Vísir - 08.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi H l U T A F É L A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel Island SÍMI 400. 6- árg. { Gamla Bíó • Hin fræga gamanmynd Palads- leihhússins Þreytti Friðrik. Oamanleikur í 4 þáttum, útbúihn af Einar Zangenberg og leikinn af ágætum dönskum leikurum, svo sem: Jutta Lund, Frú Friis Hjort, Lilly Jansen, Jörgen Lund og í aöalhlutv. hinum alþekta og góð- kunna leikara, Friðrlk Jensen. Aðgm. kosfa: Tölusett 60 aura, Alm. 35 aura og fyrir börn 15 au. WM Bæjaríréttir mr.r.nn ----------jssiissjís Þilskipin eru nú aö byrja að búa sig til brottferðar til fiskiveiða, nokkur þeirra komin inn á höfnina. Ráð- gert að þau fyrstu Ieggi út í næstu viku. >-&* Þriðjudaginn 8. febrúar 1916. SR3W Hver vill leigja tnér íbúð 14. maf n.k., 2—4 herbergi og eldhús? ?< Sigurjóti Jónsson, \ Laugavegi 19. (Pappírs & ritfangaversl.) Afmœii í dag: C. A. Möller verslunarm. 3st. s'ÓYv^vasaJn. — I. BINDI — mr 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótnrbók- in sem út heflr komið tii þessa. Prentuð í vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini Iandsins! Paest hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Leikfélag Reykjavíkur. Hadda Padda. Sjónleikur í 4 þáttum eftir Guðmund Kamban. Alþýðusýning f kvöld (þriðjudag) kl. 8 sföd. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó á morgun og kosta: Betri sæti 65 aura. Alm. — 50 — Standandi 40 — Barnasæti 25 —- Stúlka óskast frá 14. maí - í kaupstað á lorðurlandi. Hátt kaup í boðil Afgreiðslan vísar á. Afmæli á morgun: Halldór Sveinsson sjóm. Ágústa Svendsen kaupkona. Ingim. Jónsson verkstj. Ragnh. Einarsd. búðarstúlka. Síra Tryggvi Þórhallsson, Hesti. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Veörið í dag. Vm.loftv.734 n. kaldi tt 1,5 Rv. “ íf. “ 736 n.v. kaldi U 1,5 Ak. “ 733 nna. gola ii 0,0 Gr. “ 698 na. st. gola ii -5-4,0 Sf. “ Þh. “ 729 Iogn ít 1,6 Fisksalarnir fengu litið eift af fiski í gær og varð þróng mikil um fisksölustað- inn og jafnvel stimpingar, en fáir fengu í soðið. Bæjarsalan hafði engan fisk á boðstólum, Jorátt fyrir a 11. Botnskafa hafnargerðarinnar er uú komin á flot, Hefir hún veriö sett saman úti í Effersey. Lá hún í gær í krikanum vestan við Battaríisgarð- inn, en er ekki fullgerð enn. ísland á að fara til útlanda kl. 5 f kvöld. Samverjinn. Vísi hafa verið afhentar 10 kr. að gjöf til Samverjans, og er hér með þakkað fyrir gjöfina. Veðmál. Nýlega veðjuðu tveir menn hér í bænum 50 kr. og ákváðu að féð skyldi renna til Samverjans, hvor þeirra sem tapaði. Ættu öll veð- mál að vera með þeim hætti, að þau rynnu til einhverrar nytsemdar- stofnunar. Síminn til útlanda er bilaður í Færeyjum, en gert ráð fyrir að hann komist bráðlega í lag aftur. Erl, mynt. Kaupni.höfn 4. febr. Sterlingspund kr. 17,26 100 frankar — 62,25 100 mörk — 66,85 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 fiorin 1,55 1,55 DoII. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Bandamenn taka gríska kastala. Þegar bandamenn tóku Corfu á sitt vald fyrirskömmu, héldu Grikk- ir að bandamenn mýndu ekki taka meiri Iönd af þeim, en síðan hafa þeir tekið grískan kastala við Salo- niki-flóann. Heitir kastalinn Kara Burnu. Bandamenn komu þangað á mörgum skipum og settu lið á land. í kastalanum var grískt setu- lið og hörfaði það burtu úr hon- um orustulaust. Þeir sem bafa kastalann á sínu valdi geta ráðið siglingum um nokkurn hluta Sa- loniki-flóans og því töldu banda- menn það hyggilegra að ná hon- um á sitt vald, til þess að fyrir- byggja þaö að Tyrkir kæmu þangað. Gríska stjórnin hefir mótmælt þessum aðförum bandamanna. Orustur á Frakklandit —o— Um sfðustu mánaðamót voru háðar all-stórar orustur á Frakk- landi. Hófu Þjóðverjar sókn á ýms- um stööum. Ákafast sóttu þeir á milli Arras og Lens og hjá Somme. 38. tbl. i^'ýja Bíó &§) Ut yfir gxöfog dauða Sorgarleikur í 4fþáttum eftir hinn nafnkunna austur- ríska leikritahöfund Arthur Schmitzler. Aðalhlutverkin leika: V. Psilander. Frú Augusta Blad Christel Holch. Carl Lauritsen. Frú Fritz Petersen. Myndin stendurhálfa aðra kíukkustund. Aðgöngumiðar kosta 50 au„ 40 au. og 30 au. $y\u sattvU$g\aYid\ txeYbcY^v til leigu á besta stað í bænum, mjög hentug fyrir skrifstofur eða prufu-lager. IJpplýsingar hjá Andrési Andréssyni klæðskera. Jarðarber og niðursoðnir ávextir í dósum, / nýkomið og að vanda ódýrast í Liverpool. Er sagt í enskum blöðum frá 31. f. m. að Þjóðverjum hafi ekkert orðið ágengt nema hjá Somme. Þar urðu Frakkar að hörfa úr fremstu skotgröfum sínum. Höfðu orustur þessar staðiðj í 3 sólarhringa samfleytt og var eigi lokiö 30. jan. Bjuggust Frakkar til að ná aftur því svæði sem þeir höfðu mist. 15.000 flóttamenn frá Serbíu eru nú komn- ir til Korsíku, og ætla Frakkar að ala önn fyrir þeim þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.