Vísir - 13.02.1916, Síða 1

Vísir - 13.02.1916, Síða 1
H L Ritstj. Utgefandi utafélag JAKOB MÖLLER SÍMI 400. VISIR Skrifstofa og| afgreiðsla í H ó t e I I s I a njd| SÍMI 400. 6. árg. ? Gamla Bf6 ^ Húsgangs-greiflnn. Gamanleikur í 2 þáttum. Þráðlaus firðritun. Skýr og fræðandi mynd um loft- skeytasending á sjó og landi. Fuji-áin í Japan. Ný og falleg landlagsmynd. Ullargarn af öllum litum, er nú aftur fyrirliggjandi í Vöruliúsinu. * 3sl. — I. BINDI — MT 150 uppáhaldssönglög þjóóarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta islenska nótnrbók- In sem ut hefir komlð til þessa. Prentuð i vSnduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Ómissandi fyrir alla söngvini landslns! Fœst hjá öilum bóksölum. Verö 4 kr. innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Alþýðufræðsla félagsins »Merkúr< Fyrirlestur um verslunarsðgu ís- lands fiytur alþm Matthías Ólafs- son. í Bárubúð, sunnud. 13. þ. m. W. 6. ijtgerðarmenn. Nokkrir lóðarstokkar af nýlegri fiskilóð eru til sölu í Veiðarfæraversl. VERÐANDI. Sunnudaginn 13. febrúar 1916. 43. tbl. Piskstöðin „Defensor” ræður 40 stúlkur í fiskvinnu í vor og sumar. Sanngjarn vinnutími og kaup. \ Upplýsingar hjá undirrituðum, sem verður að hitta á Lauga- vegi 12 (gengið inn frá Bergstaðastíg) 14. og 15. þ. m. kl. 3—6 e. m. báða dagana. Rvík 12, febr. 1916. Krstján V. Guðmundsson. Fyrirlestur heldur Krlstinn Þórðarson f Iðnó kl. T—8 á sunnu- dagskveldið um: Tunglið. Af hverju tunglið hefir ekkert tungl? Er nokkurt líf í tunglinu? Er tunglið eldra eða yngra en jörðin? Aðgangur 25 aurar. Kveðja til »Hins fsl. kvenfélags.* 19. janúar sfðastliðinn — daginn sem hin nýja stjórnarskrá öðlaðist gildi — fékk frú Katrín Magnús- son, formaður hins íslenska kven- félags, heiilaóskaskeyti frá »Dansk Kvindesamfund,* ásamt tilkynningu um að bréf væri á leiðinni. í fyrra- dag kom bréfið hingað og var það á þessa leið : Til Formanden for »Hið íslenska kvenfélag* Katrín Magnússon, Reykjavík. Hilsen til Landet, som stiger bag Sö, Helga den fagres og Bergthoras 0, Sösterlig Hilsen fra Sletternes Mö. Sammen vi hejste Sejrens Flag, Sammen vi gaar mod en gryende Dag, Hil Eder, frigjorte »Kvenfélag!» Dansk Kvindesamfunds offentige Möde d. 17. janúar 1916. Esther Carstensen, Dirigent ved Mödet. TJppfot í Berlín. Frönsk b!öð hafa haft tal af manni frá hlutiausri þjóð, sem ný- lega var í Berlín. Hann segir frá því, að 12. janúar hafi orðið mikl- ar óeyröir þar í borginni. Þann dag safnaðist fjöldi manns saman í þeim hluta borgarinnar, sem verka- menn búa í. Lagði mannfjöldinn á stað þaðan og hélt til þinghúss- ins. Báru menn merki sem á var ritað: »Við viljum frið, við vilj- um brauð*. Mannfjöldinn vildi ekki hverfa burtu þegar honum var sagt það og var þá tveim fótgöngu- liðssveitum skipað að skjóta á múg- inn, en liðsmennirnir hlýddu eigi. Var þá tekið að skjóta á hópinn úr vélbyssu seui stóð á torginu og flýði þá hver sem betur gat. Þar félln 50 manns, en 200 særðust. e^j) Nýja Bfó Hefnd. Litskreytt kvikmynd í tveim þáttum leikin af ágætum ítölskum leikendum. Fögur mynd og áhrifamikil. Munið eftir að kaupa myndaskrá. Bæjaríréttir mM Afmæli á morgun: Bjarni Þorkelsson skipasmiður. Guðr. Jóhannsdóttir húsfrú. Guðrún Þorláksdóttir húsfrú. Ingileit Bartels húsfrú. Sighvatur Bjarnason bankastj. Skafti Davíðsson trésm. Þorst. Gunnarsson verstunarm. Afmæliskort með íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr, 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Alþýðufræðsla Merkúrs. Matthías Ólafsson, alþm., heldur fyrirlestur í dag í Bárubúð um verslunarsögu íslands, sjá augl. Ceres fór til útlanda frá Hafnarfirði f gær. Meðal farþega voru O. G. Eyjólfsson kaupm., Sigv. og Jó- hannes Þorsteinssynir kaupmenn frá Akureyri og Sveinn Einarsson kpm. frá Raufarhöfn. Dánarfregn. Jón Jónsson kaupmaður á Hvg. 56, andaðist þ. 11. þ. m. Hann var lengi kaupmaður í Borgarnesi og síðan löngum kendur við þann stað. Gullfoss fer til Vestfjarða í dag. Vestfirð- ingar margir, sem dvalið hafa hér f bænum undanfarna daga, fara heim með skipinu. Botnía fer til útlanda í dag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.