Vísir - 09.02.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1916, Blaðsíða 4
« VfSIR Hll n I |[|.ÉU !<■■» ■■■' lin Í n ...... .1—■ ■ I 2-3 lítið brúkuð i i óskast til kaaps gegn penmgum út í hönci. i Afgr! v. á. Viðtal við Liebkneckt. Fréttaritari ameríska vikurits- ins, „Outlook* * hefir átt tal við Liebknecht jafnaðarmannaforingj- ann þýska. Fórust honum meðal annars orð á þessa leið: Jafnaðarmannaflokkurinn hefir klofnað í tvent. Annað flokks- brotið er mótfallið ófriði en hitt með honum. Styrjöldin byggist á lygum og allar þær þjóðir, sem við ófriðinn eru riðnar, ljúgja. þýsku blöðin ljúgja auðvitað. Jafnaðarmönnum var það ljóst þegar í byrjun styrjaldarinnar að hún var hafin að undirlagi auð- manna í Austurríki. Við mælt- um öfluglega gegn því að lagt væri út í ófriðinn, þangað til okkur var bannað það. Banda- ríkjamenn geta ekki gert sér í hugarlund hvílíkt ógnarvald her- inn hefir hjá okkur. þér spyrjið um hvað sé barist. það er barist til landa. þýska stjórnin mun aldrei láta aftur af hendi námurnar í Frakklandi og Belgíu. Blöðin hafa æst þjóðina til fjandskapar við alla óvini vora. Rússar voru taldir grimmir, Belg- ir voru taldir véra aumingjar og Englendingar ragir og undirför- ulir. Forward leyft att koma út. —:o:— Þegar Lloyd George fór tii Glas- gow um áramótin til þess að eiga fund með verkamönnum, var eitt af blöðum jafnaðarmanna gert upp- tækt fyrir það, að liafa flutt ræður hans orðréttar, en slíkt hafði verið bannað. Þetta blað hafði undan- farið róið að því, að hergagnalög- unum yrði ekki hlýtt. — Blaöið lá sfðan niðri þangaö til í lok f. m., þá var því Ieyft að koma út aftur. En ritstjóri þess, eigendur og prent- smiðja skrifuðu undir skuldbind- ingu ura, að ekkert skyldi birt í því, er tefði fyrir tilbúningi skot- færa, eða tældi menn til óhlýöni */d hergagnalögin. Mótorbáta-ntgerðarmenn. Nú höfum við fengið einkasölu á mótor-smurningsolíu, afbragðstegund, sem|jfengið hefir mjög mikla reynslu hér á landi, og þykir taka allri annari smurningsolíu fram. Reynið hana og þið munuð ekki kaupa aðra olíu framar. Virðingarfylst. Ásg. Gr. G-unnlaugsson & Co. i Áðaifundur Hlutafél. VOLUNDUfi verður haldinn laugaidaginn 26. febrúar kl. 5 e. m. í húsi 1. F. U. M. DAGSKRÁ: Samkvæmt 11. gr. félagslaganna. Þeir sem ætla að sækja fundinn verða að koma með hluta- bréf sín á skrifstofu félagsins — kl. 12—3 — að minsta kosti 3 dögum fyrir fund. Félagssijórnin. í fjarveru minni gegnir hr. yfirdómslögumaðqr Guðm. Olafsson öllum málafærsiustörfum fyrir mína hönd. Hann verður að hitta að jafnaði á skrifstofu minni kl. 10—12 árd. og kl. 127j—2 og 4—6 síðd. Rvík 8. febrúar 1916. Sveinn Björnsson. Or fundið. Vitja má á Vesiur- götu 33. Silfurbúinn stafur í óskilum í Barónsstíg 14. Tapast hefir brjóstnál frá Grettis- götu 50 að Vitastíg. Skilist á Grett- götu 50. Tapast hefir Nýja Testamenti af Vesturgötu að Haraldi Árnasyni. — Skilist á afgr. Vísis. Fundist hefir Nýja Testamentið á á götum bæjarins. Vitjist á Bræöra- borgarstíg 23. Tapast hefir leikfimisskór. A. v. á. * Lykill með grænröndóttu silki- bandi bundnu um haldiö hefirtap- ast. Skijist í prentsmiöju Vísis. Piltur, sem les undir gagnfræöa- próf, óskar eftir.öðrum í félagmeð sér til að kaupa tfmakenslu. A. v. á. Tvær kaupakonur óskast að Stór- ólfshvoli í Rangárvallasýslu. Uppl. á Spítalaslíg 6 uppi. Stúlka óskast nú þegar á Hverfis- götu 63. Stúlka sem vill vinna að fiskverk- un óskast frá 1. apríl til 1. júlí. Afgr. v. á. Útgeröarmann vantar suður í Hafnir. Hátt kaup. Talið við Sig- urð Gíslason, Njálsgötu 33 A. Vinnukona óskast frá 14. maí. Upplýsfngar á Vitastíg 8. Unglingsstúlka, barngóð og þrifin, óskast nú þegar. Afgr. v. á. Lítil 3ja herbergja íbúð í austur- bænum, óskast til leigu 14. maín.k. A. v. á. Einhleypur maður óskar eftir litlu herbergi ásamt húsgögnum frá fyrsta maí næstkomandi. Tilboð, merkt Herbergi, leggist inn á afgreiðslu Vísis sem fyrst. 3 herbergi ásamt eldhúsi og geymslu óskar barnlaus fjölskylda frá 14. maí, bdst nálægt miðbænum. Afgr. v. á. Stofa til leigu frá 14. maí á Skóla- vörðustíg 26 A. Morgunkjólar smekklegastir, vænstir og ódýrastir, sömuleiðis 1 a n g s j ö 1 og þríhyrnur eru ávait til sölu í Garðastræti 4 uppi. (Gengið upp frá Mjóstræti4). Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. Fallegir kvenngrímubún- ingar til sölu eða leigu á Grett- isgötu 2 (uppi). Lítið hús til sölu. Af sérstökum ástæðum er lítið hús til> sölu á góðum staö mót sól, getur verið Ianst til íbúðar 14. maí. Afgr. v. á. Barna-baðker (Zink), hvíthúðað járnrúm með gormfjöðrum og dýnu, skrifborð og fataskápur er til sölu á Hverfisgötu 44 (bakh.). Nýlega og snotra barnakerru vil eg kaupa strax. Halldóra Þórarinsdóttir Frakkastfg |5. Góða skraddara saumavél vil eg kaupa strax. Andrés Andrésson klæðskeri. Til sölu meö góöu verði: Kom- móður, rúmsfæði, skrifborö, tauskáp- ur, alt nýsmíðað. Atgr. v. á. I Kúahey til sölu á Vitastíg 8. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.