskuleg móðir og tengdamóðir, Agnes Kjartansdóttir, andaðist að heimili sínu, Lækjarhvammi, þ. 6. þ. m. Jarðarförin verður auglýst síðar. Börn og tengdabörn. JARÐARFÖR minnar hjart- kæru eiginkonu, Ouðríðar f>órð- ardóttur frá Ráðagerði, fer fram miðvikudaginn 9. þ. m. og hefst kl. llVa f* hád. frá heimlli hinn- ar látnu. Oddur Jónsson. Þakklætisávarp. Hér með votta eg innilegasta þakklæti öllum þeim sem með ná- vist sinni og heimsóknum styrktu mig í banalegu og við jarðarför minnar heitt elskuðu móður, þennan og annan þeirra velgern- ing henni og mér auðsýndan, bið eg góðan guð að Iauna öll- um þeim þegar mest á liggur. 5. febr. 1916. Njálsg. 12. El'in Jónsdóttir. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 5. febr. 1916. Þegnar miðríkjanna, sem dvalfð hafa í Búkarest, eru að flytja sig þaðan í burtu. Austurríkismenn hafa skotið á bæi á austur- strönd ítalíu. Ef fregnin um brottför miðríkjaþegna lrá Búkarest er rétt, þá ælti að mega ráða það af henni, að Rúmenar muni innan skamms skerast í leikinn með bandamönnum. Önnur áslæða til brottflutnings þessa varla hugsanleg. Khöfn 6. febr. 1916. Zeppiinsloftskipíð L 19 hefir sokkið f Norður- sjónum. Hafði verið skotið á það frá holiensku vígi. í fijótu bragði verður ekki séð hverja ástæðu Hollendingár hafa haft til að fjandskapast við loftskip þetta; hugsanlegt er þó, að loftskipið hafi verið að athuga hernaðarathafnir og víggirðingar Hollendinga með meiri athygli en þeim hafi verið um gefið. Afmæli á morgun: Benedikt Björnsson kennari. Guðrún Jónasson kaupm. Kjartan Sæmundsson verkam. Mary Blanche ungfr. Jakob Einarsson stud. theol. Júlíana G. Brynjólfsdóltir húsfrú. Peder Lovald kaupm, Sigr. E. Torfadóttir skrifari. Þorbjörg Gunnlaugsd. ekkjufrú. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erl, mynt. Kaupm.höfn 4. febr. Sterlingspund kr. 17,26 100 frankar — 62,25 100 mörk — 66,85 Rey kj a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 fiorin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Ingólfur Veðrlð f dag. Vm.loftv.727 n. andvari (( 0,8 Rv. « 727 logn U -5-1.0 íf. 1 l 721 v. hvassv. U -5-1 »5 Ak. (i 724 n.v. andv. ii -H,0 Gr. lt 688 n. kul ii -r-5,5 Sf. i( 721 n. kaldi il 1,2 Þh. tt 731 vsv.st.kaldi. u 4,2 Fyrirlestur Hermanns Jónassonar, sem hann hélt í gær í Báruhúsinu um dul- ræn efni, var mjög vel sóttur. Sagði Hermann þar frá mörgum merki- legum draumum, hugboðum og fyrirboðum, og var því mjög vel tekið. kom í gær frá Borgarnesi með norðan og vestanpósl. Leikhúsið. Hadda Padda var leikin f gær í 14. sinn, fyrir troöfullu húsi. Al- þýðusýning verður á morgun. Skipafregnir. B o t n í a fór frá Leith á laugar- daginn. I s 1 a n d kom að vestan í nótt til Hafnarfjaröar, fer ekki héðan fyr en á morgun. C e r e s fór af Skagafirði í fyrra- dag og hafði ekkert getað athafnað sig á Sauöárkróki. Earl Hereford kom frá Englandi með póst. Nýja Bíó <s® Hvíta mærin. Skemtileg draugasaga frá gömlu herrasetri. — í þrem þáttum. — Aðalhlutverkið leikur hin fræga leikkona Rita Sacchetto. Leikfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Alpýðusýning á morgun (þriðjudag) kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í, Iðnó á morgun og kosta: Betri sæti 65 aura. Alm. — 50 — Standandi 40 — Barnasæti 25 — Afmælis- fagnaður st. Hlfn M 33 kl Qlk í kveld. Félagar fjölmenniðl Kornvörukaup. Um miðjan síðastliðinn mánub var símað frá Bukarest til enskra blaða, að sendiherra Breta þar eystra hefði nýlega keypt þar kornvörur fyrir 10 milj. sterl.pd. það kann að virðast undarlegt að Bretar séu að kaupa korn í Rúmeníu, því þeir eiga óhægt með að ná því þaðan, en þeir gera það að líkindum til þess, að varna því, að kornið lendi til þjóðverja eða bandamanna þeirra.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.