Vísir - 13.02.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 13.02.1916, Blaðsíða 4
VI &IR Verslun G. Kr. Andréssonar & Co. Hafnarfirði vill leiða athygli fólks að því, að hún hefir ávalt á boðstólum birgðir af: matvöru, nýlenduvöru og olíufatnaði fyrir sjómenn. Vörutegundirnar eru af bestu tegund og seljasi afar ódýrt. Virðingarfylst. Verslun G. Kr. Andréssonar & Co. Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði. MYJAR PRÉTTIR: Verslun Auöunns Níelssonar í Hafnarfirðl hefir nú á boðstólum stórt úrval af glervöru : 10 tegundir bollapör, diska stóra og smáa, skálar, sósukönnur, flskifðt, þvottastell, vatnsglös og smjörkúpur. Alls- konar járnvörur, kolakörfur, þvottabala og ennfr. 2 teg. af flðrl. Rannsókn á pósti. Þegar Bretar fóru að rannsaka póstsendingar í hlutlausum skipum sendi Bandaríkjastjórnin mótmæli gegn þvf til bresku stjórnarinnar. Segjast Bandaríkjamenn ekki geta riöurkent það, að Bretum séheim- ilt að taka skip út á hafi og flytja þau til hafnar, til þess að rannsaka póstsendingar í þeim. Þeir hafi heldur ekki rétt á að rannsaka póst þeirra skipa, sem koma við í ensk- um hðfnum. Hafa Bandaríkjamenn beðið Breta aö svara fljótt þessum ummælum. Enska stjórnin hefir svarað að hún ein geti ekki gefið fuilnaðarsvar, heldur þurfi hún að bera málið uudir frönsku stjórnina. Kaupfélag Hafnarfjarðar selur salfað leður í heilum og hálfum húðum. Lœgst verð. Peningabudda fundin á Vestur- götunni. Vitjist á afgr. Peningar fundnir á götum bæjarins. Vitjist til Erlings Filipp- ussonar, Aöalstræti 6 C. Tapast hefir kvennúr þ. 11. þ. m. úr þvottalaugunum. Skilist á Skóla- vörðustíg 35. Karlmannapeysur ágætar á sjóinn. Drengjapeysur. Trollarabuxur ogfDoppur úr íslensku efni og allskonar Slitföt. koma með »Flóruc, feikna-mikið úrval. Nærfötin öesta. Austurstræti 1. Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Togara Buxur og Stakkar. Úr Iðunnardúk saumað á okkar alþektu saumastofu, þrœlsterkur frágangur — og sterkasti dúkurinn. Lítið á þetta hjá oss áður en þér gerið kaup annars staðar. VÖETJHff SIÐ. Tapast hafa peningar. Skilist á afgr. Vetrarmann vantar á heimili ná- lægt Reykjavík. Afgr. v. á. Barngóð stúlka — mættí vera unglingur — óskast um miðjan þenna mánuö eða í lok hans. A. v. á. Stúlka óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. Þrifin stúlka óskast í vist 14. maí. Hátt kaup í boði. Frú Wiehe, Sauðagerði. Stúlka óskast nú þegar til 14. Hátt kaup. A. v. á. Maður óskar eftir atvinnu við búðarstörf tij 2 mánaða. A. v. á. Lftið herbergi óskast til íbúðar frá byrjun maí. A. v. á. Herbergi fyrir 2 óskast til leigu með rúmi og öllum húsgögnum. Jón Sigurðsson, Laugavegi 56. Morgunkjólar smekklegastir, vænstir og ódýrastir, sömuleiðis langsjöl og þríhyrnur eru ávalt til sölu í Garöastræti 4 uppi. (Gengiö upp frá Mjóstræti 4). Verslunin Bókabúðín á Lauga- vegi 22 selur brúkaöar bækur með miklum afslætti. Dobbelt Klædeskab (til at skilles) 40 Kr. 1 Væg-Uhr 20 Kr. 1 Börne- Badekar (Zink) hvidlakeret. 1 Skrive- bord 20 Kr. Til salg Hverfisg. 44 Bagh. Smokingföt til sölu fyrir hálfvlrði. ____________________A. v. á. Grammophonplötur til sölu. A.v.á. Lítiö steinhús nýlegt, með góðri lóð, er til sölu nú þegar. Upplýs- ingar gefur Gunnar Gunnarsson, Hafnarstræti 8. Til sölu: 3ar gardínur meö stöng- um, 2ar draggardínur, lir portierar meö stöngum, skrifborð, borðstofu- skápur, stundaklukka, stráborð, ýmsir búshlutir o. fl. A. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.