Vísir - 10.02.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 10.02.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR Togarabuxur og stakkar (Doppur) úr íslensku efni afar- ?g| sterku sem englnn sjómaöur má vera án. MT að vera þau bestu sem hægt er að fá hér á landi. f stóru úrval f Brauns Verslun, Aðalstr. 9. Trésmiðir , Mannborgar-orgel Borðfætur, rendir, samst. á kr. 2,25. Kommóðu og skápafætur rendir, samst. á o,30—0,38. Sófafætur, rendir, stk. á %o« Tréstólar, barna, ósamsettir á 1,70 stk. Versl. B. H. Bjarnason, Nýkomið: Jarðarber, Fruit Salad og allir aðrir niðursoðnir ávextir að vanda ódýrastir í Liverpool. rundurmn í Bristol. í iok síðasta mánaðar var hald- inn almennur verkamannafundur í Bristoi á Englandi. Þar mættu full- trúar frá verkmannafélögum á Eng- landi og Skotlandi. Var mest rætt um herskyldufrumvarp stjórnarinnar, sem nýlega var samþykt í þinginu. Að lokum var samþykt með 1716 þús. atkv. gegn 360 þús. að fund- urinn væri mótfallinn frumvarpinu. En síðan var samþykt viðbótartil- laga um að verkamenn skyldu ekki berjast fyrir því að lögin yrðu af- numin eftir aö þau væru gengin í gildi. Ennfremur var samþykkt yfir- lýsing þess efnis, að fundurinn teldi það rétt að Bretar tóku þátt í ð- friðnum. Meö þeirri yfirlýsingu voru greidd 1502 þús. atkvæði, en móti 602 þús. Elns og sagt var frá i Vísi afréðu verkamannaþingmenn þeir, sem sæti eiga í breska ráðuneytinu að bíða urskurðar þessa fundar um það, hvort þeir skyldu vera kyrrir í jráðu- (Harmóníum) næstum nýtt og mjög vel útlítandi, fæst með tækifærisverði nú þegar. — Afgr. v. á. Aðalfundur í Fiskiveiðafélaginu Ægir verður haldinn laugardaginn 26. þ. m. kl. 4 e. m. uppi á lotti í Báruhúsinu í Reykjavík. Dagskrá fundarins: 1. Samkvœmt 13. og 22. grein félagslaganna. 2. Lagabreytingar. Rvík 1. febrúar 1Q16. Fyrir hönd stjórnarinnar. Magnús Blöndahl. Chairman og Vice Chair Cig ar ettú - , fg0$T eru bestar, "VI REYN I Ð ÞÆ R. Þoar fást f öllum betri verslunum og í heiidsölu hjá T. Bjarnason, Umboðsverslun Templarasundi 3 Sími 513 neytinu, eftir að herþjónustulögin voru komin fram. Á fundinum var samþykt með 1622 þús. atkvæðum gegn 495 þús., yfirlýsing þess efnis, að fundurinn teldi það happasælast fyrir þjóðina og verkamannaflokkinn að þingmcnn þeirra yrðu kyrrir í samsteypuráðuneytinu. Skemti- samkomu heldur »Lestrarfélag Kjalnesinga* laugardag 12. febr. kl. 7 e. h. Þar verður meðal annars fyrirl. gegn þegnskylduvinnunni o. m. fl. m Bankabyggsmjöl © %, heimamalað M? fæst ávalt í NJálsbúð. 6 Sími 521. í — VINNA — 1 Stúlka óskast nú þegar á Hverfis- götu 63. Stúlka sem vill vinna að fiskverk- un óskast frá 1. apríl til 1. júlí. Afgr. v. á. Stúlka óskast um mánaðartíma. Afgr. v. á. -------—------- Dugleg og góð stúlka óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. Vetrarmann vantar á heimili ná- lægt Reykjavík. Afgr. v. á. H ÚSNÆÐI I 1—2 herbygi óskast frá 14,'maí næstkomandi meö aðgang að eldhúsi. Afgr. v. á. [ KAUPSKAPUR ] Morgunkjólar smekklegastir, vænstir og ödýrastir, sömuleiðis langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Qarðastræti 4 upþi. (Gengið upp frá Mjóstræti4). Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaðar bækur með miklum afslætti. Fallegir kvenngrfmubún- ingar til sölu eða leigu á Grett- isgötu 2 (uppi). Til sðlu með góðu verði: Kom- móður, riímstæði, skrifborð, tauskáp- ur, alt nýsmíðað. Aígr. v. á. [ TAPAfl—FUNDIÐ 1 Úr fundið. Vitja má á Vestur- götu 33. Peningabudda hefir fundist hjá Slippnum. Vitjist þangað. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.