Vísir - 10.02.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 10.02.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. Skrifstofa og] afgreiðsla í Hótel I s I a n|d§ SÍMI 400. 6. árg. Fimtudaginn tO.febrúar 1916. 40. tbl. !? Gamla Bíó <* Frederik har Vandrenyre. »Skæg og Balfade«. Hin fræga gamanmynd Palads- leihhússins Þreytti Friðrik. Gamanleikur í 4 þáttum, útbúinn af Einar Zangenberg og leikinn af ágætum dönskum leikurum, svo sem: Jutta Lund, Frú Friis Hjort, Lilly Jansen, Jörgen Lund og í aðalhlutv. hinum alþekta og góð- kunna leikara, Friðrik Jensen. Aðgm. kosta: Tölusett 60 aura, Alm. 35 aura og fyrir börn 15 au. Hver vill leigja mér íbiið 14. maf n.k., 2—4 herbergi og eldhús? Sigurjón Jónsson, Laugavegi 19. (Pappírs & ritfangaversl.) Fríkirkjukvennfélagið heldur 10 ára afmæli sitt í Iðnaðarmannahúsinu 12. febrúar kl. 8 síðdegis. — Félagskonur vitji aðgöngumiða í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar fimtud. og föstud. kl. 2—4 e. h. Lóö sú, sem A. Openhaupt hefir keypt á Arnarhólstúninu er að eins 27 alnir meöfram Hverfisgötu upp frá lóð Stjórnarráðsins. Þegnskylduvlnnan. Hermann Jónasson heldur fyrir- lestur í kveld um þegnskylduvinn- una í Báruhúsinu kl. 8V2- Hér er um að ræða afar þýðingarmikið mál fyrir þjóðina og ættu menn því, konur og karlar, að hlusta á Hermann. Er það skylda hvers at- kvæðisbærs manns að athuga málið vandlega áður en til atkvæða verð- ur gengið um það í sumar. í Vísisglugga eru nú sýndar ágætar myndir af brunanum í Bergen og flóðinu í Hollandi, sem skýrt hefir verið frá í blaðinu. Sést þar aö sjórinn hefir brotið stórt skarð í flóðgarðinn og flæðir inn yfir landið. Aðkomumenn; . Sigurður Eggerz sýslum. og Gfsli Jónsson kaupm. í Borgarnesi — komu til bæjarins á Ingólfi síöast. Ceres átti að fara frá fsafirði í morguq kl. 8. Gullfoss kom í morgun. Bæjaríréttir Afmæli f dag: Ouðmudur Eyjólfsson stud. art. Jóhanna Guðjónsdóttir ungfrú. Afmœli á morgun: Ellert K. Schram skipstj. Sigr. Fjeldsteö húsfrú. Sigr. Stephensen ungfrú. Þorsteinn Thorsteinss. stud.pharm. Afmseliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 4. febr. Sterlingspund kr. 17,26 100 frankar — 62,25 100 mörk — 66,85 Reykjavík Bankar Sterl.pd. 17,55 100 fr. 63,25 100 mr. 67,50 I fiorin 1,55 Doll. 3,85 Svensk kr. Pósthús 17,55 63,00 67,00 1,55 3,90 102 a. Samverjinn. í gær afhenti Gnðm. Breiðfjörð Visi 10 kr. að gjöf til Samvejjans. Yerkmaima- stígvél stórt úrval, gott úrval, ódýrt úrval. I s'kóvessfom. y. ?. m yi. Væringjar! Engin æfing í dag. L. F. K. R. Fundur í kvöld kl. 81/.. Fjöl- breytt fundarskrá : Fyrirlestur o. fl. Fjölmenniðl Stjórnin. Skipatjón Breta. —o— Breska sfjórnin hefir nýskeðgef- ið út skýrslu um, hve mörg kaup- för og fiskiskip Bretar hafi mist af völdum óvinanna, frá því 4. ág. 1914 til 31. okt. 1915. 264 gufuskipum hefir verið sökt og voru þau samtals 542,648 smá- lestir, og 19 seglskipum, samtals 15,542 smál. að stærö. Fiskiskip, sem sökt hefir verið voru 227 tals- ins, 14,104 smálestir. Á sama tfma fórust af öðrum orsökum 167 gufuskip, 143,929 smálestir (14 af þessum skipum gætu hafa farist á tundurduflum, eða af völdum kafbáta). Af segl- skipum hafa farist 229 skip, 31,253 smálestir að stærð. Frægur grísfcur stjórnmálam. látinn. —:o:— Theotokis, einn af grísku ráö- herrunum andaðist 25. f. m. Hann var orðinn gamall maður og hafði oft verjð forsætisráðherra í Grikk- Iandi. Theotokis var einhver stæk- asti Pjóðverjavinur í Grikklandi og eindreginn fjandmaður Venizelos. Nýjg Bíó L Ut yfir gröfogdauða Sorgarieikur í 4 þáttum eftir hinn nafnkunna austur- ríska leikritahöfund Arthur Schmitzler. Aðalhlutverkin Ieika: V. Psilander. Frú Augusta Blad Christel Holch. Carl Lauritsen. Frú Fritz Petersen. Innilega þakka eg öllum þeim, sem með návist sinni eða á annan hátt sýndu mér og börnum mínum hluttekningu við fráfall ogjarðarfðr mannsins míns, Tómasar Eyvinds- sonar. Sigríður Pálsdóttir Skothúsinu. 3sl. söt\r^vas^t\. — I. BINDI — §^" 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta islonska nótnabók- in sem út hefir komið til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappír. Ómissandi fyrir alla söngvini landsins! Fœst hjá ÖUum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Síminn. —:o: Hægt og bítandi gengur að gera við landsímann, þó er nú ritsíma- sambandið við ísafjörð komið í lag. Frá Vestmannaeyjum. ísland kom til Vestmannaeyja í gærkveldi, en ofsaveður var þar svo mikið, að með naumindum varð komið farþegum og pósti á land. — Botnía var þá ókomin þangað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.