Vísir - 12.02.1916, Side 1

Vísir - 12.02.1916, Side 1
Utgefandi H L U T A F É L A G Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VISIR Skrifstofa og| afgreiðsla í Hótel IslanSdl SÍMI 400. 6. árg. Laugardaginn 1 Gamla Bíó Frederlk har Vandrenyre. »Skæg og Ballade . Hin fræga gamanmynd Palads- leihhússins Þreytti Friðrik. Gamanleikur í 4 þáttum, útbúinn af Einar Zangenberg og leikinn af ágætum dönskum leikurum, svo sem: Jutta Lund, Frú Friis Hjort, Lilly Jansen, Jörgen Lund og í aðalhlutv. hinum alþekta og góð- kunna leikara, Friörlk Jensen. Aðgm. kosta: Tölusett 60 aura, Alm. 35 aura og fyrir börn 15 au. Simskeyti frá fréttaritara Visis Khöfn 7. febr. 1916. Stærsta skotfæraverksmiðja Austurríkismanna, Skoda, hefir eyðilagst af sprengingu. 200 manns blðu bana. (Símskeyti þetta barst Vísi í gær. Haföi Flóra flutt þaö frá Fær- eyjutn til Seyöisfjarðar, en þaöan var það sfmað hingað). Kveldskemtunin sem haldin verður i Ooodtemplarahúsinu á sunuudaginn kl. 9 sd. verður án efa einhver besta skemtun vetrarins. Par syngur karlakór undir stjórn Péturs Lárussonar. Einar Hjörleifsson rith, les upp kafla úr óprentaðri sögu. Sungnar nýjar gamanvísur. Auk þess verður margt fleira til skemtunar, þar á meðal dans. MT Sjá götuauglýsingar. IM Aðgöngumiðar verða seldir í Oootemplarahúsinu á sunnudag- inn eftir kl. 3. Vissast er að tryggja sér miða í tíma, — nú þegar er talsvert pantað. 2. febrúar 1916. 42. tbl. f * 3sL söncpjasajtu — 1. BINDi — (MBT 150 uppáhaldssönglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta islenska nótnsbók- in sem út hefir komið til þessa. Prentuð í, vönduðustu nótnastungu Norðurálfa á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini landsins! Fæst hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. ftSýja Bíó Ut yfir gröfog dauða Sorgarleikur í 4 þáttum eftir hinn nafnkunna austur- ríska leikritahöfund Arthur Schmitzler. Aðalhlutverkin leika: V. Psilander. Frú Augusta Blad Christel Holch. Carl Lauritsen. Frú Fritz Petersen. 1. O. G. T. Stúkan Reykjavík M 171 heldur fund í kveld kl. 8Va Vinir og vandamenn. Elsku litla Hrefna Björg okkar and- aðist 10. þ. m. Jarðarförin ákveðin siðar. Katrín Jónsdóttir. Brynj. Magnússon. Njálsgötu 39. í Goodtemplarahúsinu (uppi). Guðm. Guðmundsson, Æ.-T. Alþýðufræðsla félagsins »Merkúr< Fyrirlestur um verslunarsögu fs- lands flytur alþm Matthías Ólafs- son, í Bárubúð, sunnud. 13. þ. m. kl. 6. Kartöflur, ágætar, á kr. 5.50 pokinn. Lanra Nielsen. Herbergi með húsgögnum óskast til leigu nú þegar. Afgreiðslan vísar á. S j ó m e n n. Munið að þessir góðu ensku Síðstakkar fást altaf í Liverpool. Pað eru þeir einu sem eru brúkaðir á togurum. Aðalfundur í fél. Fram er í Templarahúsinu í kveld laugardkv. 12. febrúar og hefst kl. 81|2. Jón Jakobsson landsbókavörður talar. Arsreikningar lagðir fram. Hásetafélagið heldur fund í Bárubúð sunnudaginn 13. þ. m. kl. 7 e. m. Félagar fjölmennið! Gúmmí- hælarnir góöu eru komnir aftur í skóverslun liðursuðuYeiksmiðjan ísland á ísafirði var seld á uppboöi, eftir kröfu landsjóðs, þ. 31. f. m. og var hún lögð landsjóði út fyrir 16 þúsund krónur. Ný stjórn kosin, . Lárus G. Lúðvígsson

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.