Vísir


Vísir - 14.02.1916, Qupperneq 1

Vísir - 14.02.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400. VÍSIR Skrifstofa og| afgreiðsla í H óte I I s I a n|dg SÍMI 400. Mánudaginn 14. febrúar 1916. • Gamla Bfó • Húsgangs-greiflnn. Oamanleikur í 2 þáttum. Þráðlaus flrðritun. Skýr og fræðandi mynd um loft- skeytasending á sjó og landi. Fuji-áin í Japan. Ný og falleg landlagsmynd. Fiskstöðin „Defensor” ræður 40 stúlkur í fiskvinnu í vor o g suniar. Ullargarn af öllum litum, er nú aftur fyrirliggjandi f Yörnliúsinu. * 3st. sötiavssaJSn. - I. BINDI - 00T 150 uppáhaldssörtglög þjóðarinnar með raddsetningu við allra hœfi. Stærsta og ódýrasta íslenska nótnabók- in sem út hefir komið til þossa. Prentuð i vönduðustu nótnastungu Norðurálfu á sterkan og vandaðan pappir. Órnissandi fyrir alla söngvini latidainsl Faest hjá öllum bóksölum. Verð 4 kr. Innb. 5 kr. Bókaversl. Sigf. Eymimdssonar. Agætar Kartöflur á kr. 5,50 pokinn Og fyrirtaks Kartöflur á fcr 6,00 Ódýrarl fyrir kaupmenn, • i Lanra Nielsen. Sanngjarn vinnutími og kaup. Upplýsingar hjá undirrituðum, sem verður að hitta á Lauga- vegi 12 (gengið inn frá Bergstaðastíg) 14. og 15. þ. m. kl. 3—6 e. m. báða dagana. Rvfk 12, febr. 1916. Kristján V. Guðmundsson. S j ó m e n n. Munið að þessir góðu ensku Sfðstakkar fást altaf í Liverpool. Pað eru þeir einu sem eru brúkaðir á togurum. Bæjaríréttir Y&ISX Afmœli á morgun: Arnór Guðmundsson stud. art. Margrét Pórðardóttir ungfrú. Þorkell Magnússon kiæðskeri. Afmæliskort meö íslensk- um erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safnahúsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 7. febr. Sterlingspund kr. 17,15 100 frankar — 61,50 100 mörk — ? R e y k j a v í k Bankar ' Pósthús Sterl.pd. 17,55 17,55 100 fr. 63,25 63,00 100 mr. 67,50 67,00 1 florin 1,55 1,55 Doll. 3,85 3,90 Svensk kr. 102 a. Fyrlrlestur um þegnskylduv. Á mjög fjölsóttum skemtifundi ungra manna á Kjaiarnesi 12. febrúar, flutti Giiðm. Jóhansson frá Sveinatungu ítarlegt og snjalt erindi gegn þegnskylduvinnuhug- myndinni og var ræðu hans tek- ið með miklum fögnuði og dynj- andi lófataki af öllum viðstödd- um. Var að ræðunni lokinni samþykt f einu hljóði svohljóð- andi tillaga: Samkoman telur sig algerlega andvíga þegnskylduvinnuhug- myndinni og álítur hana geriæð- is-fulla árás á bæði atvinnu-og persónufrelsi utfgra manna. Kjalnesingur. Vélbátur fórst í fyrradag. Það var bátur Lofts Loftssonar í Sandgerði, sem flutti fiskinn hingað. Á suðurleið ætla menn að hann hafi siglt á sker viö Garðskaga. Formaður á bátn- um var Markús Magnússon frá Litla-Seli, og vélamaður Kristján Einarsson, og druknuöu þeir báðir. Flóra fór frá Fáskrúðsfirði í fyrradag. í sjóinn féll maður út af battaríisgarð- inum í fyrrakveld. Hann heitir Jón Jónsson frá Hárlaugsstöðum í Holtum. Hafði hann verið á gangi um bryggjuna meðfram Gullfossi og dottið út af henni niður á milli skipsins og bryggj- unnar og varð honum með naum- 44. tbl. Nýja Bfó Hefnd. Litskreytt kvikmynd í tveim þáttum leikin af ágætum ítölskum leikendum. Fögur rhynd og áhrifamikil. Munið eftir að kaupa myndaskrá. JARDARFÖR okkar eiskulegu móður og tengdamóSur fer fram þriöjudaginn 15. þ. m. og hefst meö húskveðju kl. 11 á heimili hinnar látnu, Lækj- arhvammi. Börn og tengdabörn. ÞAÐ tilkýnnist hórmeö vin- um og vandavönnum aö minn ástkæri eiginmaður, Þorleifur Þorleifsson Thorlacius, andaö- ist 8. þ. m. iaröarförin fer fram fimtudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveöju á heimili hins látna. Vitastig 7, kl. Ill/j fyrir hád. iónina Guðnadóttir. @ Bankabyggsmjöl © ^ heimamalað ^ fæst ávalt í ^Njé.sbúb.JÖ Fk Sími 521. indum bjargað upp í skipið. Var hann svo í Gullfossi um nóttina en um morguninn var hann orð- inn veikur af lungnabólgu og fluttur í land f sjúkrakistu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.