Vísir - 11.02.1916, Side 1

Vísir - 11.02.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. ITISIB Skrifstofa og| afgreiðsla í H ó t e I 1 s I a n(d j SÍMI 400. 6. árg. Fösiudaginn 1 1 .febrúar 1916. 41. tbl. 1. O. O. F. 972119—0 <s@ 5^ýja Bíó l^Gamla Bíó Frederlk har Vandrenyre. Skæg og Ballade«. Hin fræga gamanmynd Palads- leihhússins Þreytíi Friðrik. Gamanleikur í 4 þáttum, útbúinn af Einar Zangenberg og leikinn af ágætum dönskum leikurum, svo sem: Jutta Lund, Frú Friis Hjort, Lilly Jansen, Jörgen Lund og í aðalhlutv. hinum alþekta og góð- kunna leikara, Friörlk Jensen. Aðgm. kosta: Tölusett 60 aura, Alm. 35 aura og fyrir börn 15 au. H. P. Duus. A -deild, Hafnarstf æti Fyrir karlmenn: Ullarnærskyrtur & buxur. — Peysur. — Utanyfirskyrtur (Nankin). Treflar — Milliskyrtur — Sokkar —• Ullarteppi — Vatt-teppi. Bómullarlök — Handklœði — Enskar húfur — m. m. Jarðarför Þorgríms B. Stefánssonar er andaðist í Kaupmannahöfn 19. f. m. er ákveðin frá Dómkirkjunni kl. 11 á laugardaginn næstk. 12. þ. m. - I. BINDI - '150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar rheð raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótm bók- in sem út heflr komiö til þessa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini laudsins! Fæst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Ut yfir gröfog dauða Sorgarleikur í 4 þáttum eftir hinn nafnkunna austur- ríska leikritahöfund Arthur Schmitzler. Aðalhiutverkin leika: V. Psilander. Frú Augusta Blad Christel Holch. Carl Lauritsen. Frú Fritz Petersen. Sj o m e n n. 'Munið að þessir góðu ensku Síðstakkar fást altaf í Pað eru þeir einu sem eru brúkaðir á togurum. Liverpool. Bæjaríréttir m Afmæli á morgun: Eggert Guðmundsson organleikari Guðm. Magnússon rithöf. Kjartan Ólafsson steinsm. Jóh. Ögm. Oddsson kaupm. María S. Ólafsdótlir húsfrú. Þórarinn Jónsson verslunarm. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. HJARTANS þakklæti frá mér og börnum mínum fyrir veitta hjálp og sýnda samúð við frá- fall og jarðarför minnar elskuðu eiginkonu, Guðríðar Þórðardótt- ur. Sérstaldega vil eg þakka hjú- um mínum sem á aiian hátt leit- uðust við að veita konu minni hjálp sína í hennar löngu veik- indum. Ráðagerði 10. febr. 1916. Oddur Jónsson. Aðalfundur Dýraverndunarfélagsins verður haldinn miðvikudag hinn 16. febrúar kl. 8 e. m. í Iðnaðarmannahúsinu (uppi á lofti) Dagskrá: Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir s. I. ár. 2* Framlagðir endurskoðaðir reikningar »Dýraverndarans s. 1. ár. 3. Kosin ný stjórn. 4. Ymislegt annað sem fram kann að koma á fundinum. Stjórnin, Erl. mynt. Kaupm.höfn 4. febr. Sterlingspund kr. 17,26 100 frankar — 62,25 100 mörk — 66,85 Reykj a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr, , 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Ársfundur Fiskifélags Islands verður haldinn samkvæmt 6. grein fé- lagslaganna laugardaginn 12* febrúar kl. 81|2 St d. í húsi K. F. U. M, (uppi). Búningur lögregluþjónanna. Ludvig Andersen klæðskeri hefir nú lokiö við að sauma nýju bún- ingana á lögregiuþjóna bæjarins. — Fá bæjarbúar að sjá þá í allri sinnri dýrð næsta góðviðrisdag. Búningarnir eru einfaldir en einkar snotrir. Háar skygnishúfur með flöt- um kolli, gyltu bandi og skildi, sem sýnir íslensku fánalitina. Jakk- arnir eru einhneptir og gyit bönd á öxlunum. Þýskur póstur. Hingað til hefir þýskur póst- flutningur verið sendur hingað um Bergen með norsku skipunum. En nú hefir útgerðarfélagið neitað að að flytja hann. Má því gera ráö fyrir því, að hér eftir komi hingað • enginn þýskur póstflutningur. | , Frá útlöndum Ikomu í gær á Gullfossi Richard Thors, framkv.stj., Siggeir Einarsson ullarmatsm., G. Egilsson skipamiðlari Tage Mö ler og danskur lysali, sem ætlar að setjast að í Stykkishólmi. i Frá Vestmannaeyjum i komu Bjarni Björnsson og Ólaf- ur Ottesen. Gera þeir ráð fyrirað efna til kvöldskemtunar hér í bæn- um einhvern daginn. Alliance Francaise. Fundurinn, sem sagt er frá á öðrum stað hér í blaðinu, var haldinn í fyrradag, en ekki í gær. - (Framh. á 4. síðu). i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.