Vísir - 07.02.1916, Side 3

Vísir - 07.02.1916, Side 3
VÍSIR S&n\tas tjújjewga s\hot\ 09 feampavúi S\m\ Chairman og ViceChair Cigarettur l$0ir eru bestar. 111® R EYNJ_Ð^ ÞÆR. Þœr fást í öllum betri verslunum og í heildsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513 Húsnæði. 3ja herbergja íbúð með eldhúsi óskast 14. maí eða fyr. Upplýsingar í Brauns Verslun Skrítlur Húsmóóirin: Viltu margarine eða flot á brauðið ? Lœrlingurinn : Mér stendur á sama — eg fæ hvort sem er svo lítið af því, að eg finn ekki bragðið. Móðirin (hlustar hrifinn á org- ið í barninu): Hvað hún hefir yndisleg hljóð! það getur þú verið viss um elskan mín, að hún verður ágæt söngkona. Við verðum að láta hana fara til Ítalíu til að temja röddina. Maðurinn (önugur yfir þvi að vera truflaður við lesturinn): Já, blessuð sendufhana helst strax. Dómarinn : þér eruð ákærð- ur um að hafa barið þennan mann. Ákœrði: það er satt, en eg hef málsbætur fram að færa. Dómarinn: Hverjar ? Ákœrðí: Við sátum saman í J&esK a& au^sa \ "\J \ s \ I_1 Ö G M E N Oddur Gíslason yf i rróttarmálaf lutn I ngsmaöu r, Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5. Simi 21 Bogi Brynjólfsson y firr j ettarmálaf lutningsmaður. Skrifstofa Aöalstræti 6 (uppi.) Skrifstofutími frá kl. 12-1 og 4-6 e. h. Talsími 250. Péiur MagnússOn yflrdómslögmaöur,'! Grundarstíg 4. Sími 533 Heima kl. 5—6. veitingahúsinu og hann lagði fyr- ir mig þessa spurningu: Ef hálfönnur hæna verpir hálfu öðru eggi á hálfum öðrum degi, hvað mörgum eggjum verpa þá þrír fjórðu úr hænu á 17 tímum ? Dómarinn: þér eru sýknaður. í Kanada hafði enska stjórnin þegar í stríðsbyrjun látið það boð út ganga, að taka skyldi höndum alla útlendinga úr óvina flokki. Frá þorpi einu, litlu, barst sljórninni svohijóðandi skeyti: »Höfum handtekið 6 Þjóðverja, 4- Austurríkismenn, 8 Rússa, 2 ítali, 4 Rúmena og 14 Bandaríkjamenn. Trygð og slægð Eftir Guy Boothby. 51 ---- Frh. Á ferðalaginnu var það einu sinni að þið af hendingu rákust til Noregs. Þá hittumst við. Sexmán- uöum síðar kemur þú til London. Og allan þann tíma hugsaði eg varla um annað en hvar eg myndi hitta þig næst. Forlögin höguðu því þannig að við sáumst aftur. M^r fanst þú vera enn elskulegri en þú hafðir verið síðast. Þvf elti eg þig til Parísar, bað þín og fékk já. Og nú er svo langt komið, að þessi saga hlýtur, eins og annað æfintýri, að enda á því, að brúð- kaupsklukkunum verði hringt. — Það er ómögulegt, svaraði hún. Þú ættir að sjá það af því, sem eg þegar hefi sagt þér, að það má aldrei koma fyrir. Ef líf mitt hefði ekki verið þanníg, þá hefði eg glaðst, — þú veist ekki hve mjög eg hefði glaðst — af því.að fá að verða konan þín, en nú er því ekki þannig varið. Og það er því ekki til neins að tala um það. Þú sérð það bráðum sjálfur og þá verður þú mér þakklátur fyrir að hafa forðað þér frá slíku kvonfangi. Browne sá, að henni var alvara. Hann vár að hugsa um að fara að ræða þetta við hana, en hann hætti við það, þegar honum varð litið framan > hana. Hann varð hrædd- ur eitt augnablik og gat ekki ann- að en stamað: Eg sé það aldrei. — Þú verður að sjá það, svar- aði hún. Eg hefi áselt mér að framkvæma verk, sem eg verð að framkvæma, hvaö sem á dynur. — Þá vinn eg að því með þér, hvað svo sem það er, sagði Browne. Þú hlýtur að eíast um ást mína, Katrín, ef þú leyfir mér ekki að hjálpa þér. — Eg efast ekki um, að þú elskir mig, svaraði hún, en það er ekki liægt fyrir mig að leyfa þér að aðstoða mig. Það kemur ekki til mála. — Eg trúi því ekki, hélt hann áfram. Þú segir þetta einungis til þess að flækja mig ekki inn í mál- ið. En eg vil nú flækjast inn í það, hvað sem á dynur. Segðu mér, hvaða mál þetta er og svo skal eg hjálpa þér af fremsta megni. Hjálpa þér, þegar þú þarft hjálpar við, og gefa þér góð ráð, þegar þess þarf. Með öðrum orðum, eg fæ þér, ástin mín, bæði mig sjálf- an og alt sem eg á upp í hend- urnar og bið þig að gera við það hvað sem þér þóknast. — Þú ert alt of göfugur, svar- aði hún, of göfugur og of sannur. Hver annar maður myndi gera annað eins og|þetta? — Það myndi hver einati mað- ur gera sem elskaði stúlku eins og eg elska þig, svaraði hann. — Það geta ekki verið margir, sem elska eins mikið, sagði hún blíðlega, því að hún hafði komist við meira en lýst verður. En samt sem áður, hve góður, sem þú vilt vera, þá get eg ekki fekið á móti þessu boöi þinu. Þú veist ekki, hvað eg ætla að gera. — Mér er alveg sama hvað það ED VATRYGGI.NGAR Vátryggið tafalaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu ance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Sæ- og stríðsvátrygglng Det kgl. oktr. Söassurance Komp Miðstræti 6. Tals. 254. A. V. TULINIUS. Aðalumboðsmaður fyrir ísland Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vörur alskonar. Skrifstofutími 8—12 og 2—8. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. Prentsmiöja Þ. Þ. Qementz. Biðjum upplýst, hverja vér eigum í ófriði við.« Kennarinn í sveitinni spyr Friðrik litla: »Geturðu sagt mér, stúfur- inn : Ef kindurnar þínar erull.og 6 þeirra hlaupa yfir túngarðinn, hve margar verða þá eftir?« »Engin«, svaraði Frikki. »Ha! Hvað? Nú er þér að fara aftur.« »Ne-e-ei, kennari góður. Þér kunnið auðvitað hugareikning betur en eg. Aftur þekki eg betur kind- urnar mínar heldur en þér.« er, sagði hann, það breytir engu um ákvörðu mína. — En það myndi gera það síð- ar, sagði hún. Því hugsar þú ekki til þess, að eg er dóttir glæpa- manns, og að faðir minn var send- ur til Síberíú, til þess að þrælka þar æfiiangt í blekkjum. Hann var þar í mörg ár, sfðan var hann flutt- ur til eyjarinnar Shagalin og þar er hann nú. Við höfum fengið fregnir af því nú síðustu daga, að hann er veikur og að hann muni ekki lifa árið út, ef hann fær ekki að fara þaðan. — Hvernig veistu það? spurði Browne. — Gegnum frú Bernstein, svar- aði Katrín. Hún hefir með ein- hverju móti getað fengið fregnir af honum altaf, síðan hann var tekinn. — Og ,hvað er það, sem þú ætlar að gera? — Hjálpa honum til þess að komast undan, svaraði stúlkan. — En þaö verður ekki mögu- legt, svaraði Browne, skelkaður af orðum hennar. Þú mátt ekki Iáta þér detta slíkt í hug.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.